Alþýðublaðið - 13.01.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.01.1932, Blaðsíða 4
4 Il&ÞXÐQBHIíÐIB Trocadexo i París. Fyrir liðlega mánu'ði ætluðu friðarvinir víðsvegar að að halda ráðsteínu í Trocadero-höllinni í París. Voru parna saman komnir margir frægustu friiðarvinir heims- jins undir forustu Englendingsins Nýtt vikublað byrjar að koma út á morgun. Heitir pað „Dægradvöil“ og flytur Iíkt efni og „Fálkimn“. Afmeeli. 1 dag er Jónas frá Brennu átt- ræður, Jóhann Eyjólfsson sjötug- ur, R. P. Levi fiimtugur og C. Zirnsen fimtugur. Árni Óla flytur erindi pað, sem hann fluttii hér fyrir nokkru um Rúss- land, í Bíóhúsinu í Hafnarfj,rði kl. 8V2 annað kvöld. Dánarfregnir. I haust önduðust vestan hafs Jakob Jónsson, ættaður úr Gúll- bringusýslu, 81 árs, flutti vestur 1879, og Björn bóndi Sigurðsson, ættaður úr Eyjafirðii, 79 ára, fór til Ameríku 1883. Áttu peir báð- jx heima í Norður-Dakota. HvaA er að frétta? Nœtudæknir er í nótt Jens Jö- hannesson, Uppsölum, sími 317. íslenzka krónan er i dag í 57,06 gullaurum. Rjúpur hafa ekki sést hér í pirjú ár, er skrifað úr Kolbeinsstaða- hreppi. Einar í Miðdal, sem hér var á ferð í vikunni, sem leið, sagðist engar rjúpur hafa séð í vetur. Útoarpió í kvöld: Ki. 18,40: Barnatími. (Bjarni M. Jónsison kennari.) Kl. 19,05: Þýzka, 1. flokkur. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Ceciil lávarðar. En pegar fundur hafði verið settur, ruddust 300 franskir íhaldsmenn iinn í fundar- salinn og hleyptu upp fundiinum. Mæltist petta iilla fyrir í öllum löndum og pó einkum pað, hve vægt franska stjórnin vi-rtist taka á pessu. Kl. 19,35: Enska, 1. flokkur. Kl. 20: Erindi: Frá útlöndum (séra Sigurður Einarsson). Kl. 20,30: Fréttiir. KL 21,05: Söngvélarhljóm- leikar. Veórió. Kl. 8 í morgun var 1 stigs frost í Reykjavík. Útlit hér á Suðvesturlandi: Suðaustan- og sunnan-kaldi og dálítil snjóél í dag, en léttir til með norðaust- anátt í nótt. Gengi erjendra mi/nta hér í uag: Sterlingspund kr. 22,15 Dollar — 6,54 100 danskar krónur — 122,24 norskar — — 121,32 - sænskar — 124,26 — pýzk mörk — 154,94 Rakauarnarlög í steinhúsum. í 'peirri grete í biaöinu, í gæx átti 9. lína á 2. dálki að vera: „pað Ijóst, að ef rakavarnarlög“ og sú setn- ;ng pá pannig: Af pesisu ætti al- mennitngi að vera pað Ijóst, að ef rakavarnarlög eru notuð í stein- hús, pá eiga pau að vera úr steim- stegpu, en ekki úr tjörupappa. Foreldrar dœmdir fgrir ad mis- .pijrma bami sínu. Nýlega er döm- ur failiinn í Viborg í Danmörku í máli, sem vakið hefir mikla at- hygii. Hjón nokkur höfðu verið kærð fyrir að hafa mispynnt dóttur sinni, sem var 11 ára að aldri. Meðal annars höfðu pau lokað liana inni í' vatnssalernj vikum saman, sem leiddi til pesis, að hana kól á fótunuim. Móðirin var dæmd í 2 mánaÖa fangelsi, en faðiirinn í 20 daga. Litlu stúlk- unni var komið fyrir í barna- hæli. Prestur myróir son sinn. Dóm- stólilinn i Gálvestone i Am- Grasbjlið Kirkjaland við Laugarnesveg er til sölu. Upplýsingar hjá Guðsteini Ey- jólfssyni, Laugaveg 34. Sími 1301. Nýja Efnalaugin. (Gunnar Gunnctrsson.) Sími 1263. Reykjauík. P. O. Box 92. KEMISK FATA- OG SKINNVÖRU-HREINSUN. — LITUN. V ARN OLINE-HREINSU N. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðir. Verksmiðja : Baldursgötu 20. Afgreidsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) SENDUM. BIÐJIÐ UM VERÐLISTA. SÆKJUM. eríku hefir dæmt mepódista- prest nokkum, H. G. Williams, sekan um að hafia myrt son siam, 19 ára að aldrk Sonur hans hafði verið líftrygður fyrir 20 púsund dollara og presturinn mun pví hafa myrt piltinn til fjár. Prestur- inn var dæmdur í æfáilangt fang- elsi. Hús hrynur á mrkamenrdna. 1 Genua-Carnigliano (Italíu) var verið að byggja sex hæða hús, en pað hrundi og urðu 6 verka- menn undir. Var unniö af kappi alíla næstu nótt að pví að reyna að ná mönnunum, en pegar pað tókst, voru peir allir örendir. HefÓi hann haft báóa fætur heila, hefdi hann druknaó! Um daginn fórst lítið segiskip við strendur Nýja Sjálands, og druknuðu par 6 menn. Sjötindj maðurinn, sem var hás>eti að nafni Aex Strak, flaut á tréfætinum og- var bjargað eftir ■ tvær stundir. Klofió höfud vegna skyrtu. i Tahors í Frakklandi klauf 23 ána gamall bóndasonur skallanin á frænda sínum, af pví að hann viildii ekki fara í hreina skyrtu. Við handtökuna skýrði bóndason- ur svo frá, að hann hefði oft sagt við frænda sinn, að hann heils- unnar vegna ætti að vera hneiin- legrii Hafði í petta siinn lent í harðrii orðasennu m.iilli peirra. Hafði sá eldri pá gripið byssu, en hinn í sjálfsvöm klofið á honum skallann meö exi.. Heitt er blóðið í Franismiönnunum. hmbrotspjófur og lögreglu- pjónn. I Rzeszew (óframberan- legt) í Galiciu vax pólski lög- reglupjónninn Szymanski hand- tekinn, grunaður um að hafa framið mörg innbrot og marga stuldii. Szymanski pesisi hefir í full fjögur ár leikið tvöfalt hliut- verk, pað er verið bæði lögreglu- pjónn og innbrotspjófur. Hús- rannsókn hjá honum leiddi í tjós, að hann hafði svo mikið af stoln- um og rændum munum, að pað var heiilt bílhlass. Max Schineling heitir heims- meistarinn í hnefaleik og er ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentua svo sem erfiljóo, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiði* vinnuna fljótt og við réttu verði. Spariðpeninga Foiðist ópæg- indi. Munið pví eftir að vant* ykknr rúður í glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax iátnar í. Sanngjarnt verð. Brynjúlfur Björnsson tannlæknir, Hverfísgötn 14, simi 270. Viðtalsstundir 10—6. Lægst veið, Mest vandvirkni. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammai', flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. pýzkur. Á danzléik nokkrum í Eerlín hittust pau eitt siinn, Schmeiing og Anny Ondria, leik- konan fræga. Tókst vonum bnáð- .ar mi'kiil vinátta milli peirra, sem leiddi tiil piess, að pau gengu í heiiagt hjónaband. An.ny Ondra er. eins og Itunnugt er mjög líti.1, en Schmeling er stór og gróf- gerður bardagamaður. Leikkonu send vttisvél. Rétt fyir jólin fékk ameríska leikkonan Marion Davies stóranböggul, sem var mjög vei umbúið. Utan á hann var skrifað stórum stöfum „Jólin“. Leikkonan opnaði böggulinn pegar, en sá alt i einu hvar bláan reyk lagði upp úr honum. Hún brá pví við og henti böglinum í fult vatns- fat og hringdi síðan á iögregluna- Við rannsókn kom í ljós, að í böglinum var vítisvél. — Marion Davís hefir fjórar milljónir króna í árslaun. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alpýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.