Morgunblaðið - 06.11.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 06.11.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER1985 61 Lendl fékk demants- skreyttan tennisspaða — sigraði McEnroe auðveldlega á Evrópumeistaramótinu TÉKKNESKI tennisleikarinn Ivan Lendl sigraöi John McEnroe í úr- slitaleik Evrópumeitaramótsins í tennis í Antwerpen í Belgíu á sunnudag. Lendl fékk aö launum demantsskreyttan tennisspaöa, sem vó 6 kíló, eínnig fékk hann 200 þúsund dollara í peningum. Verðlaun þessi eru um 700 þús- und dollara viröi. McEnroe fékk í sinn hlut 130 þúsund dollara. Lendl vann McEnroe nokkuö örugglega, 1-6,7-6,6-2 og 6-2. Lendl, sem nú er talinn besti tennisleikari heims, vann þessa keppni einnig í fyrra og 1982. McAvennie markahæstur FRANK McAvennie, West Ham hefur nú gert 15 mörk í 1. deild- inni á Englandi og er marka- hæstur. Hann geröi bæöi mörk West Ham um helgina gegn Englandsmeisturunum, Ever- ton. Nicky Morgan, Portsmouth, skoraöi fyrir liö sitt í 2. deild um helgina og er hann nú marka- hæstur í 2. deild meö 14 mörk. Listí yfir markahæstu leikmenn 1. og 2. deildarferhéráeftir: Spánn: Tap hjá Hercules REAL Madrid er nú efst í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur 17 stig. Liöiö vann lið Péturs Péturssonar, Hercules, stórt, 4-0, á sunnudag. Úrslit ieikja uröu sem hér segir: Cadiz-Las Palmas 1:0 Valladolid-Barcelona 2:2 Real Madrid-Hercules 4:0 Celta-Sevilla 1:2 Gijon-AthleticdeBilbao 1:0 Real Sociedad-Osasuna 1:0 Betis-Atletico de Madrid 2:2 Espanol-Santander 2:0 Staöan: Real Madrid Gljon Athleticode Bilbao Valladolid Sevllla Atletico deMadrid Real Sociedad Barcelona Valencia Zaragoza Cadiz Espanol Santander Betis Las Palmas Hercules Celta Osasuna 10 7 3 0 22 10 5 5 0 11 7 17 4 15 10 5 3 2 15 11 13 10 4 4 2 16 11 12 10 4 3 3 13 11 11 10 4 3 3 18 16 11 10 4 3 3 11 12 11 9 3 4 2 11 9 10 9 4 2 3 14 15 10 10 3 4 3 11 12 10 10 4 2 4 8 14 10 10 3 2 5 12 9 8 10 2 4 4 10 11 9 1 6 2 10 12 5 9 3 1 10 2 2 6 10 2 1 7 10 1 2 7 9 14 6 13 10 19 4 11 Frakkland PARIS SG hefur enn góöa forystu í frönsku 1. deildarkeppninni í knattspyrnu. Liöiö geröi jafntefli viö Monaco, 1-1, á laugardaginn. París hefur nú 31 stig og hefur 6 stiga forskot á Nantes sem er í ööru sæti ásamt Bordeaux. Úrslit leikja á laugardag þessi: Toulon-Sochaun Strasbourg-Lens Nonaco-Paris SG Metz-Nancy Bastia-Brest Toulouse-Nice Lille-Auxerre Bordeaux-Marseille Laval-Le Havre Nantes-Rennes voru 2:2 0:0 1:1 3:1 3:2 0:0 0:1 2:1 2:2 1:0 KR — IBK í kvöld KR og Keflavík leika í úrvals- deildínní í körfuknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í Hagaskóla oghefstkl. 20.00. 1. Frank McAvennie, West Ham Gary Lineker, Everton Simon Stainrod, Aston Villa 2. deild: Nicky Morgan, Portsmouth Danny Wilson, Ðrighton Billy Whitehurst, Hull Frank Ðunn, Hull Steve Lovell, Millwall Phil Barber, Crystal Palace 15 11 10 14 10 9 9 9 9 McEnroe vann titilinn 1983. 10.000 áhorfendur sáu leikinn í Antwerpen. Þetta var í fyrsts sinn sem þeir félagar mætast í tennis- keppni síðan Lendl sigraöi Mc- Enroe í Opna bandaríska meistara- mótinu í tennis í sumar. Lendl og McEnroe hafa 30 sinnum mæst í keppni á síöustu 8 árum. McEnroe hefur unnið 16 sinnum og Lendl var aö vinna sinn 14. sigur á McEnroe í þessu móti. I undanúrslitum vann Lendl Spánverjann Deergio Casal og Frakkann Henri Leconte. McEnroe vann Tókkann Pavel Slozil og Bandaríkjamanninn Mark Dickosn tilaökomastíúrslit. f úrslitum í kvennaflokki á Evr- ópumeistaramótinu, sem fram fór í Zurich í Sviss, sigraöi Zina Garrison frá Bandaríkjunum tékknesku stúlkuna Hanu Mandlikovu. Sigur Garrison var nokkuö öruggur, 6-1 og 6-3. • IvanLendl SOLHEIMA Styrkjum líknar- verkefni Gottmálefni Góóskemmtun Góöirvinningar fimmtudaginn 7. nóvember nk. kl. 20.00. Húsiö opnaö kl. 19.00. ^ADWAY TÍV) óöir b>r'9Ó'''"naö9 verörh*" A90.000 Heiðursgestir: Reynir Pétur göngugarpur og Halldór Júlíus- son forstööumaöur Sólheima. Skemmtiatriði: Ómar Ragnarsson, Haukur Heiöar Ingólfs- son, Róbert Arnfinnsson, Rokkbræöur, Ágúst ísfjörö, Módelsamtökin sýna nýjustu fatatízkuna frá Christine, Pósthússtræti og Herradeild PÓ. Verö aögöngumiöa kr. 250,- Gildir einnig sem happdrættis- miöi. Við styrkjum Sólheimastarfið: Ágúst Ármann hf. • Bílaborghf. • Bílanausthf. • Kreditkortsf. *• Hlín • Ferðaskrifstof- an Urval hf. • Hagkaup • Harpa hf. • Marinó Pétursson hf. • Nathan & Olsen hf. • Prentsmiðjan Oddi • Ólafur Gíslason & Co. hf. • Penninn hf. • Pfaff hf. • Sjóvá- tryggingafélag íslands hf. • Teppaland • Verslunarbanki íslands hf. • Visa-ísland • - Voguehf. • Halldór Jónssonhf. Vert þú med líka Styrkjum líknarverkefni _____ LIONSKLÚBBURINN ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.