Alþýðublaðið - 12.01.1932, Side 1

Alþýðublaðið - 12.01.1932, Side 1
Alpýðnblaðið 1932. Þiiðjudaginn 12. januar 9. tðlublað. |Gansla"Bíó| Trojka. Hljóm' os söngva-mynd í 11 SSd ”lP?’ þáitum. 'Myndip gerist nálægt Moskva um jólaleytið, Aðalhlutverk leika: Hans 1 Adalhert v. Schletow, Olga Tschechowa. Afarspennandi mynd og vel leikin. Börn fá ekki aðgang. B.D.S. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 14. p. m. kl. 6 síðd. til Bergen um Vestmanneyjar og Þóis- höfn. Vörur afhendast fyrii kl. 12 fimtudag. Farseðlar sækist fyrir kl. 3 sama dag. Nic Bjarnason & Smitb. Ilné Matsveinsi- og veI4imgap|ómo-Séiag Islands. Aðalfnndnr verður haldinn að Minni-Borg mánndaginn 8. febrúar 1932 kl. 12 á miðnætti. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reykjavík, 8. janúar 1932. STJÖRNIN. Kventélag Pjóðkirkjusafnaðarins r I heldur aðalfund miðvikudaginn 13. jan. i húsi K. F. U. M. kl. 8 V2 Lagðir fram reikningar. Stjórnarkosning og fl. Áríðandi að allar félagskonur mæti. Stjórnin. mi ðvikudagimm 13. |au. kl. 8 Va IÞar sem alt vai fyrir fram útselt að fyrstu sýningu, Karlna de Waldoza, tiefur hún ákveðið að sýna listir sínar aftur annað kvöld kl. 8V2- Aðgöngumiðar fást í Iðnö á morg- un frá kl. 1. Sími 191. Sparið peninga Foiðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vant- ykkur rúður i glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Víxlarar g.efg gudshúsi. Spari- sjó'ður Siglufjarðar liejir gefið .5000 kr. til kirkj ubyggingari nnar par. Botnuörpiiskipid „Ari“ kom i gær til Isafjarðar til pess að taka par fisk fyrar Samvinnufélagið. 7 'unnugerd Sigíuf jardqrkaup- siadar hófst í gær. Ágætt úrval. — Lægst verð í Sotfinbuð. 5 manna sendlnefnd frá smáútvegsmönnum í Vestmannaeyjum heldur almennan fund með útvegsbændum, sjómönnum og verkamönnum, í Varðarhúsinu miðvikudag 13. jan. 1932 kl. 8x/2 e. h. Nefndin hefir borið fram kiöfur sínar við ríkisstjórn og banka og birtir svörin á fundinum. Miðstjórnum stjörnmálaflokkanna, landsstjórninni og bankastjór- um Landsbankans og Útvegsbankans hefir verið boðið á fundinn. Kindur fóru í sjóinn, tólf ; að töiu, úr E'.dbargarhraun: (Kol- beinsstaðahreppi), og fundust pær reknar í Stórahraunsmesi. Voru 4 peirra frá Litlahrauni, 6 frá Yztu-Görðum og 2 frá Ytrk Skógum. / stjórn fisksölusajnlagsins, sem sítofnað hefir verið á Isafirði, eru Jón Auðun álpin. form., Grirnur Jónsson, Súðavik, Magnús Guð- niundsson, Flateyri, Kriiistján Jóns- son frá Garðsstöðum og Tyggvi Jóakimsson, ísafiirði, Dráttarskipið „Magni“ hefir nokkra undanfarna daga verið að ná upp „Málmey", sem sökk um daginn í Hafnarfjörð. Kom hann heijná svo langt í gær, að í dag kemst hún að líkindum á purt. Mýja Bíó Sonnr hvítn fjallanna. Þýzk tal- og hljótn-kvikmynd, í 8 þáttum er gerist að vetrar lagi í hinni hrikalegu náttúru- fegurð Alpafjallanna. Aðalhlutverkin leika : Felix Bressart, Renate Milller og Luis Trenker. Siðasta sinn i kvöld Sparlð peniagana í kreppunni og verzlið íNjálsbúð Hún selur: Smjörlíki 85 V* kg. Export Lúðv. Dav. 65 aura stöng. Kaffi pakkinn 95 aura. Hveiti 23 aura l/s kg. Ger til kíló 10. Kartöflumjöl 35 aura V* kg. Olía Sólarljós 26 aura líter. Epli ný 85. Appelsinur 15 aura stk., allar aðrar vörur, með sama lága verðinu. Hringið í síma 1559, alt er sent heim. Verzlii i Njálsbúð, Njálsgötu 23. Sími 1559. Vedrið. Kl, 8 í morgun var 2 stiga frost í Reykjavík, 7 stiga frost á Akureyri. Útlit hér úm slóðir og á Vesturlandi: Stinn- ingskaldi á suðaustan eða austan. Lítilsháttar snjóél. — Sennilega verður hvassviðri undir Eyjafjöl.l- um. Qengi erlendra mijnta hér í aag: Sterlingspund kr. 22,15 Dollar — 6581/.! 100 danskar krónur — 122,24 — norskar — 121,32 ,— sænskar — — 124,26 — pýzk mörk — 155,55 Togararnir. „Njörður" fór á veiðar í gærkveldi. „Ægir“ fór héðan í gærkveldi í eftárlitsferð. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJANm Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentum svo sem erfiljóó, að- göngumiða, kvittanlr, reikninga, bréí o. s. frv., og afgreiðii vlnnuna fljótt og viB réttu verði. Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24 Fgrirsögn erlendu símfregnar- innar, sem birt var ne'ðariega á 3. síðu í blaðinu í gær, átti að vera: Verkam a n na f Lokk u rinn brezki og ófriðarskuldirnar. Ungmenmfélagio „VelvakmdU lieldur fund kl. 9 í kvöld á Laugavegi 1. Kl. 7 byrjar yngri deildin sinn fund á sama stað. tsfisksala. t gær seldu afla sina i Bretlandi „Snorri goði“ fyrir 1278 sterkngspund, „Egiiljj Ska I La- grímsson" fyrir 1620 stpd. og „Draupr.ir" fyrir 1450 stpd.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.