Morgunblaðið - 06.11.1985, Qupperneq 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER1985
„Völlurinn getur
ekki verið betri“
- segir Baldur Jónsson vallarstjóri
„ÞETTA er í tyrsta sinn sem svona
stórleikur fer fram á Laugardals-
velli svona seint á árinu. Völlurinn
er í eins góöu ásigkomulagi eins
og hann getur frekast oröiö miöað
viö aöstmöur," sagöi Baldur Jóns-
son, vallarstjóri í Laugardal, í
samtali vió blaöamann Morgun-
biaðsins í gœr er hann var inntur
eftir ástandi vallarins.
— Ef þaö snjóar í nótt hvað
veröur þá gert?
„Það veröur reynt aö gera allt til
þess aö leikurinn geti farið fram. Ég
vorkenni þeim ekki aö leika á vellin-
um eins og hann er núna. Völlurinn
er mjúkur og góöur og engar svell-
bungur. Þaö verður ekkert mál aö
leika á vellinum, “ sagöi Baldur.
KA sigraði
LIÐ KA sigraöi lió FH meö 23
mörkum gegn 22 í gærkvöldi í 1.
deildinni í handknattleik á Akur-
eyri. í hálfleik var staðan 12—9
fyrir KA. Liö KA hlaut mikilvæg
stig þar sem bæði eru aö berjast
á botni deildarinnar og gætu lent
í fallhættu.
KA haföi mikla yfirburöi lengst
af í leiknum, þrátt fyrir aö FH hafi
einu sinni komist yfir í leiknum um
miöjan fyrri hálfleikinn en þá var
staöan 6—7 fyrir FH. KA komst yfir
'og haföi 3ja marka forskot i hálfleik.
j síöari hálfleiknum skildu lengst
'af þrjú til fjögur mörk liöin og KA
haföi ávallt örugga forystu. Mesti
munur var þegar sex mínútur voru
eftir, 22—17, en þá skoruðu
FH-ingar fimm mörk í röö og náöu
aö jafna þegar aöeins þrjár mínútur
voru eftir. Var mikill kraftur í leik FH
á þessum tíma. Þorleifur geröi sig-
urmark KA þegar tvær mínútur voru
eftir af leiknum. Síöustu mínútur
leiksins tókst liöunum ekki aö
skora. En mikill darraöadans var
stiginn.
Beatu menn KA voru Sigmar i markinu
sg Erlingur, en f liöi FH var Óskar Ár-
mannaaon langbeatur en Þorgils gekk vel
fsíöari hálfleik.
MÖRK KA: Erlingur Kristjinsson 4, Guö-
mundur Guðmundsson 4, Erlendur Her-
mannsson 4, Þorleifur Ananiasson 4, Pét-
ur Bjarnason 2, Hafþór Heimisson 1. Mörk
FH: Öskar Ármannsson 9, Þorgils Óttar
6, Stefén Kristjénsson 4, Héöinn Gilsson
3, Valgaröur Valgarösson.
AS.
• Konsel Michael, markvöróur, lét sig ekki muna um aö henda sér á eltir knettinum í snjónum á Laugar-
dalsvelli í gær. Liðiö æföi á Laugardalsvelli í tæpan klukkutíma.
Fram gegn Rapid í dag
- Asgeir ekki með, óvíst með Pétur
EVRÓPULEIKUR Fram og Rapid
Vín hefst á Laugardalsvellí kl.
14.30 í dag. Þetta er seinni leikur
„Verst ef þaö verður rok“
- segir Halldór B. Jónsson formaður knattspyrnudeildar Fram
„MÉR líst mjög vel á völlinn, hann
er ófrosinn og ef þaó snjóar verö-
ur hann hreinsaóur, „sagöi Hall-
dór B. Jónsson, formaóur knatt-
spyrnudeildar Fram, í samtali við
blaöamann Morgunblaöisns í
gær.
„Viö erum hræddastir viö þaö ef
þaö veröur hávaöarok er leikurinn
fer fram. Þaö mundi koma illa viö
okkur jafnt sem Austurríkismenn-
ina. Þeir eru vanir að leika viö aö-
stæöur eins og frost og snjó, þann-
ig aö þetta kemur þeim ekkert á
óvart. Viö búumst ekki viö miklum
fjölda áhorfenda á leikinn, viö hefö-
um bara gaman aö því ef eihverjir
heföu áhuga og kæmu á völlinn.
„Mjög kalt“
- sagöi Markovic þjálfari Rapid
Þaö fylgjast sjálfsagt margir meö
þessum leik, en geta kannski ekki
komist á völlinn vegna vinnu.“
Eru allir leikmenn Fram heilir
og leika meö á morgun?
„Ásgeir Elíasson veröur ekki
meö. Hann hefur veriö lítilsháttar
meiddur og ætlar því ekki aö leika.
Svo er spurning meö Pétur
Ormslev, hann hefur veriö meiddur
í baki, en viö vonum aö hann geti
vériö meö. Þaö kemur í Ijós á morg-
un (i dag), sagöi Halldór.
Leikur Rapid Vín og Fram hefst á
Laugardalsvelli kl. 14.30.
þessara liða í Evrópukeppni bik-
arhafa. Fyrri leikurinn fór fram í
Vínarborg og sigraói Rapid þar,
3-0. Ásgeir Elíasson leikur ekki
meö Fram í dag og óvíst er hvort
Pétur Ormslev getur leikið með.
Þetta er í fyrsta sinn sem svona
stórleikur fer fram á Laugardals-
velli í nóvembermánuöi og er
völlurinn í góöu ástandi.
Leikurinn veröur aö fara f ram svo
snemma dags vegna birtuskilyröa.
Þessi leikur er 20. Evrópuleikur
Fram frá upphafi. Fram tók fyrst
þátt í keppninni 1971 og mætti þá
Hibernian frá Möltu. Voru báöir
leikirnir leiknir ytra, Fram vann
annan, 2-0, en tapaöi hinum, 0-3.
Fram komst nú í aöra umferð,
eftir aö hafa unniö Glentoran frá
írlandi, hér heima, 3-1, en töpuöu
úti, 0-1.
Þaö verður örugglega á brattan
aö sækja hjá Fram í dag, en allt
getur gerst í knattspyrnu og er
enginn leikur unninn fyrirfram.
Knattspyrnuáhugamenn fá þarna
tækifæri til aö sjá enn einn stórleik-
inn á þessu keppnistímabili, sem
núersennáenda.
Miöaveröi á leikinn er stillt mjög
í hóf. Fullorðnir greiöa 300 kr. og
börn kr. 100. Allir fá aö fara í stúku.
Vitaö er, aö fjölmargir atvinnurek-
endur munu hleypa starfsmönnum
sínum snemma úr vinnu í dag, svo
þeir komist á völlinn.
Dómari í leiknum veröur Fred
McKnight frá Belfast á Noröur ír-
landi. Hann var varalínuvöröur á
leik Glentoran og Fram í Belfast í
októbersl.
Nú er Ijóst aö Asgeir Elíasson
leikurekki meö Fram ídag, en hann
hefur veriö meiddur aö undanförnu.
Óvíst er hvort Pétur Ormslev veröur
meö, hann hefur átt viö meiösli aö
stríöa í baki. Þaö mun þó skýrast í
dag. Ef Pétur og Asgeir leika ekki
veröa þeir Steinn Guöjónsson og
Örn Guömundsson í þeirra staö.
Ómar Torfason leikur sinn síöasta
leik meö Fram í dag, áöur en hann
heldur í atvinnumennskuna til
Sviss.
LEIKMENN Rapid Vín komu til
landsins á mánudagskvöld og
æfóu á Laugardalsvelli í nepjunni
í gær. Snjóföl var yfir vellinum
og Austurríkismennirnir létu þaö
ekki á sig fá og æfóu í tæpan
klukkutíma. Eftir æfinguna tókum
viö þjálfara liösins, Vlatko
Markovic, tali.
— Hvernig líst þér á aóstæður
hér á Laugardalsvelli?
„Völlurinn er góöur, en þaö er
mjög kalt og vonandi veröur ekki
svona mikill vindur á morgun. Veör-
iö er hagstæöara Fram en okkur,
viö jækkjum ekki svona mikinn
kulda. Þó við höfum mikinn snjó oft
á tiöum er aldrei svona kalt. Það
er ekki kominn vetur í Austurríki
! enn.“
— Viltu spá um úrslit í leikn-
um?
„Þetta veröur erfiöur leikur, en
viö höfum jú þriggja marka forskot
og viö ættum ekki aö þurfa aö glata
þvíniöur.
— Veróur stiilt upp sama liöi
og gegn Fram í fyrri leiknum?
Já, aö mestu leyti, aö vísu vantar
Hans Krankl og Kienast Beinhard,
sem lék reyndar ekki með vegna
meiðsla í Vín. Allir aörir eru heilir
og leika á morgun," sagöi Markovic
þjálfari.
Morgunblaöiö/Friöþjólur
• Vlatko Markovic, þjálfari Rapid
Vin. Honum fannst kuldalegt í
Laugardalnum í gær.
Alfreð Þorsteinsson formaður lyfjaeftirlitsnefndar:
Ruglingslegur málflutn-
ingur kraftlyftingamanna
ÞAÐ BER nýrra vió, þegar formaö-
ur kraftlyftingamanna kvartar
undan því í Mbl. í gær, að lyfjaeft-
irlit ÍSÍ sé ekki nógu strangt. Þessi
sami aöili hefur margsinnis áður
kvartaö undan ofsóknum ÍSÍ í
þessum efnum. Á nútímamáli er
svona málflutningur kallaður rugl.
Ég hjó eftir einu atriði í grein
kraftlyftingaformannsins, sem mér
fannst athyglisvert. Þaö var viöur-
kenning hans á því, aö erlend lög
ættu ekki viö hérlendis.
Þar er komiö aö veigamiklum
kjarna í þeim deilum, sem átt hafa
sér staö milli ISÍ og kraftlyftinga-
manna í lyfjaeftirlitsmálum. (Sí fer
eftir íslenzkum lögum og reglum,
sem settar eru af íþróttaþingi. Skar-
ist íslenzkar reglur og erlendar
reglur, t.d. reglur Alþjóöakraftlyft-
ingasambandsins, sem gera ráö
fyrir 90 daga fyrirvara á lyfjaprófi,
meöan reglur ÍSÍ gera ráö fyrir fyrir-
varalausu lyfjaprófi, þá gilda reglur
ÍSÍ á islandi og öörum Noröurlönd-
um vegna gagnkvæms samnings
milli Norðurlandanna. Svo einfalt
er þaö. Hins vegar telur Alþjóöa-
kraftlyftingasambandiö, aö þaö
geti beitt sínum reglum á mótum,
sem þaö sér sjálft um. En 90 daga
reglan er í senn hlægiieg og úrelt.
Alfroö Þorsteinsson.
enda neyöist sambandiö til aö
breyta henni.
Ég held, aö þaö sé öllum auöskil-
ið, aö fSi getur ekki boöiö sérsam-
böndum sínum upp á misjafnar
reglur varöandi lyfjaeftirlit. Þar sitja
allir við sama borö. Þaö er t.d. ekki
hægt aö skipa skíöamönnum,
sundmönnum og handknattleiks-
mönnum að mæta fyrirvaralaust í
lyfjapróf, en gefa síöan öörum aöil-
um 90 daga frest, en sá tími er talinn
vera nægilega langur til að losa sig
viö efni úr líkamanum, sem ekki
mega koma fram í lyfjaprófun.
Þaö er tímasóun aö elta ólar viö
allar firrur kraftlyftingamanna í
þessum málum. Þeir eru sjálfum
sér verstir meö því aö fylgja ekki
sömu lögum og aörir. Og þaö er
athyglisvert, aö næstum allar frétt-
ir, sem berast frá þessari íþrótta-
grein, heima og erlendis, skuli
tengjast lyfjamisferlum. Sú staö-
reynd ætti aö vera þeim, og hjálpar-
kokkum þeirra, æriö umhugsunar-
og áhyggjuefni.