Alþýðublaðið - 31.12.1931, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.12.1931, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Atvinnulausir pýzkir verkamenn. Öllum fregnum frá Þýzkalandi ber saman um, að eymdin færist þar stöðugt í aukana. Á myndmni sjást atvinnulausir verkamenin hópast saman framan við eina af skrifstofum þeim, þar sem at- vinnuleysisstyrkur er útborgaður. fanst þeim leika hugur á kaup- unum, og ég fór jafnframt fram á að Ameln greiddi helming §f urn- boðslaununium. — Loks á þriðja fundinum náðist samkomulag á þeim grundvelli, sem ég hafði sett, bæði urn verðið og umboðs- launin, og má vafalaust þakka það áhrifum Brdr. Levy, bæði á og utan funda. — Einar Olgeirs- son var með við þessa samniinga allan tímann. — Mér er engin launung á því nú, að enda þótt við héldum fast við þetta 30 kr, verð, þá vorum við Einar báðir búnir að koma okkur saman um, að fara ofan í minsta kiosti 29 kr. á síðustu stundu, heldur en láta söluna sfranda. Enda fóru því miður svo leifcar, að Ameln tapaði framt að hálfri milljión króna á þessurn kaupum. Ég hefi aldrei fyr en nú heyrt svo mikið sem ávænjng af þvi, að andi Ingvars hafi svifið yfir þessum sölutilraunum, eða að sal- an á nokkurn hátt hafi gerst fyrir hans atbeina. — Útskýring á því gæti heldur ekki verið á annan hátt en þánn, að hann teldi sig einn í firmanu. Akureyri, 19. dezember 1931. Pétur A. Ólafsson. Hafiaarfjor ður. Áramótamessur í fríkirkjunni: 1 kvöld kl. 11 og á morgun kl. 2 séra Jón Auðuns. HvaA er að Srétta? Nœturlœknú■ tvær næstu nætur er Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Otvarpíð í dag: Kl. 16,10: Veð- urfregnir. Fréttir. Kl. 18: Kvöld- söngur í fríkirkjunni. (Séra Á. Sig.) Kl. 23,50: Sálmasöngur: „Nú árið er liðið". — Á nýjársdag: Kl. 10,40: Veðurfregnir. Kl. 11: Messa í dómkirkjunni (séra Fr. H.) og einnig kl. 17 (séra Bj. J.). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30 heldur forsæt- isráðherra ræðu. Kl. 21,05: Hljóm- leikar. KarLakór Rieykjavíkur syngur og Erling Ólafsson og Sveinn Þorkelsson syngja ein- söngva. Síðan söngvélarhljómleik- ar. — Ýms af Ijóðunum og lög- unum eru ísienzk. Áramótamessur. í dömkirkj- unni: I kvöld kl. 6 séra Bjarni Jónsson, kl. 111/2 Sigurbjörn Á. Gíslason guðfræðingur. Á nýjárs- dag kl. 11 séra Friðrik Hallgríms- son, kl. 5 séra Bjarni Jónsson. — f fríkirkjunni: í kvöld kl. 6 séra Árni Sigurðsison. Á nýjárs- dag kl. 2 séra Á. Sig. — í Landia- kotskirkju: Á nýjársdag kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta með predikun. Áramótasamkomur á Njálsgötu 1: I kvöld kl. Kþ/ý Nýjársdag kl. 8 e. h. Sunnudag 3. jan. kl. 8 e. h. Allir velkomnir. Póstur frá útlöndum kemur með togaranum „Geir“, er fór í fyrra kvöld úr enskri höfn. Sagt er að pósturinn muni vera alls um 80 pokar. „Geir“ er væntan- legur hingað 3. janúar. Elnar Benedikfsson skáld, sem dvalið hefir alllengi í Túnis í Afríku, mun nú vera í 'París. Hef- ir hann náð allgóðri heilsu aftur. Ingimarsshólinn. Nemendur Ingimarsskólans héldu danzleik í fyrra kvöld. / „Ljósmœðr\a.blaðinu“ segir Steingrímur læknir Matthíasson svo frá, að fyrir tveimur til þrem- ur mannsöldrum „var það oft, að konurnar fóru bak við hey- sátu eða gengu snöggvast inn í bæ 0g komu bráðlega aftur með krógann og lögðu hann vafinn einhverjum druslum á milli þúfna, meðan þær héldu áfram vinnunni.“ — „Slík dæmi munu því miður sjaldgæf orðin hér á landi sem víðar,“ bætir hann við, þ. e. að fæðing gangi svo fijótt og auðveldlega. Gleðilegt ngár! Þöltk fyrir viðskiftin á liðna árinu. EDINBORG. n n U Gleðilegt riýár! n n n u n n n u n u u u Hvannbergsbræður. U . u n Þökk fyrir viðskiftin á pvi liðna. jasaajasssiassaiataisiataiaœasaísaiaiaíæais Gleðilegt nýár! Mjólkurfélag Reykjauikur. § Gleðilegt njjar! 3 x æ 8 Sláturfélag Suðurlands. § p X x ta Gleðilegt nýár! Oíuverzun íslands h.f. xx:ooö<xxxxxxxxxxxxxxxxxx: Gleðilegt nýár! Alpýðubrauðgerðin. xxxkxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.