Alþýðublaðið - 13.01.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.01.1932, Blaðsíða 1
Alþýðublaðíð Wl h JS32. Míðvikudaginn 13. janúar 10. tðlublað. Wr |Gámlá"Bíó| Trojka. Hijóro- ogfsöngva-mynd || þáltum, 11 Mynair gerist "nálægt Moskva fi~~ \ | um^jólaleytið. * '"" Aðalhlutvetk leika: ¦»iiiinin*'iii imiii Hans lAdalbert^v. Schletow, Olga Tschechowa. Afarspennandi mynd og vel leikin. Börn fá ekki aðgang. Bítt vikoblað: Dægradvðl. 1. blað kemur út á morgun, 24 bls. í stóru broti. Verður selt á 35 auia í lausasölu, en kr. 1,25 á mánuði fyrir áskrifendur. Efni blaðsins er afar-fjölbreytt og skemtilegt, t. d: Raaða blekið. — Bavdagi við tígrisdýr. — Afbrota* maðnr og skáld. Þorp danð- ans. — Glœpir eg frímerki. Draugnrinn i kirkjunni. — Einbennileg atvinna. — Fræg skák. — Skrítlur og kýmni og m»rgt fleira. Afgreiðsla biaðsins er í bókabúðinni á Laugavegi 68. xxxxxxxxxxxx ,Brúarfoss4 fer á föstudagskvöld, 15. janúar, kl. 8 beint til Kaup- mannahafnar. ,Dettifoss* fer á laugardagskvöld, 16. janúar, til Hull og fiani- borgar. ,Lagarfoss4 fer 20. janúar til Vestfjaiða, norður um land lil Kaup- mannahafnar. xx<xx>o<xxxxx Leikhúsið Á morgun kl.|8V2: Lagleg stúlfca gefins. Operetta í 3 þáttum. Stór hljómsveií. Danz og dánzkórar Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. ATH. Breyting á sýningart'tma og lækkun aðgangseyris. SUðanámskelð heldur Skíðafélag Reykjavíkur 15.-20. þ. m. fyrir byrjendur og æfða skiðamenn. Kennari verð- ur hr. H. Torvö skíðakennari. Væntanlegir þáttakendur gefi sig fram við hr. L. H. Miiller kaupmann fyrir kl. 6 annað kvöld, er einnig mun gefa aliar nánari upplýsingar. Srjórnin. Byggíngafélag verkamanna Ú T B O Ð. Tilboð óskast i 54 gaseldavélar í verkamannabú- staðina. Þurfa að afhendast á byggingarstaðinn um miðjan apríl n. k. og ber að miða tilboðið við ísl. kr. og'allan kostnað meðtalinn. Tilboð sendist til Þorláks Ófeigssonar, Laugavégi 97, fyiir miðjan tebiúar n. k. og skal fylgja peímverð- listi með myndum, er sýni stærð vélanna og tegund, nema sýnishorn sé til hér á staðnum. M w engum kalt, sem er vel búinn. Prjónafötin frá Malin eru beztu fötin, ódýrustu og hlýjustu fötin og pau eru íslenzk. Aukið atvinnuna. Kaupið hjá Malín. I *§* Allt með ísienskuni skipum! »fa Nýfa Bíó J hondum Þýzk tal- og hljómkvik- mynd í 8 þáttum sam- kvæmt 'skáldsögu Poul Langenscheidt's. Aðalhlutveikin leika: Grete Mosheim. HarrygHardt., urm Óla. Erindi nm Rússland * í Bíóhúsinu í Hafnar- firði kl, 87» annað kvöld (fimtudag). Aðgöngu- miðar á 1 krónu við innganginn. — Húsið opnað kl. 8. 15 krónur í verðlaun! Duglegir drengir og telpur óskast til að selja nýja blað- ið, sem kemur á morgun. 15 krónur i verðlaun handa þeim, sem mest selja. Komi á morgun i bókaoúðina á Laugavegi 68. Enskunám. Get enn bætt við x mig nokkrum nemendum fyrir lágt gjald í byrjendadeild. Til við- tals frá kl. \7—9 síðd. á Ásvalla- götu 1. Erla Benediktsson. Iðnó f kvðld 13. jan. kl.S'/a Þar sem alt vai fyrir fram útselt að fyrstu sýningu, Karina de Waldoza, hefur hún ákveðið að sýna listir sínar aftur annað kvöld kl. 8 7*- Aðgöngumiðar fást í Iðnó a morg- un frá kl. 1. Simi 191, Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími »4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.