Morgunblaðið - 05.11.1985, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 05.11.1985, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER1985 Fyrirliggjandi í birgðastöð PLOTUR (ALM93) Sæ- og seltuþolnar. Hálfhart efni í þykktum frá 0.8 mm -10 mm. Plötustærðir 1250 mm x 2500 mm. SINDRA Morgunblaðið/Bjarni Þrír af fjórum eigendum Pastel. Frá vinstri: Hafsteinn Árnason, Sigríður Líba Ásgeirsdóttir og Björn Valdimarsson. Pastel, Laugavegi 33: Sérverslun með inn- römmun og plaköt STALHF Borgartúni 31 sími 27222 OPNUÐ hefur verið á Laugavegi 33 (uppi) verslunin Pastel, sérverslun með gallerý-plaköt og innrömmun. Gallerý plakat er sérhannað myndverk þar sem unnið er með y Sex nýjar bragðtegundir. Þyrstlr þig í nýtt bragð i munninn? Ný)u J6J6 hringlrnir geta áreiðanlega svalað þelm þorsta. Sex mlsmunandi bragðtegundir gera þér kleifl að eiga un- aðsstund í kaffltímanum. Hvernig líst þér á að bíta í Wnn«m«hrtng með ekta bráðnandl htuiangsbragði eða Bláberjabring og þér flnnst þú sitja á milli þúfna og tína upp í þig feit og pattaraleg bláber. Ghxl- rótaliringimir eru betri en þú heldur og nafnlð eitt virkar eins og Vítamín- sprauta. Hvern þekkir þú ekki sem kyngir munnvatnl þegar minnst er á klrsuber? Við mælum með Kirsuberjahrlngjum með munnvatninu. Prinsessu- Qg11jðflshr<fi£<rii<r áreiðanlega koma þér á óvart. frá Ragnarsbakaríi. Fæst í næstu búð. myndir, tákn og letur. Það brúar bilið milli fjöldaframleiddra eftir- prentana og málverka eða grafík- mynda í takmörkuðu upplagi. Þessi tegund mynda hefur rutt sér til rúms erlendis sem veggjaprýði á heimilum og vinnustöðum á síð- ustu árum. Sýningarsalur Pastel og jafn- framt móttaka mynda til inn- römmunar eru opin á verslunar- tíma. Nú þegar er boðið upp á 45 gerðir sérsniðinna ramma í öllum regnbogans litum bæði úr tré og áli. Eigendur verslunarinnar eru Björn Valdimarsson, Guðmunda Valdimarsdóttir, Hafsteinn Árna- son og Sigriður Liba Ásgeirsdóttir. Vari kynn- ir örygg- isbúnað VÆNTANLEGUR er hingað til lands einn framkvæmdastjóra bandaríska stórfyrírtækisins Ademco, John Stin- son. Ademco framleiðir öryggiskerfi — og gildir það jafnt um þjófa- og brunavarnakerfí og annan öryggis- búnað. Stinson mun halda nokkra kynningarfundi hér i landi með forsvarsmönnum fyrirtækja og stofn- ana, lögreglu- og slökkviliðsmönn- um. Þar mun hann gera grein fyrir þróun i þessu sviði og sýna ýmiss konar tæknibúnað. Á kynningarfundunum mun Stinson m.a. sýna ýmsan tækni- búnað, sem tengist á öllum sviðum, s.s. þráðlaus öryggiskerfi, hreyfi- skynjara og fleira. Ademco var stofnað 1929 í Bandaríkjunum. Fyrirtækið rekur auk þess dótturfyrirtæki í átta löndum, Bretlandi, Vestur-Þýska- landi, Ítalíu, Spáni, Ástralíu, Hong Kong, Singapore og Malaysíu. Þar við bætast umboðsfyrirtæki í rösk- lega 50 löndum. Hér á landi er það öryggisþjónustan Vari sem hefur umboð fyrir Ademco. Kynningarfundirnir á vegum Vara verða á Hótel Loftleiðum 6. og 7. nóvember — á morgun og fimmtudag. Fjöldi manna er boð- inn á fundina, en aðrir sem kynnu að hafa áhuga eru beðnir að hafa samband við Vara. Samtök presta og lækna: Fundur um heilbrigði SAMTÖK presta og lækna gangast fyrir fundi í Grensásdeild Borg- arspítalans í kvöld, þriðjudags- kvöld, og hefst hann kl. 20.30. Fundarefni er „Hvað er heilbrigði" og ræðumenn eru dr. med Guðjón Magnússon, aðstoðarlandlæknir og dr. med. Lárus Helgason, yfir- læknir. Þá fara fram umræður og bornar verða fram fyrirspurnir. FrrtUlilkynnini;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.