Alþýðublaðið - 11.01.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.01.1932, Blaðsíða 4
4 X&PSÐOBitJtÐIS Karina de Waldoza, j hi'n víðfræga danska töfrakona, sýnir listir sínar í Iðnó í kvöld kl. 8Va- Ég hefi séð ummæli margra danskra blaða um liist frúarinn- ar, og eru blöðitn öll einhuga um, «ð hæfileikar hennar séu alveg framúrskarandii, og töfrar hennar og tilraunir séu mjög skemtandi og hláturvekjandi. Sum blöðin kveða jafnvel svo sterkt að orði, að fagnaðarlæti áhorfenda séu svo mikil, að sliks séu fá dæmi, og er þá mikið sagt. Að öllu athuguðu borgar siig áreiðanlega (að fara í Iðnió 1 kvöld. ,/óse/j. (Jm daginn og veginn VIKlNGS-Iundár í kvölíd í Tem.pl- arahúsinu við Vonarstræti (uppi). Einingin heimsækir. St. EININGIN nr. 14. Félagar, sem ætia að taka þátt í heitm- sókn til st. Víkings i kvöld, mæti á venjulegum stað og tíjna. Óskað er, að sem flestir mætii. Æ. t. Síldarsatnlagið. Framan viið fregn um pað í síðasta blaði átti að standa: Ak- ureyri, FB., 8. jan. — Pað var stofnaö á Akureyri á fimtudag- ínn var. Samkoma fyrár atvinnulaust fólk verður á miðvikudaginin kemur kl. 6 síðd. í húsi K. F. U. M. að tiílhlutun sóknarnefndar og með sama sniði og síðast. Ræður, söngur, kvöld- verður, alt ókeypis eða fyrir 25 aura, ef einhver óskar. Aðgöngu- miða sé vitjað sem fyrst j Verka- mannaskýliö. Mokafii á ísafirði. Nú er fiskur svo mikiill 5 ísa- fjarðardjúpi, að þa:r er mokaf'li þegar gefur. Triilubátar hafa fiisik- að þar á þriiðja þúsund pund á færri' en 20 l.óðiir og stærri bát- árnir fiska ágætlega, og var svo í gær. fiiif JAds Slgirissooai. Samkvæmt reglnm nm „Gjof Jóns Si(jurössonar“ skal hérmeð skorað á alla Þá, er vilja vinna verðlann úr téðnm sjóði, fyrir vei samin vísindaleg rit, viðvikjandi sogn lands- ins og hókmentnm, logum fiess, stjórn eða framfornn, að senda slik rit fyrir lok dezembermánaðar 1932 tii nuðirritaðr- ar nefndar, sem kosin var á Algingi 1931, til Þess að gera að álitnm, hvort hofnndar ritanna sén verðlauna verðir fyrir han eftir tilgangi gjafarinnar. — Ritgerðir Dœr, sem seudar verða i hví skyni að vinna verðlaan, eigaað vera nafnlans- ar, en anðkendar með einhverri einknnn. Þær sknln vera vél- ritaðar, eða ritaðar með vei skírri hendi Nafn höfnndarins á að fylgja í lokuðu bréfi með sömu einkunn, sem ritgerðin hefir. Reykjavik, 9. janúar 1932 Hannes Þorsteinsson. Ólafor Lárnsson. Barði finðmnndsson. Skemtifund heldur V. K. F. Framsókn annað kvöld kl. 8V2 í álþýðuhúsinu Iðnó uppii. Verða fyrst rædd ýms fé- lagsmál, en síðan verður kaffi- drykkja, ei'nsöngur, uppliestux o. f),. Fjölmennið, félagsisystur! Frá Vestmannaeyjum var FB. símað í gær: Afli er góður og gæftir. —r Tveiir botn- vörpungar taka -hér bátafisk til útflutnings. Fer airnar í kvöld, en hinn eftiir 4—5 daga, ef gæftir og afli haldast. Hjónaband. Á liaugardaginn voru gefiin sam- an í hjónaband af séra Bjarna Jónssync Jóna Erlendsdóttir fi'á Hvallátrum við Patreksfjörð og Búá Þorvaldsson (prests Jakobs- sonar), mjólikurbúsistjóri í Hvera- gerði. Góðir siðir. Á fundi í verkamannafélaginu Hlíf í Hafnarfirði' nýlega stóð upp íhaldsmiaður nokkur og kvaðst ekki geta þoiað þá slœimu siðii, sem hafðir væru rnn hönd í félaginu. Sagðist hann vera betri ;• siðum vanur í þeim félögu'mi öðr- um, sem hann væri í (íhalds- félögum). — Nokkru síðar á fund- inum var fulltrúum verkamanna þakkað starf þeirra með dynj- andi lófaklappi, en þá tóku þessi nefndi íhaldsmaður og annar trú- hróðir hans sig tiil og klöppuðu fast á enda sína. Varð verkamað- ur nokkur reiður við þetta og taldi það ósvífni og dónaskiap í garð félagsáns. Viildi hann fá leyfi til að klappa dálítið fast á enda þessara manna. Varð nokkuð hark í fundarsalnum út af þessu, en þá stóð upp einn fundarmaður og bað rnenn að vera rólega. Kvað hann það ekkert gera til þótt þessir veslings menn fengju óáreittir að iðka þá góðu si’ði,. sem tíðkaðir væru í þeim félög- um, þar sem þeir væru tíðastir fundagestir. Sagði hann það til- gangsiaust fyrir verkamenn að ætla sér að fara að kenna Jbess- um mönnum nýja siði, því það væri með þá eins og málshátt- urinn segði, að ilt væri að kenna göldum grepp og gömlum huindi að sitja rétt. Verkamáður. Athugið auglýsingu í diajg í blaðiniu frá Alþýðubrauðgerðiinni um útsöiliu- staöi h-ennar. Enn hefir Alþýðu- brauðgerðin brauðverð sitt lægra en allir bakarmeistarar. Jarðskjálftakipps varð nýlega vart að Efra-Hvoli í Rangárvalilasýslu. Frá sjómönnunum. FB., 11. jan. Komnir frá Engiandii. Farnir á vei-ðar við Vesturland. Vellíðan allra. Kærar kveðjux. •Skipverjar á „Qijljá* 1. Hvað er að Vrétta? Nœiiirlœknjr er í nótt Kristinn Bjarnarson, Stýrimann,astíg 7, simi' 1604. Togararnir. „Ari“ fór á laugar- dagskvöidið til Vestfjarða og flytur ísfisk þaðan utan. „Njörð- ur“ kom' í gær úr Englandsför. Otvarpið í kvöld: Kl. 19,05: Þýzka, 1. flokkur. Kl. 19,30: Ve^- urfregnir. Kl. 19,35: Eiisika, 1. flokkur. Kl. 20: Klukkusláttur. Erindi: Jónas Hallgrím'sson, II. (Jón Sigurðsson skrifsitofústjóri). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21,05: Ct_ varps-ferspilið. (Alþýðulög.) — Frú Elísabet Waage syngur. — Síðan söngvélar-hljómlieiikar. Skipafréttir. „Lyra“ ke’mur kl. '8 í kvöld. Tvífarinn heitir sagan, sem nú er að byrja í Sögusafni'nu. Hún er eftiir hinn vinsæla enska skáld- sagnahöfund Charles Garvice. ÁÖ- ur hafa komiðl í Sögusafniniu eftir þennan höfund sögurnar Ættar- skömm, I örlagafjötrum, Af öillu hjarta og Cirkusdrengurinn, allar bráðskemtilegar. — Lesbók Sögu- safnssns, með ágætum stmásögum, fylgáir þessari sögu í kauphæti. Sögusafnið fæst í bókabúðinni á Laugavegi 68 og hjá útgefandam- um, á Frakkastíg 24. / Sagnalesar.di. Sparið peninga Fotðist ópæg- indi. Mnnið pví eftir að vant» ykknr rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Bæknr. Njósnarmn mikll, bráðskemti- Ieg leynilögreglusaga eftir hinn alkunna skemtisagnahöfund Wil- liam le Queux. Kommúnista-ávarpið eftir Kad Marx og Friedrich Engels. „Smiður er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.