Alþýðublaðið - 11.01.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.01.1932, Blaðsíða 3
£*I»SSI1BII*Ð!Ð L jóðaflokkur, kelgaBar verklýðsfélaginn Hlif i Hafnarfirðt á aldar fjóiðnngsafmæli þess. I. FRDHHERJAR. (Lag: Þú álfn vorrar yngsta lancl.). t dag skal mmni&t', í dag skal spáð og djarft skal vona og Leggja á ráð, þið íærðuð gömul grættóstök ur götu þess, er brauzt í vök. Það reynir enn á þróttinn þinn, og þú átt eftir stærsta sigurinn. i i ’ • !. ' , ( •. ' ■ En vittu hann kemur, kemur senn, því kvöl og áþján. skapa menn, sem standast bæði1 storma og él, i sem storka dauða og gLotta að Hel. i Og hún er okkar von og vörn, . . sú vigða sveit, hins nýja íslands börn. Hér kúrðu hús í klettaþröng, við kiöpp og hleinar aldan söng sinn drunga-óð um, daglangt stiit, um döpur hreysi, sult og slit, og það var alilur arfur þinn, er æska og vor þér breiddu faðminn sinn. . Þú manst, hve birti, er barst um storð mieð brimsins gný þitt lausnarorð, um öreiganna sterku stétt, um stritsins gildi og konungs rétt. Þá hófsfu merkið, — heill sé þér, því hita og þunga stríðsins enn þú ber! II. SAGA. (Framsagnarkafli.) Nú tátum hugann hvíla Jitla stund við hagi þeirra, er börðust hér við dauða, er sáu bneytast skýla skógargrund í skuggafláka og vikursandinn auða, sem hafsins bylgjur hjuggu banaund og heiðabyLjir gerðu sonasnauða. 1 slíkum hörmum hefir sál vor brunnið og harka og þróttur itnn í skapið runnið. Hvert nes, hver vík á voðasögu um margt, um valdsins hrarnm gegn simæfingjannia tárum. Or vörum læðiist fieyta hljótt og hart, viið himinjaðar vaggar skúta á bárum, og þar er járn og færii og fleira þarft; það fluttu ei Danir nú á mörgum árum. En svo hittirðu fógetann J fjöru með fjölda sveina og nýja og^sterka snöru. Já, Danir. — Það er alt af hægt um hend að hella þar úr skálum sinnar reiði. En ég man ótal brotin griðabönd við bónda og þræl, sem trúðu svikaneiði. Og það var íslenzks þjóðskálds göfug önd, sem þjófsnafn festi á Bólu-Hjálmars leiði. Og hún á spor sin hugsun þeirrar tíðar á hólmanum í Öxará og viðar. Þótt sérhver bygð vor sé í órækt enn v og eymdarblær á starfi voru og högum, þá hefir hver ein fóstrað „fína“ menn, sem fóru að sínum eigin djörfu lögum um lýðsins rétt. Og alt af gerist enn í okkar landi nóg af shkum sögum: Á fyrri tið þeir frömdu slíkt með ránum, en fremur nú með gengis-svindli og lánum. Það blæðir ekki eins blómlega af því, og búdð við, hið þunna móöureyra, sem heyrir það í gegnum þúsund þý, hvort þolað verði að okið herði meira, Það hafi lært það ótal raunum í, að ekki má of þjösnalega reyra, ef bandið á að beygja, en ekki deyða, og búfé sitt vill tæpast nokkur eyða. ’• S Samt líður varla dagur enn og öld, unz ósæmd vora lærum nóg að hata, því nógu er orðið svalt vort kreppu-kvöld, og kannske búið nógu miklu að glata. Þeir taka að vísu tíföld syndagjöld, sem tekst svo seint og hörmuliega að rata. En nú, er loksins vei-ztu af færum vegi, er von um það að fari að rofa af degi. .' LIJ III. KALLIÐ. (Lag: Þú ert móðir vor kœr). Krjúp þú hljóð við þau vé, þar sem viðleitni manns ber siinn vigur og ris móti kúgun og þrautum. Nerni þú staðar og sjá, hvernig styrkleiki hans verður stoð sinna bræðra á hörmungabrautum, sem hóf þann, er fyrrum sig biðjandi beygði inn í bjarrna þess dags, sem að árroðann teygði, eins og frelsandi hönd, yíir lýði- og lönd, þegar ljómiinn af mannviti hjálpræði þjöðanna eygði. Yfiir krosisferil alda ber kyndlana hátt, af þeim karlmensku fórnum, er sagan ei gleymir. Og úr harðspora þeirra, er lögðust svo lágt, að þeir lutu þar niður, sem bandingjann dreymir sinn órofa draum um hið eilífa og góða, um eining og jafnrétti manna og.þjóða, greri mannkynsins vor og það vit og það þor, sem: í voldugri tign skal um markmið og stefnu þess bjóða. Nú er kallað til okkar, sem útjaðar heims bygðum einir og fjarri í þúsundir vetra, að við förum nú eldi um vort áþjáða land, tii áð eyða það gamla og skapa’ eitthvað betra. \ Um útnes og dal skulu eldarnir loga, á auðnir slær bjarma og skini um voga. / Lögð skal fortíð á bál og þú biirtir þitt mál: Hérskal bræðralag ríkja og drenglund af norrænum toga. IV. LJOÐALOK. Alt sem vorsins varma blíða, vetrarhret og kuldi og myrkur, hafa þér að höndum sent, allir harmar allra tíða örvænting og seiglu-styrkur, >er í skap þitt brætt og brent. Sjáðu dýrðar heiðið háa hvelfast yfir grænum flesjum, — mold, sem býðurmeira brauð. — Sérðu hafið himinbláa hjúfra sig að þessum nesjum? — Viltu þiggja þennan auð? — Bjart er log um lágar grafir ljósgjafanna, er skap þitt sniertu, kveiktu harmsins hyr í sál, Veikamannaflohknrinn brezki 00 iikisskuldirnar. Lundúnum, 11. jan,., UP.—FB. George Lansbury, leiðtogi Verkamannaflokksins í þinginu, hefiir tilkynt, að afnám ófriðar- skulda og ófriðárskaðabóta sé framvegis sem hiingað til á stefnu- skrá Verkamann'aflokksiíns. „Ekk- ert mun verða okkur maira á- nægjuefni en að styðja stjórnána í þessu máli, taki hún þá stefnu, sem í gegnum tjón og tafir trega vilja nærðu og hertu til að flytja múgsins mál. Hafi nokkur heimsins þjóða hug og þrek sitt land að vinna, nægan skilning, táp og trú, nógan þroska betra að bjóða bygt á reynslu þinni og hinna skaltu vita, að það ert þú. Láttu erja úr auðn og tómi eimsins mátt og rafmagns-kyngi börnum þípum brauð og frið. Svo að æskan einum rómi' yfir þínmn moldum syngi: Hér var íslands landnámsliið. — Sigurður Einarsson. að beiita sér fyrir því með öllu: móti að ófriðarskuldir veTði af- numdar og ófriðarskaðabæturnar líka,“ sagði Lansbury. — Stjómin hefir þaö mál nú tiil athugunar. Veðrið. Kl. 8 í m-orgun var 1 stigs frost i Reykjavík, en 11 stiga frost á Akuneyri. Otlit á Suðvestur- og Vestur-landi: Stinn- ingskaldi á austan og suðaustan. Dálítil úrkorna. Hitastigið um 0. íslenzka krónan er i dag i 57,23 gullaurum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.