Alþýðublaðið - 09.01.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.01.1932, Blaðsíða 1
/Uþýðublaðio (1932. Laugardaginn 9. janúar 7. tölublað. ['GamlalBíól Sðngkennar- inn. Þýzk"taI-fog söngva-skemti- — ...... m- fmynd í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Ralph Roberts. Alcíxa Engstrðm. I Walther Rllla. Trude Lieske. Szöhe Szakall Talmyndafréttir (aukamynd). Vorubíll. Vil kaupa vörubíi 1 V* tonn gegn kontant greiðslu, Tilboð merkt „kontant" sendist af- greiðslu Vísis, I tilboð- inu sé tekið fram um tegund, númer og notk- un bilsins. Kaffl- og veitlnga-húsið Minni-Borö. Laugavegi 11. Sími]93. Heitur og kaldur rnatur allan daginn. Einstakar máliðir hvergi betri eða ódýr- ari. Hádegisverður seldur frá kl 12—2. Kvöidverður seldur frá kl. 6—8. Smurt brauð ódýrara en þekst Iiefir áður — Kaffið með íslenzkum rjóma, er orðið viðurkent að vera bezt á Minni-Borg. Nýja Bíó Óoift méðir. 1 Amerísk tal- og hljómkvik- mynd i 9 páttum. Vegna mikillar eftirspurn- ar verður pessi ágæta mynd sýnd í kvöld. Iðnó, mánudaginn 11. jan. kl. 872, hefur hin fræga dáleiðslu-kona Karina de Waldoza sýningu á margskonar dáleiðslu.^Sýningin verður i Iðnó. Aðgöngumiðar á kr. 3,00, 2,50, 2,00 og 1,50 fást í Iðnó á mánudag frá klukkan 1, sími 191. Hjartanlegt pakklæti til allra. nær og fjær, er auðsyndu samúð við andiát og jarðaför mannsins míns og föður okkar, Bajma Sig- urðssonar. Sigurlína H. Daðatíóttir. Leikhúsid. Á tnorgun kl. 8: Liyleg stúika gefins. Operetta i 3 páttum. Stór hljómsveit. Danz og danzkórar Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, i dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. líetrarfrakkar. Ágætt úrval. ¦— Lægst verð í Sof f íubúð. •|i Allt með íslenskiiíii skipum! *§t\ Frá Skattstof unni: Þeir, sem fengið hafa áskorun frá Skattstofunni um að gefa upp kaup starfsmanna sinna fyrir 10. p. m„ eru hér með ámintir um að verða við pessari áskorun í tæka tið. Verður pess farið á leit við Stjórnar- ráðið, að pað beiti pá dagsektum samkv. 48. gr. skattalaganna frá 1921, sem eigi uppfylla skyidur sínar í pessum efnum. Samskonar áminn- ingu er og hér með beint til peirra hlutafé aga, er áskorun hafa fengið um að gefa upplýsingar um greiddan hlutafjárarð og um áð senda hluthafaskrá. Að gefnn tilefni skulu atvinnurekendur og mintir á að gefa upp heimilisfang peirra manna, sem peir hafa greitt kaup. 8. janúar 1932 Skattstjórinn í Reykjavík. Efsteinn Jónsson. Frá Landsstmanum: Skrifstofur bæjarsímans og landssímastöðv- arinnar verða lokaðar í dag vegna flutnings. Skrifstofurnar verða framvegis í landssímahús- inu nýja, á neðstu hæð, inngangur um syðri dyr (næst apotekinu).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.