Alþýðublaðið - 11.01.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.01.1932, Blaðsíða 1
Alpýðutilaðið Qafli a m 1932. Mánudaginn 11. janúar 8. tölublaö. I Gansla!BíóS Trojka. Hlióm- og söngva-mynd í 11 páltum. Myndin gerist nálægt Moskva um jólaleytið. Aðalhlutverk leika: Hans Adalbert v. Schletow, Olga Tschechowa. . Afarspennandi mynd og vel leikin. Böm fá ekki aðgang. Hjartanlegt pakklæti til allra. nær og fjær, er auðsyndu samúð við andlát og jarðaför mannsins míns og föður okkar, Bjarna Sig- urðssonar. Sigurlína H. Daðadóttir og börn. V. K. F. Frasnsékii heldur skemtifund og kaffibvðld á morgun, priðjudaginn 12. p. m., kl. 8V2 i Iðnó uppi. Dagskrá: Rædd ýms félagsmál. Drukkið kaffi. Einsöngur, upplestur o. fl. til skemtunar. Konur eru beðnar að fjölmenna á fundinn. Stjórnin. mm Nýja Bíó Sonnr hvitn fjallanna. Þýzk tal- og hljóm-kvikmynd, i 8 pátti'in er gerist að vetrar lagi í hinni hrikalegu náttúru- fegurð Alpafjallanna. Aðalhlutverkin leika: Felix Bressart, Renate Mitller og Lufs Trenker. \. K. F. Framtfðin í Hafnsrflrði heldur aðalfund sinn mánudaginn 18. janúar í bæjarpingsainum kl. 8'/2 síðdegis. D AGSKEÁ: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál, er upp kunna að verða borin. STJÓRNIN. í tunnum með pessu merki er kjöt af úrvalsdilkuai (28 punda og par yfir). Kjötið er metið af lögskip- uðum matsmönnum og undir stööugu eftirliti matmanns. Kjötið er frá Vopnafirði og Þórshöfn úr Strandasýslu og Dalasýslu. Ferðið er lækkað. Þeir, sem eiga tómar hálftunnur eða kvartii, geta fengið kjöt í ilátin. ílátln verða sótt heim, ef öskað er. Kjötíð flutt til kaupenda. Ennfremur fyrirlfggjandi: Pryst dilkakjot. Nautakjöt. Tólffl. Mör. Kœfa. Svið. Rúllupylsur. Riklíngur. Smjör og ostar frá Mjólkursauilagi Eyfirðinga. Samband ísl. samvinnufélaga, Simi 496. Frá AlbvouiiiaiiOtierdiiin: Brauðverðið — hefir ekki hækkað hjá okknr enn.— Búðir Alþýðubrauðgerðarinnar eru á eftir- töldum stöðum. Laugavegi 61. Laugavegi 130. Laagavegi 49, Skólavðrðnstfg 21, Bergþórugötu 23, Bragagötn 38, Grundarstfg 11. Suðurpóli, Ránargöta 15, Vesturgötu 50, Framnesvegi 23, Hólabrekku, Bergstaðastrœti 24, I HAFN ARFIRÐi: Freyjugötu 6, Reykjaviknrvegi 6, Skerjafirði f verzlnn Hjörleifs Olafssonar. Verzlit par, sem verðið er iæpst og brauðlð bezt. Klippið auglýsingnna úr og geymið hana. Silfnrplett 2ja tnrna. Matskeiðar og gaftlar á 1,75. Desertskeiðar og gafflar á 1,50 Teskeiðar frá 50. Köku- og áleggs-gafflar á 1,75. Sultutauskeiðar á 1,75, Ávaxtaskeiðar frá 2,75. Sösuskeiðar á 4,65. Köku- og Tertu-spaðar frá 2,50. Ávaxtahnífar á 3,75. Súpuskeiðar, stórar, á 12,50 og margt fleira i 7 gerðum, Alt með gamla lága verðinu á meðan birgðir endast. K. Einarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11. Túlipanar fást daglega hjá w /Ult ineð íslenskum skipuni! ■fi Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Orgel og pianókenzla. Get bætt við mig nokkrum nemendum. — Til viðtals í síma 1245. Guðný Elísdóttir. Vikivakar. Annað námskeið byrjar fyrir börn og fullorðna 15. p. m. Listhafendur komi á Laugaveg 1 B, bakhúsið, kl. 9. — Fyrir- spurnum svarað í símum 2165, 2353 og 1567, eftir klukkan 7. Stjórn U. M. F. VeluakandL ALÞVÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverfisgötu 8, simi 1204, tekur að ser alls kon ar tækifærisprenhm svo sem erflljóó, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv„ og afgreiðk vinnuna fljótt og viB réttu verði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.