Morgunblaðið - 05.11.1985, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.11.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER1985 51 Ástin Sylvester Stallone og danska vinkona hans, Brigitte Nielsen, stilla sér gjarnan upp fyrir ljósmyndara og undanfarið hafa erlend tímarit verið iðin við að birta myndir af parinu. Þessi mynd er dálítið öðruvísi en flestar aðrar af þeim sem fyrir augu hafa borið og við birtum hana með hér til gaman fyrir aðdáendur. Olavia og Matt. Ásta telur að það sé hægt að lækna margt fleira en húðsjúk- dóma með íslenskum jurtum, og til að mynda, bólgur, magasár, magakrampa f ungabörnum og brunasár. „Það eru margir sem hafa litla trú á þessu, en ég verð að segja eins og er að þetta ber oft árangur og stærsta ánægjan mín er að geta hjálpað einhverjum. Lyfin frá mér hafa farið vítt um lðnd svo sem til Englands, Frakklands, Banda- ríkjanna, Danmerkur, Noregs... — Farið þið út um landið til að safna jurtum? „Já, við hjónin höfum verið að fara þetta um helgar og á kvöldin. Oft höfum við lagt leið okkar út á Langanes og reyndar um allt land. Við eigum líka góða að, sem eru iðnir við að senda okkur grösin. Það er nóg til af fslenskum jurt- um til græðslu, málið er bara að kunna að nota þær og þekkja. — Ertu farin að þjálfa aðra í þessari kunnáttu í þinn stað? „Ég reyni að koma vitneskjunni áfram og sonur minn og dóttur- dóttir hafa mikinn áhuga. Ef eitt- hvað ber árangur sem ég hef verið að fást við, þá skrifa ég það niður til að það varðveitist. Það væri mikið skarð fyrir skildi að láta þessa kunnáttu falla niður. Ég á stóra fjölskyldu og þó það væri ekki nema hennar vegna væri gott að þetta varðveittist svo hún gæti átt smyrsl og te til að grípa til þegar með þarf. Olavia Newton-John á að eiga í febrúar Olavía Newton-John og Matt Lattanzi eiga von á sínu fyrsta barni í febrúar næstkomandi. Olavia er orðin 37 ára og segist vera fullkomlega tilbúin að leggja frægðarferilinn á hilluna um stundarsakir og helga sig móðurhlutverkinu. Ef hún mætti ráða, vildi hún eiga stúlkubam og gefa því samskonar uppeldi og hún hlaut hjá móður sinni i Ástralíu, það er að segja mikla ást og umhyggju, skilning og frelsi. Einbeitingin leynir sér ekki í svipnum Einbeitinin leynir sér varla í svipnum hjá þeim Jóni Ásgeirssyni, Benedikt Blöndal og Eggerti Á. Sverrissyni, þar sem þeir sátu aðalfund hjá Alþjóða rauða krossinum í Genf nú fyrir skömmu. COSPER — Mamma vill ekki hætta í bergmálsdalnum fyrr en hún fær að hafa síðasta orðið. KVÖLD (ieslnkokkur Arnarháls Mari Isancson fráJransk-ílalska veitingastadnum Si.xtv five í New York. MATSEÐILL Súpa Sgvash karrýsúpa með hrísgrjónum. Forréttur Léttreykt gæsabringa með sinnepssósu. Milliréttur Blandaðir sjávarréttir á teini með vínberjasósu. Aðalréttur Lambabuff með dijonsósu eða grísa-fille með amarettó-sósu. Eftirréttur Fersk melóna með portvíni eða fersk jarðarber með vanillurjóma. Námskeið Sjálfsþekking - Sjálfsöryggi Vitað er að andleg líðan og sjálfsöryggi er mikilvægt fyrir einstaklinginn í starfi og einkalífi. Tilgangur námskeiðsins er að leiðbeina einstaklingum að meta stöðu sína og kenna árangursríkar aðferðir í samskiptum. Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaöa persónulegan stíl þeir hafa ( samskiptum • Hvernig sérstæð reynsla einstaklingsins mótar hann. • Hverjir eru helstu áhrifaþættir í samskiptum • Hvernig má greina og skilja fjölskyldutengsl • Hvernig ráöa má viö gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hvemig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Álfheiður Steinþórsdóttir og Quðfínna Eydal. Innritun og nánari upplýsingar í síma Sálfræöistöövarinnar: 687075 milli kl. 10 og 12. Þú svalar lestrarþörf dagsins ■ jíöum Moggans!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.