Alþýðublaðið - 07.01.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.01.1932, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið . QefSI ét «f élpýftallafcta* *í . ^ > 1932. Fimtudaginn 7 janúar 5. tölubUð Timarit fyrir alpýðu; KYNDILL Útgelandi S. U. J. kemur £t ársfjórðungslega. Flytur fræðandi grefnirum stjórnmál.þjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlif; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem [yrst. Verð hvers heftis: 1 kr.— Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Askrift- u veitt móttaka i afgreiðslu Alpýðublaðsíns, simi 988. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN.. Hverfisgötu 8, sími 1294, Itekur að ser alk kor> ai tækifærisprentut svo sem erfiljjc, að göngumiða, kvittanii reikninga, bréí o. 8 írv„ og afgreiðii vinnuna fljótt og vií réttu verði. Kaupið AiþýðubSaðið. m Leikhúsið. Á morgun kl. 8: Lagleg stnlka gefins. Operetta í 3 þáttum. Stór hljómsveit. Danz og danzkórar Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. VATNSVEITAN: Aðvörun Rannsókn á nokkrum hhita bæjarins síðustu nöttleiddi i ljös, að i 86 húsum var vatnsveituvatn látið renna niður að öþörfu. Þessum rannsóknum verður haldið áfram og menn eru alvarlega minntir á að hver, sem eigi hirðir betur um vatnslögn sína en svo, að vatn spillist hvort heldur er sökum lekra ta V\a eða hirðuleysis, á nóttu eða degi. má eiga það víst að lokað verði fyrir vatnsæð viðkomandi húseignar. Reykjavik, 6. janúar 1932. Bæjarverkfræðingurinn. Nýja Bíó ifí fflððir. Amerisk tal- og hljómkvik- mynd í 9 þáttum. Vegna mikillar eftirspurn- ar verður þessi ágæta mynd sýnd í kvöld. Túlipanar fástdaglegahjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Sparið peninga Foi ð'tst ópæu- indi. Munið pvi eftir að vant- ykknr ruður í glugga, hringið í síma 1738, qg verða pær strax látnar i. Sanngjamt veð. ^fPi ifreiða. Vátryggingarfélagið Danske Uoyd hefir með bréfi dags, 30. dez. f. á. tilkynt, að eltirtaldar bifreiðar séu fallnar úr vátryKginguj>vegna vanskila á iðojöldum: , R E 503, R.E. 311, R E 256, R.E 592, R E 442, R E 459, R. E..308 RE 617, R.E. 472, R.E. 1' 6, R E. 625, R.E. 193. R E 5Í5.-R. E. 453- R E 906, R. E. 318, R.-E.5I3, R E 488, R. E 7S0..R E.440, RiE. 197^ R E. 402, R.E. -413, R. E. 455, R.E.<121, R. E. 70. Ef eigendur þessara bifreiða hafa ekki innan viku.frá.biitingu þessarar auglýsingar sýnt í lögreglustöðinni skilriki fyrir þvi, að vá- tryigingin sé aítur komin í lag, verða oiíreiðarnar teknarúr umfetð og seldar. . Lögreglustjórínn í Reykjavík, 6. dezember 1932. Bernhöfís Bakarí er nú alfutt úr sínum gömlu húsum við Bankastræti í Bergstaöastræti 14, Um leið og ég þakka öllum viðskiftavinum mínum velvild og trygð á undanförnum árum og óska peim af alhug gleðileg nýjárs, eru það vinsamleg tilmæli mín, að þeir engu ;síður hér eítír noti óspatt gamla sima- númerið 83 og geri pantanir sínar. Vöur sendar umta!lan bæinn. 'Virðingarfyllst, Bernhcfft. Hermann Jjnasson. Á-síætt érval. Sof f íubúð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.