Alþýðublaðið - 12.01.1932, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið
3932.
Þríðjudaginn 12. janúar
9. tðlublaö.
|Gamla"Bíól
Trojka.
Hljóm- oe söngva-mynd í 11
,SS~» þáltum.
, Myndip gerist nátægt Moskva
um jólaleytiðj
Aðalhlutverk leika:
Hans :íAdalbert v. Schíetow,
Olga Tschechowa.
Afarspennandi mynd og vel
leikin.
Böm fá ekki aðgang.
B.D.S.
E.s. Lyra
fer héðan finitudaginn 14.
tp. m. kl 6 síðd. til Bergen
um Vestmanneyjar og Þqis-
h§f o.
Vörur afhendast fyrir kl. 12
fimtudag. FaTseðlar sækist
fyrir kl. 3 sama dag.
Nic Bjamason & Smith.
Iðiió
mi ðvikudaginn
13. jan. kl.8
JÞar sem alt vai iyrir fram útselt
að fyrstu sýningu,
Karina de Waldoza,
hefur hún ákveðið að sýna listir
^ínar aftur annað kvöld kl. 81/*.
Aðgöngumiðar fást í Iðnó á morg-
un frá kl. 1, Sími 191.
Sparið peninga Fotðist ópæg-
indi. Munið pvi eftir aö vant-
ykkur rúður t glogga, hringið
i síma 1738, og verða pær strax
Mtnar i. Sanngjarnt verð.
Víxlarar gefa guðshúsi. Sp.ari-
sjó.Öiir,,. Sigtufjarðar hefir gefið
5000 kr. til, kirkjubyggiingarinnar
þar,
Botnvörpuskipið „Ari" k.Q'm, í
gær til ísaf jaröar tjil þess að taika
þar fisk fyrir Samívinnufélagið.
Tunnugerd Siglufjar'ðarkaup-
staðar hófst.í gær.
Mstsvein$&- og veitingaþ|éna"félag fslands.
Aoalfnndur
verðnr haldinn að Minni-Borg mánndaginn
8. febrúar 1932 kl. 12 á miðnætti
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Reykjavík, 8. janúar 1932.
STJORNIN.
Kveníélig Diöðklrkl
I w
1
heldur aðalfund miðvikudaginn 13. jan. i húsi K. F. U. M.
kl. 8 V2 Lagðir fram reikningar. Stjórnarkosning og fl.
Aríðandi að allar félagskpnur mæti.
Stjórnin.
etrarfrakkar.
Agætt úrval. — Lægst verð í
Sof f íubiiðe
5 manna sendinefnd
frá smáútvegsmönnum i Vestmannaeyjum heldur almennan fund
með útvegsbændum, sjómönnum og verkamönnum, í Varðarhúsinu
miðvikudag 13. jan. 1932 kl. 8V« e. h.
Nefndin hefir borið fram kiöfur sínar við líkisstjórn og banka og
birtir svörin á fundinum.
Miðstjórnum stjómmálaflokkanna, landsstjórninni og bankastjór-
um Landsbankans og Útvegsbankans hefir verið boðið á fundinn.
Kindur fóru í . sjóinn, tólf , að
tölu, úr E'.dborgarhrauni (Kol-
beinsstaðahreppii), og fundust
þær réknar í Stórahraunsiniesi;.
Voru,4 þeirra frá Litlahrauni, 6
frá Yztu-Görðum og 2 frá Ytrik.
Skógum.
/ stjórn fisksölusiamlagsins, sem
Ktafnað hefir verið á ísafirði, eru
Jón Auðun alþm. form., Grimiur
Jónsson, Súðaylk, Magmús Guð-
miundsson, Flateyri, Krjistján Jóns-
son. M Garðststöðum og Tyggvi
Jóakimssion, Iisafiirði,
Dráttftrskipfö ,Jtífagnj." hefir
nokkra undanfarna daga verið að
ná upp „Málraey", sem söikk. um
dagánn í Hafnarfjörð. Kom hann
herjni syo langt í gær, að í dag
kemst hún að likinduan á ,þurt.
Veðrid. KL 8 í morgun. var 2
stiga frost í Reykjavík, 7 stiga
frost á Akureyri. Útlit , hér. Um
sióðir og á Vesturiandi: Stinn-
ingskaldii á suðaustan eða austan.
Lítiisháttar snjéél. — Sennilega
verður. hvassviðri undir Eyjafjödl-
um.
Qengi erlendm mynta hér i
aag:
Sterlingspund kr. 22,15
Dollar — 6^8Vd,
100 danskar krónur — 122,24
— norskar — — 121,32
— sænskar — — 124,26
— þýzk. mörk — 155,55
Togararnir. „Njörður" fór á
\'eiðar í gærkveldi
„Ægir" fór héðan í gærkveldi í
eftirlitsferð.
Nýja Bíó
Sonnr
hvitn fjallanna.
Þýzk tal- og hljóm-kvikmynd,
i 8 páttnm er gerist að vetrar
lagi í hinni hrikalegu náttúru-
fegurð Alpafjallanna.
Aðalhlutverkin leika :
Felix Bressart,
Renate Miiller og
Luis Trenker.
Stðasta sinn i kvöld
Sparið peningana
í kreppunni og verzlið íNjálsbúð
Hún selur:
Smiörliki 85 f/s kg.
Export Lúðv. Dav. 65 aura stöng.
Kaffi pakkinn 95 aura.
Hveiti 23 aura ^/s kg.
Ger til kiló 10.
Kartöflumjöl 35 aura V» kg-
Olía Sólarljós 26 aura líter.
Epli ný 85.
Appelsínur 15 aura stk., allar aðrar
vörur^ með sama lága verðinu;
Hringið í síma 1559, alt er sent
heim.
Verzlið í Njálshóð,
Njálsgötu 23.
Sími 1559.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN „
Hverfisgötu 8, sími 1294,
tekur að ser alls kon
ar tækif ærisprentaa
svo sem erfiljóí/, að-
göngumiða, kvittanlr,
reikninga, bréf o. s.
frv., og afgreiðii
vinnuna fljótt og við
réttu verði.
Túlipanar
fást daglega hjá
Vald. Poulsen,
Klapparstig 29. Sími 24.
Fyrirsögn erlendu símfregnar-
innar, sem birt var neðarlega á
3. sí&u í blaðinu í gær; átti aÖ
vera: Verkamannaf liokkuriinn
brezki og ófriðarskuldirnar.
Ungmennafélagið „Velvakandf'
lieldur fund kl. 9 í kyöld; á
Laugavegi 1. Kl. 7 byrjar yngri
deiJdin -sinn fund á sama stað.
ísfisksaja. 1 gær seidu afla sina
í Bretlandi „Snorri goði" fyrir
1278 sterlingspund, „Egiill Skalla-.
grímsson" fyrir 1620 stpd. og
„Draupnir" fyrir 1450 • stpd.