Alþýðublaðið - 04.01.1932, Side 1

Alþýðublaðið - 04.01.1932, Side 1
Alpýðnblaðið Qefl» «t «9 AHtýtanaktanni IGamla Ríój X-27 o Njósnarasaga í 10 páttum, leikin af: Marlene Dietrich, Victor McLaglen, X-27 er að allra manna dómi ein af beztu og skýrustu tal- myndum, sem hingað hafa komið. Byqqingarféian verhamanna. Útboð. Tiésmiðir, sem gera vilja tilboð í að járna hurðir og setja karma í veggi í verkamanna- bústöðunum, fá upplýsingar hjá umsjónarmanni bygginganna á vinnustaðnum ki. IV2—3 e. h. þriðjudaginn 5. p. m. * Alit með íslenskum skipunt! Jarðarför’7mannsins míns og föður okkar,|Bjarna Sigurðssonar, er ákveðin priðjudaginn í5. janúar kl. 1 e. h. og hefst frá^heimili hins látna, SelDrekku 1 við Vesturgötu. Sigurlína H. Daðadóttir og börn, JarSarför konu minnar, Önnu Björnsdóttur, er ákveðin næstkom- andi jmiðvikudag ö. p. m. frá fríkirkjunni i Hafnarfirði og hefst með Ibæn á heimili hinnar látnu, Syðri-Lækjargötu 4 kl. 1 e. h. Kranzar afbeðnir. Halldór Halldórsson. Jarðarför möður minnar, Guðriðar Þórðardóttur, er ákveðin mið- vikudaginn 6. janúar og hefst með húskveðju að Elliheimilinu Grund kl. 1 e. h Magnús V. Jóhannesson. Postulínsvörur. Búsáhöld, Barnaleikföng og ýmiskonar tækifærisgjafír; ódýrast hjá K. Einarsson & Bjornssou, Bankastræti 11. Nýja Bíó u I hernaði. Stórfengleg amerísk tal- og hljóm-kvikmynd i 14 páttum. Mikilfenglegasta hernaðar- kvikmynd, sem enn hefir verið gerð. Sýnd í kvöld kl. 9. Spariðpeninga Foiðist ópæg- indi. Munið pví eftir að vant- ykkur rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt ve ð. Kolasalli fyrirliggiandi í Kolaverzlon Ólafs Ólafsson, sími 596. 38ft8$8$888$e$S$S88888e$8 *> ^Tjúsmíóur! U?mið sV'fnr 'fm oaðin ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentuí svo sem erflljóó, að göngumiða, kvittanii reikninga, bréf o. s frv., og afgreiði' vlnnuna fljótt og vií réttu verði. Dömukjó!ar,Unglinga og Telnpkjólar, allar stæ ðir. Pijónasilki. Vetrar kápnr. Ódýrara en alls- staðar annarsstaðar. Hrönn, Laugavegi 19. HF EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Aðalfundur. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður haldinn í Kauppingssalnum í húsi félagsins i Reykjavík, laugardaginn 25. júní 1932. og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag pess og framkvæmdum á liðnu starfsári og starfstillögunni á yfirstandi ári og ástæðum fyrir henni og liggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstur>reikninga til 31, dezember 1931 og efnahagsreikning með athugasemdum endur- skoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum tii úrskuiðar frá end- urskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna i stjórn félagsins, í stað peirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögi num. 4. Kosning eins endurskoðanda i stað pess, sem frá fer, og eins vara- endurskoðenda. 5. Tillögur til breytinga á lögum félagsins. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að veið.i borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngu- miðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa i skrifstofu félagsins i Reykjavík, dagana 23 og 24. júni næstk. Menn geta lengið eyðublöo fyrir umboð til pess að sækja fundinn i aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 21. dezember 1931. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.