Alþýðublaðið - 12.01.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.01.1932, Blaðsíða 4
4 AbPVÐUBhAÐlÐ vinnu. Allir hafa þeir lagt sitt ti! þessa sigurs. Verkamennirnir skulu ekki stynja lengur í diimm- um verksmiðjum; þeir atvinnu- lausu skulu fá vinnu; gömlu „braggarnir" skulu veröa rifnir til grunna. Aliiir, sem undirokaðir voru, eru nú jafnréttháir me'ðlimir marmkynshei'ldarinnar. Þeir koma með nýjan tíma í boTg og bæ. Og þó að ýmsir, sem cru í gl ugg- unum, gefi þeim ilt auga, þá láta þeir það ekki á sig fá. Þeir tak- Étst í hendur og halda áfrat.i. Þegar kryplingurinn sér þessa menn, sem áður voru bognir, en nú hafa rétt úr sér, þessar kon- ur, sem áðan örvæntu, en nú með glöðu bragði bera börnin sín á höndum sér, af því, að þær vita, að þau þurfa ekki lengur að svelta, fær hann líka trúna á sigurinn, sigur, sem ekki vinst með hatursfullri hefnd, heldur með kærLeika og sannleifcsást. Hann gleymir dauðanum og bros leikur um varir hans. Maður, sem gengur við hliðiná á honum, segir við hann: „Þegar þú brosiir, þá hlær hjartað í mér! Trúir þú því nú,' að við getum öðlast gæfuna?“ Og blaöasölumaðurinn, sem hafði verið fastráðiinn í því a'ð fyrirfara sér, segir: „Nú er það okkar að sjá til þess, að ektoi rísi upp hatur né örbirgö í heiminum frainiar. Nú megum vi'ð ekfc; sleppa hend- inni af þesisum heimi, sem, þrátt fyrir það, að hann hingað tii hélt jofckur í ánauð, hefir gefið okkur viljann og kraftinn t.ill sigurs!“ A. Schönberg. ttlendar stjórn-mála og fjármála-fiéttir. Frá Lundúnum er símað, að allar hlutaðeigandi ríkisstjórnir hafa fall- ist á að Lausanneráðstefnan hefjist 25. þ. m. Frá Basel hefir komið símskeyti um.að Alþjóðabankinn hefir ákveð- ið a2 framlengja sinn hluta í 1100 milj. dollara láninu, sem Þýska- landi var veitt, til níutíu daga. Ennfremur hafa verið framlengd lán til Austurríkis, Ungverjalands og Jugoslaviu. Frestað hefir verið að taka ákvörðun um nýtt lán að upphæð 60 milj. schilling, sem Austurriki hefir beðið um. Skráðir menn atvinnulausir í Englandi voru 2lh milj, um ára- mót. Um daginn og veginn Verkakvennafélagið „Framsókn" heldur skemtáfund og' kaffi- kvöld í kvöld frá kl. 8V2 í al- þýðuhúsinu Iðnó, uppi. 1 Hatnarfirði náði Alþýðuflokkuriinn medri íiluta í bæjarstjórninni; árið 1926, ekki 1923. Beloisbi eðllsfræðingaiinn Max Cosyns i iílraunastofu s nni. Maður þessi er nú að búa sig undiir að fana í loftbelg upp: í hih efri loftlög, og ætlar að nota til þess svipuð tæki og Piccard pró- fessor, það er loftbelg, sem lokuð málmkúla hangir í. Vinnur Pic- card að undirbúningi farar þess- arar með Cosyns. För þessi er talóin mjög hættu- leg, en rannsóknarefnið hins veg- ar mjög mikilsvarðandi fyrir veð- urfræðina, fyrir framtíðarloftfar- ir o. fl. Margir gera sér í hugar- lund, að í framtíðinni ver'ði flug- ferðir milii fjarlægra landa, t. d. yfir Atlantshaf, farnar hátt uppi í lofti, þar sem loftið er mjög þunt og mótstaða þess því mjög lítil, svo fara megi á fáum stundum t. d. frá Lundúnum til New York. Sonur hvítu fjallanna hieitir kvikmynd, sem Nýja Bíó sýndi í gær fyrir tæpiega hálf-u húsá og ætlar að sýna í síðasta sinn í kvöld. Eiiriikenniilegt er ef Reykvikingar viilja ekki sjá niynd þessa, sem er framúnskarandi vel tekin skí'ðamynd. Að sjá sikí'ða- mennána þjóta niður brekkurnar og hendast fram af hengjunum vekur þó fögnuð hvers, sem á horfir. Og ekk; spillir það mynd- iinnii, að tveir uppáhaldsleikarar Reykvíkinga, Felix Bressart og Renate Muller (vel kunn úr „BLnkaritara bankastjórans"), lieiika í' henni. F. U. J.-vinnufundur. í lcvöld kl. 8V2 hefir F. U. J. viinnufund í Góðtempliarahúsiiniu uppi. Verður þar ýmislegt unnið að bókasafniinu. Ölil félagssystkiini eru be'ðiin að mæta vel og stund- \íslega. íslenzka krónan hefir faliLið nú rétt einu sinni. í gær var hún í 57,23 gulilaurum, ien í dag er hún í 56,69 gulilaur- um. Karína de Waldoza hélt sýniingu; í Föjnló í gærkveldi fyriir troðfullu húsi. Voru „kúnst- ít“ hennar þess eðlis, að fólik hló Heilsufarsfréttir. (Frá skrifstofu landLækniisdins.) Vikuna 27. dez. — 2. jan. ur'ðu 3 mannslát hér í Reykjavík. — I dezember var langm-est alls yfir á landimu um þessar þrjár far- sóttir: Af kvefsótt veiktust 752, af ltálsbólgu 464, — af þessuro sóttum var rnest í Reykjavik , og af iðrakvefi 217. Af kvef- lungnabóigu veiktust 62, af skar- latssótt 52, af hlaupabólu 35 og af blóðsótt 21. Slæðingur var af flieiri fars'óttum. Á Austurlandi virðist heiisufarið hafa verið lang- bezt á landinu þann mánuð. dátt að. Frúin endurtekur sýn- ilngu sína anna'ð kyöld kl. 84/2 á sama stað. Clarté: Fundur annað kvöld kl. 8V2. Fimtug er í dag frú Vigdís Thordarsien í Hafnarfdrði. Hefir hún reynst Aiþýðuflokknum dug- andi liðsmaður og fyrir Góð- te.mplararegluna hefir'hún starfað mikið. Vikivakakensia U. M. F. „Velvakandi" fyriir full- orðna hefst annað kvöld kl. 9 fyr- ir byrjendur. Kent verður á Laugavegi 1 (bakhúsimu), og stendur námskeiðið yfir til apríl- Ioka. ÚtbreiÖsla og viasældir vilti- vakanna fara svo mjög vaxandi, að ekki er hægt að fullnægja eftirspurn eftíir kennurum út á land, og hér í bæ hafa námskeiðin verið vel sótt. T. d. er nú starf- andi 40 manna flokkur af fólki, sem er lengra komi'ð um nárnnið. Næsta ár verður þjóðdanzamót fyrir Norðurlönd í jStDikkhólmi;, og er ætlunin að senda Vikivakaflokk þangað, en mót þessi eru annað- hvert ár, sitt skiftið í hverju landi'. Þeir, sem hæfilieika hafa og sækja námskeið og æfingar í vöt- ur, hafa skilyrði til að komast í þann úrvalsflokk, sem utan fer. Auk ])ess eiga alliir íslendimgar að kunna Vifcivaka, því þeir hafa þjóðlegt niienniingargilldi og eru skemtiLegir. — Kenslugjald á nám- skeiðinu er lágt. Komið því á Laugaveg 1 kl, 9 anniað kvöld eða leiti'ð upplýsinga í síma 2165 (Körfugerðinni). Eftir að námr skeiðið er byrjað verður engum nemendum bætt við. Félagi. Hvað er að fréftaT Nœturlœknir er í nótt Bragi Ól- afsson, Laufásvegi 50, simi 2274. Otvarpid í kvöld: Kl. 19,05: Þýzka, 2. flokkur. Kl. 19,30 Veð- urfregniir. Kl, 19,35: Enska, 2. flokkur. KI. 20: Klukkusláttur. Er- indi: Fimm ára áætliun Rúsisa, III. (Gubmundur Hannesison prófes- sor). Kl. 20,30: Fréttir. KI. 21,05: Söngvéliarhljómleiikar. Kl. 21,20: Erindi: Skoðanir annara um ís- land, III. (Pálmi Hannesson rektor). KI, 21,40: Sömgvélar- hljómleikar. illa er þad gert, að lækka laun mín frá því, sem þau voru, og óþarft að reyra sultarbandið svo fast að mér, þar sem Matthias var búimn að taka burt 2'3 af maga mínum. En það er‘ ekki eimungis það, að nú verð ég að þola sult,- heldur gerir þetta athæfi' a'ð' rýra traust það, er ég hefi notið. I gær kallaði maður till mín og bað mig að kaupa fyrir sig kústhaus hjá Zimsen, en þegar hann heyr'ði um launalækkuniina, hætti hann við að biðja mig þesisa. Hefir sjáif- siagt hugsað, að ég vegna pen- iingaleysis myndi taka þær pró- sentur, sem ég kynni að fá, og stimga þeim í minn eigin sjö'ð. — Oddur Sigurgeirsson. Skipafréttir. „ísland" fór utan í gærkveldi og í gærkveldi fcomu „Brúarfoss" og „Lyra“ frá úílönd- um. — Fisktökuskip kom hingað í gær til Óláfs Proppé og annað, sem tekur fisk fyrir „Alliance", fór héðan í gær til Akranesis og átti einnig að fara til Keflavíkur og víðar til fisktöku. Eiturlifiasmyglarar. Fjörutíu manns, frá Grikklandi, Cypern, ítalíu og Egyptalandi, sem smygl- áð höfðu kokain og hero'in inn í Bandaríkin, hafa setið í gæzlu- varðhaldi! undanfarið. En nú ný- lega voru 18 þeirra dæmd í 1 til 10 ára fangelsi. Hitt fólkið bíður enn dóms. — Lögregiu- fúllirú; nokkur kom Upp um þessa smyglara. Veitti hann því athygii, að koriur, sém komu með skipum frá þessum löndum, voru með ó- venjuiega digra fótleggi. Fór hann að rannsafca hverju þetta sætti, bg kom þá í Ijós, að þær höfðn kókain og heroin-pakka í sokk- unum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.