Alþýðublaðið - 31.12.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.12.1931, Blaðsíða 3
afcÞSÐdBkJíÐIÐ 3 \etrarkápur, GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin. H.F. RAFMAGN. og eru pví hin mesta vörn ölkim verkalýðnum gegn tilraunum at- vinnurekenda tíl pesis að þrýsta niður kaupi og ölium hagsmuna' málum verkálýðsins. Tilgangur kapitalistisks at-' vinnureksturs er að eins einn: hagnaður, gróði í pentngum. At- vinnurekandinn berst með ö.llum vopnum fyrir pví að auka hagn- aðinn, eða að minsta kosti að halda honum við. Út frá pessu lögmáii ber að skilja ástæður kapita’iistanna gegn atvinnulieysis- tryggingunum og út frá pví eru pær skiljanlegar. Ef hagnaðurinn, gróðinn í p-eningum, af atvinnu- rekstri kapitalistans ,er iítill eða enginn, missir reksturinn tilgang sinn. Á krepputímum verður sam- keppni kapitaliistanna sin á millj harðari; en nokkurn tíma áður. Þeir berjast um markaðina, lækka verð framlieiðslunnar hver fyrir öðrum, verða að sjá af nokkru af hagnaðinum til pess að haida markaðinum eða útvega sér nýja. Hagnaðurinn og hagniaðarvonin minka, en hverfa ekki, starfsemi kapitalistans verður meiri, en krafturinn sem nekur hann áfram minni. Kapitalisminn lamast, hinir smæni atvinnurekendur gefast upp, en hiniir stærri græða ein- mitt á pví og eflast. (Nákvæm- lega petta er nú að gerast meðali fisk-kapítaliistanna á Isiandi.) Auðvitað gætu atvinnurekendur eftir sem áður borgað tillög sín bl atvinnuleysistrygginganna, fcn peir vilja pað ekki, pví að peir’ vilja, samkvæmt sínu eigin hagn- aðarlögmáli, halda í sem miast af hagnaðinum, eins á kreppu- tímum sem endranær. Og til pess er ekki nema ein leið á kreppu- tímum: sú ao minka framleiðslu- kostnáðinn, því að verði fram- leiðslunnar ræður kapítaliistinn ekki einn, heldur samkeppnin. Vonin um* að hækka pað verður pví lítil á krepputímanum. Til pess að lækka framilieiðslukastn- aðinn eru að eins tvœr leiðir, béin og óbein leið. Beina ieiðin er kauplœkkun, hán óbeina að fullkomna framleiðslutœkin, nýj- ar hagkvæmaii og sparsamari vél- ar, nýjar vinnuaðferðir o. s. frv. Edison og gúmmijurtin hans. Edison var ekki við eina fjöl- ina feldur um uppfinmingar sínar. Hann gerði meðal annars stór- feldar tilraunir til aÖ framleiða nýjar plöntutegundir, er gætu vaxið í kaldara loftslagi en gúmmítréð (sem ekki vex nema í hitabeltinu) og pó gefið meira gúmmí en pað. A myndinni sést Edison og jurt sú, er hann gerði sér von um að mundi koma i stað gummítrésins, hver sem nú reyndin verður. Atvinnuleysiistryggingar eru vopn í baráttu verklýðsins gegn kaup- lœkkun, þær tryggja ekki að eins pað, að hinir atvinnulausu geti dragið fram lífiö, heldur feinnig pað, að peir verði ekki neyddir til pess að selja vinnukraft sinn fyrir hungurlaun til pess að geta dreg- ið fram lífí-ð, og verða pannig til pess að prýsta niður kaupi og kjörum alls verkalýðsiins, sinnar eigin stéttar. Þess vegna berjast latvinnurekendur í öllium löndum gegn atvinnuleysistrygginigum, og nú í kreppunni harðvítugar en nokkurn tíma áður. (Frh.) Berlín í nóv. Socialisti. Alþýðublaðið er 8 síður í dag. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur fyriir frainan Mentaskól- ann í kvöld kl. 8V2, ef veður leyfir. u u u u u u u u u u u u u u Bezta tyrkneska cigaretturnar í 20 stk. pökkum sem kosta kr. 1,25, eru Statesman. Turkish Wesfminster Cigarettur. A. V. I hvepjnm pakka eru samskonar lallegar landslagsmyndir og í Commander»eigarettupðkkum Fást f ðllom verzlunnm. u u u u u u u u u u u u u u uuuuuuuuuuuuuuuuunnuuuuuu *>w< Gleðilegt nýjár! jÞökkum viðskiftin á liðna árinu. K.fEinarsson & Björnsson. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiftín á árinu. Vöruhúsið. y? X I y »kVk)íVkK\ r Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiftin á árinu. Skóbúð Reykjavíkur unnnnnnummn u u u u u u u — —~ n Þökk fyrir viðskiftin á árinu. u u u u u u u uuuuuuuuuuuu GLEÐILEGT NÝÁR! Kolaverzlnn IE , . u Olafs Olafssonar. 0 ^ Gleðilegt nýár! u ~= m LUDVIG STORR. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin. Verzlnnin Snót, Vesturgötu 17. n= GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir l ðna árið. Vörubúðin. Georg Finnsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.