Morgunblaðið - 06.11.1985, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 06.11.1985, Qupperneq 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER1985 „Völlurinn getur ekki verið betri“ - segir Baldur Jónsson vallarstjóri „ÞETTA er í tyrsta sinn sem svona stórleikur fer fram á Laugardals- velli svona seint á árinu. Völlurinn er í eins góöu ásigkomulagi eins og hann getur frekast oröiö miöað viö aöstmöur," sagöi Baldur Jóns- son, vallarstjóri í Laugardal, í samtali vió blaöamann Morgun- biaðsins í gœr er hann var inntur eftir ástandi vallarins. — Ef þaö snjóar í nótt hvað veröur þá gert? „Það veröur reynt aö gera allt til þess aö leikurinn geti farið fram. Ég vorkenni þeim ekki aö leika á vellin- um eins og hann er núna. Völlurinn er mjúkur og góöur og engar svell- bungur. Þaö verður ekkert mál aö leika á vellinum, “ sagöi Baldur. KA sigraði LIÐ KA sigraöi lió FH meö 23 mörkum gegn 22 í gærkvöldi í 1. deildinni í handknattleik á Akur- eyri. í hálfleik var staðan 12—9 fyrir KA. Liö KA hlaut mikilvæg stig þar sem bæði eru aö berjast á botni deildarinnar og gætu lent í fallhættu. KA haföi mikla yfirburöi lengst af í leiknum, þrátt fyrir aö FH hafi einu sinni komist yfir í leiknum um miöjan fyrri hálfleikinn en þá var staöan 6—7 fyrir FH. KA komst yfir 'og haföi 3ja marka forskot i hálfleik. j síöari hálfleiknum skildu lengst 'af þrjú til fjögur mörk liöin og KA haföi ávallt örugga forystu. Mesti munur var þegar sex mínútur voru eftir, 22—17, en þá skoruðu FH-ingar fimm mörk í röö og náöu aö jafna þegar aöeins þrjár mínútur voru eftir. Var mikill kraftur í leik FH á þessum tíma. Þorleifur geröi sig- urmark KA þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum. Síöustu mínútur leiksins tókst liöunum ekki aö skora. En mikill darraöadans var stiginn. Beatu menn KA voru Sigmar i markinu sg Erlingur, en f liöi FH var Óskar Ár- mannaaon langbeatur en Þorgils gekk vel fsíöari hálfleik. MÖRK KA: Erlingur Kristjinsson 4, Guö- mundur Guðmundsson 4, Erlendur Her- mannsson 4, Þorleifur Ananiasson 4, Pét- ur Bjarnason 2, Hafþór Heimisson 1. Mörk FH: Öskar Ármannsson 9, Þorgils Óttar 6, Stefén Kristjénsson 4, Héöinn Gilsson 3, Valgaröur Valgarösson. AS. • Konsel Michael, markvöróur, lét sig ekki muna um aö henda sér á eltir knettinum í snjónum á Laugar- dalsvelli í gær. Liðiö æföi á Laugardalsvelli í tæpan klukkutíma. Fram gegn Rapid í dag - Asgeir ekki með, óvíst með Pétur EVRÓPULEIKUR Fram og Rapid Vín hefst á Laugardalsvellí kl. 14.30 í dag. Þetta er seinni leikur „Verst ef þaö verður rok“ - segir Halldór B. Jónsson formaður knattspyrnudeildar Fram „MÉR líst mjög vel á völlinn, hann er ófrosinn og ef þaó snjóar verö- ur hann hreinsaóur, „sagöi Hall- dór B. Jónsson, formaóur knatt- spyrnudeildar Fram, í samtali við blaöamann Morgunblaöisns í gær. „Viö erum hræddastir viö þaö ef þaö veröur hávaöarok er leikurinn fer fram. Þaö mundi koma illa viö okkur jafnt sem Austurríkismenn- ina. Þeir eru vanir að leika viö aö- stæöur eins og frost og snjó, þann- ig aö þetta kemur þeim ekkert á óvart. Viö búumst ekki viö miklum fjölda áhorfenda á leikinn, viö hefö- um bara gaman aö því ef eihverjir heföu áhuga og kæmu á völlinn. „Mjög kalt“ - sagöi Markovic þjálfari Rapid Þaö fylgjast sjálfsagt margir meö þessum leik, en geta kannski ekki komist á völlinn vegna vinnu.“ Eru allir leikmenn Fram heilir og leika meö á morgun? „Ásgeir Elíasson veröur ekki meö. Hann hefur veriö lítilsháttar meiddur og ætlar því ekki aö leika. Svo er spurning meö Pétur Ormslev, hann hefur veriö meiddur í baki, en viö vonum aö hann geti vériö meö. Þaö kemur í Ijós á morg- un (i dag), sagöi Halldór. Leikur Rapid Vín og Fram hefst á Laugardalsvelli kl. 14.30. þessara liða í Evrópukeppni bik- arhafa. Fyrri leikurinn fór fram í Vínarborg og sigraói Rapid þar, 3-0. Ásgeir Elíasson leikur ekki meö Fram í dag og óvíst er hvort Pétur Ormslev getur leikið með. Þetta er í fyrsta sinn sem svona stórleikur fer fram á Laugardals- velli í nóvembermánuöi og er völlurinn í góöu ástandi. Leikurinn veröur aö fara f ram svo snemma dags vegna birtuskilyröa. Þessi leikur er 20. Evrópuleikur Fram frá upphafi. Fram tók fyrst þátt í keppninni 1971 og mætti þá Hibernian frá Möltu. Voru báöir leikirnir leiknir ytra, Fram vann annan, 2-0, en tapaöi hinum, 0-3. Fram komst nú í aöra umferð, eftir aö hafa unniö Glentoran frá írlandi, hér heima, 3-1, en töpuöu úti, 0-1. Þaö verður örugglega á brattan aö sækja hjá Fram í dag, en allt getur gerst í knattspyrnu og er enginn leikur unninn fyrirfram. Knattspyrnuáhugamenn fá þarna tækifæri til aö sjá enn einn stórleik- inn á þessu keppnistímabili, sem núersennáenda. Miöaveröi á leikinn er stillt mjög í hóf. Fullorðnir greiöa 300 kr. og börn kr. 100. Allir fá aö fara í stúku. Vitaö er, aö fjölmargir atvinnurek- endur munu hleypa starfsmönnum sínum snemma úr vinnu í dag, svo þeir komist á völlinn. Dómari í leiknum veröur Fred McKnight frá Belfast á Noröur ír- landi. Hann var varalínuvöröur á leik Glentoran og Fram í Belfast í októbersl. Nú er Ijóst aö Asgeir Elíasson leikurekki meö Fram ídag, en hann hefur veriö meiddur aö undanförnu. Óvíst er hvort Pétur Ormslev veröur meö, hann hefur átt viö meiösli aö stríöa í baki. Þaö mun þó skýrast í dag. Ef Pétur og Asgeir leika ekki veröa þeir Steinn Guöjónsson og Örn Guömundsson í þeirra staö. Ómar Torfason leikur sinn síöasta leik meö Fram í dag, áöur en hann heldur í atvinnumennskuna til Sviss. LEIKMENN Rapid Vín komu til landsins á mánudagskvöld og æfóu á Laugardalsvelli í nepjunni í gær. Snjóföl var yfir vellinum og Austurríkismennirnir létu þaö ekki á sig fá og æfóu í tæpan klukkutíma. Eftir æfinguna tókum viö þjálfara liösins, Vlatko Markovic, tali. — Hvernig líst þér á aóstæður hér á Laugardalsvelli? „Völlurinn er góöur, en þaö er mjög kalt og vonandi veröur ekki svona mikill vindur á morgun. Veör- iö er hagstæöara Fram en okkur, viö jækkjum ekki svona mikinn kulda. Þó við höfum mikinn snjó oft á tiöum er aldrei svona kalt. Það er ekki kominn vetur í Austurríki ! enn.“ — Viltu spá um úrslit í leikn- um? „Þetta veröur erfiöur leikur, en viö höfum jú þriggja marka forskot og viö ættum ekki aö þurfa aö glata þvíniöur. — Veróur stiilt upp sama liöi og gegn Fram í fyrri leiknum? Já, aö mestu leyti, aö vísu vantar Hans Krankl og Kienast Beinhard, sem lék reyndar ekki með vegna meiðsla í Vín. Allir aörir eru heilir og leika á morgun," sagöi Markovic þjálfari. Morgunblaöiö/Friöþjólur • Vlatko Markovic, þjálfari Rapid Vin. Honum fannst kuldalegt í Laugardalnum í gær. Alfreð Þorsteinsson formaður lyfjaeftirlitsnefndar: Ruglingslegur málflutn- ingur kraftlyftingamanna ÞAÐ BER nýrra vió, þegar formaö- ur kraftlyftingamanna kvartar undan því í Mbl. í gær, að lyfjaeft- irlit ÍSÍ sé ekki nógu strangt. Þessi sami aöili hefur margsinnis áður kvartaö undan ofsóknum ÍSÍ í þessum efnum. Á nútímamáli er svona málflutningur kallaður rugl. Ég hjó eftir einu atriði í grein kraftlyftingaformannsins, sem mér fannst athyglisvert. Þaö var viöur- kenning hans á því, aö erlend lög ættu ekki viö hérlendis. Þar er komiö aö veigamiklum kjarna í þeim deilum, sem átt hafa sér staö milli ISÍ og kraftlyftinga- manna í lyfjaeftirlitsmálum. (Sí fer eftir íslenzkum lögum og reglum, sem settar eru af íþróttaþingi. Skar- ist íslenzkar reglur og erlendar reglur, t.d. reglur Alþjóöakraftlyft- ingasambandsins, sem gera ráö fyrir 90 daga fyrirvara á lyfjaprófi, meöan reglur ÍSÍ gera ráö fyrir fyrir- varalausu lyfjaprófi, þá gilda reglur ÍSÍ á islandi og öörum Noröurlönd- um vegna gagnkvæms samnings milli Norðurlandanna. Svo einfalt er þaö. Hins vegar telur Alþjóöa- kraftlyftingasambandiö, aö þaö geti beitt sínum reglum á mótum, sem þaö sér sjálft um. En 90 daga reglan er í senn hlægiieg og úrelt. Alfroö Þorsteinsson. enda neyöist sambandiö til aö breyta henni. Ég held, aö þaö sé öllum auöskil- ið, aö fSi getur ekki boöiö sérsam- böndum sínum upp á misjafnar reglur varöandi lyfjaeftirlit. Þar sitja allir við sama borö. Þaö er t.d. ekki hægt aö skipa skíöamönnum, sundmönnum og handknattleiks- mönnum að mæta fyrirvaralaust í lyfjapróf, en gefa síöan öörum aöil- um 90 daga frest, en sá tími er talinn vera nægilega langur til að losa sig viö efni úr líkamanum, sem ekki mega koma fram í lyfjaprófun. Þaö er tímasóun aö elta ólar viö allar firrur kraftlyftingamanna í þessum málum. Þeir eru sjálfum sér verstir meö því aö fylgja ekki sömu lögum og aörir. Og þaö er athyglisvert, aö næstum allar frétt- ir, sem berast frá þessari íþrótta- grein, heima og erlendis, skuli tengjast lyfjamisferlum. Sú staö- reynd ætti aö vera þeim, og hjálpar- kokkum þeirra, æriö umhugsunar- og áhyggjuefni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.