Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 50
50 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1985 ÍE liEIMI IWirMyNDANNA *■ Frakkland: 26 ára leikstjóri gerir gömlu brýnin orölaus Luc Besson er ekki oröinn þrítug- ur, en meö nýju mynd sinni „Sub- way“, er hann orðinn fremstur í flokki franskra kvikmyndaskálda. Subway er listræn dýfing oní sálar- kytru pönkara áflótta, pönkara sem á undarlegan máta tengist neöan- jaröarlest í París. Besson ætlaöi aö fá söngvarann Sting í aöalhlutverkiö en á endan- um var þaö Christopher Lambert (sem lék Greystoke) sem hreppti hlutverk pönkarans. Besson var fimm mánuöi aö gera myndina, sem var frekar dýr (80 milljónir), en aöstandendur hennar þurfa engar áhyggjur aö hafa; hún nýtur mikilla vinsælda í Frakklandi og Englandi um þessar mundir og er Besson hafinn til skýjanna fyrir mikiö afrek. Subway segir einfalda sögu um flóknar persónur. Lambert leikur pönkarann Fred sem rænir pening- um og pappírum á heimili auöjöf- urs. Eftir þaö er Fred á flótta, en hann kynnist eiginkonu rika manns- ins og milli þeirra spinnst ástar- saga. En þar sem er sagan aöeins sögö til hálfs. Pönkarinn heldur til í öng- strætum, járnbrautarlestum, mest- an partinn neöanjaröar. Þar birtist honum heill heimur; þar er annaö fólkeinsoghann. Lambert segir aö í rauninni sé aksjónin og ástarsagan algert aukaatriöi, þaö sem skipti máli er hvernig Besson sýnir neöanjaröar- lestina. Hann bendir á aö milljónir feröist meö lestinni daglega, en þessar milljónir hugsi aöeins um hvaöan þaö kemur og hvert þaö fer; fólk almennt hugsi aldrei um lestina sjálfa. Lambert segir aö Besson nýti tækni kvikmyndarinnar til hins ýtrasta, hann viöurkennir aö hann hafi ekkert þekkt til Bessons en vildi óöur leika í myndinni eftir aö hann las handritiö. Lambert afþakkaöi milljónaboö frá Holly- wood til aö geta tekiö þátt í gerö Neðanjaröarlestarinnar. Svipaöa sögu er aö segja af Isa- bellu Ajani, sem leikur eiginkonu ríka kallsins. Hún var lítiö spennt fyrir hlutverki sínu, þar sem þaö var aukahlutverk og ekki skrifað sér- staklega fyrir hann, en handritiö heillaöi hana: „Handritiö var hlaðiö hinum ýmsu skáldlegu myndum, mér fannst sérstaklega spennandi hvernig Besson gat gert þröngt og af markaö svæöi eins og neöanjarö- arlest aö heilum heimi, stórum og víöum.“ Luc Besson er aöeins 26 ára og geröi sína fyrstu mynd áriö 1982, Hinstu orrustuna. Myndin vann mörg verðlaun á kvikmyndahátíö- um víöa um heim. Besson fékk hugmyndina aö Subway þegar hann filmaöi Orrustuna í gömlum húsarústum. Slíkar rústir hafa ein- kennileg áhrif á mig, útskýrir Luc Besson. Breskir og franskir kvik- myndageröarmenn og gagnrýn- endur eru sammála um aö Luc Besson sé stærsta kvikmyndaskáld framtíöarinnar. HJÓ Rosanna Arquette Rosanna Arquette ákvaö aö leika í „Hinni örvæntingarfullu leit aö Susan“ svo aö hún festist ekki i hlutverki hinnar alvörugefnu konu. Kómíkin sem hún sá í handritinu aö Susan átti aö bjarga henni, og þeir sem sóö hafa myndina hljóta aö sannf ærast um aö Annarósa er hinn ágætasti gamanleikari. Hún er 26 ára, hélt upp á afmæliö nokkrum dögum áður en „Susan“, næstnýjasta myndin hennar, var frumsýnd í Regnboganum. En þrátt fyrir fá ár hefur hún veriö að í hart- nær tíu ár. Rosanna, elst fimm systkina, sagöi bless viö fjölskyldu sína einn daginn því henni fannst hún vera fólki sínu of háö. Hún fór á puttanum til Kaliforníu til aö freista gæfunnar; fékk hlutverk í riokkrum sjónvarpsmyndum, einni meö Betty Davis, annarri meö Tim- othy Hutton, sem þá átti eftir að fá Óskarsverölaun fyrir „Ordinary People“. En stóra tækifæriö, fyrsta hlutverkiö i bíómynd, kom þegar hún lók kærustu Garys Gilmore, moröingjans fræga sem krafðist þess aö vera tekinn af lífi, í myndinni „Söngur bööulsins“. Ég þoli ekki auöveld hlutverk, segir Rosanna. Því lék hún næst í „Veggnum" meö Eli Wallach, mynd sem fjallaði um skærur í gyðinga- hverfi í Varsjá. En þaö fór ekki fram hjá neinum aö hún var sæt og sexí og hún stóöst ekki boð Johns Sayl- es aö leika í mynd hans „Baby, It's You“ (ósýnd hór á landi). Strax þar á eftir lék hún meö ofurmenninu Christopher Reeve í Flugkappanum (sú mynd þykir með þeim allra lé- legustu í sögu kvikmyndanna). Rosanna bjó um þetta leyti meö Steve Porcaro, trommuleikaranum Lambert í hlutvarki apabróóur, „Gray stoke“. er í aukahlut- verki í Subway. í Toto — man einhver eftir lagi þeirra „Rosanna"? Þau hættu sam- an og nú býr hún meö einhverjum plötuframleiöanda. Rosanna var á kafi í eiturlyfjum meöan hún var meö Porcaro, en hætti þeirri iöju og hellti sér út í kvikmyndaleikinn. Eftir aö hún lék í Susan fókk hún hlutverk í nýjustu mynd Lawrence Kasdans, kúrekamyndinni Silv- erado. Draumur hennar þessa stundina er aö fá hlutverk í After Hours, mynd sem Martin Scorsese ætlaraö gera. Rosanna deildi oft hart viö leik- stjóra Leitarinnar aö Susan, kven- leikstjórann Susan Seidelman. Þær lásu handritiö saman, sögöu hvor annarri sína meiningu, byrjuöu aö rífast og enduöu oftar en ekki í hörku rifrildi. Þaö hreinsaöi sálina, segir Rosanna. Hvorug okkar gat duliö tilfinningarnar, svo þetta var nauösynlegt. Hvaö sem öllu rifrildi leiö þá náöu Rosanna og Susan ágætlega sam- an og eftir fyrsta mánuöinn þurftu þær ekki annaö en aö horfa hvor framan í aöra og þá vissu þær hvaö hin var aö hugsa. Rosanna, sem lítur upp til fjögurra leikkvenna, Goldie Hawn, Julie Christie, Debra Winger og Sissy Spacek, fyrir utan goöiö sitt Natalie Wood, segir aö Madonna virki voöa töff á alla, en undir skelinni (á maöur kannski aö segja grímunni?) sé aö finna ótta- lega viökvæmt stúlkugrey. Mad- onna, sem var algerlega óþekkt meöan á tökum myndarinnar stóð, er nú oröin eitt af poppgoöum heimsins. Báöar stóöu í örvænting- arfullri leit aö sjálfri sér meöan þær lóku í myndinni, en hvort þær fundu sig höfum viö ekki frétt. Rosanna og Madonna ( Loitinni aö Susan. Christopher Lam- bert leikur pönkara ( nýrri franskri mynd eftir Luc Besson, Subway.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.