Morgunblaðið - 15.09.1985, Side 4

Morgunblaðið - 15.09.1985, Side 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1985 Þessir ungu menn sem hér horfa íbyggnir á svip fram á mennta- veginn heita Birgir og Gunn- steinn. Þeir eru báðir 5 ára gaml- ir og hófu skólagöngu í Isaks- skóla. Morjfunblaöiö/Júlíus Það er ekki sama hvernig rjómaís er á litinn og því er betra að at- huga málið vel áður en hafist er handa. Morgunblaðið/RAX Þær eru einbeittar á svip þessar sex ára stöllur í Hvassaleitisskóla, greinilega ákveðnar í að taka námið föstum tökum. Morgunblaðið/RAX „Heim úr skólanum glöð“. Börn- unum er kennt að nota gang- brautir og gæta sín vel í umferð- inni. En ökumenn góðir! Þið þurfið einnig að sýna þessum ungu vegfarendum tillitssemi og þolinmæði. Mor(funblaöið/RAX u Hún vandaði sig við að velja rétta litinn, þessi 6 ára hnáta í Hvassa- leitisskóla. Morgunblaðið/RAX

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.