Alþýðublaðið - 14.01.1932, Page 2

Alþýðublaðið - 14.01.1932, Page 2
2 ALÞÝÐUBLJlÐIÐ Samvinnufélag Isfirðinga. Ábyrgðir rikissjóðs. Morgnnblaðið og Verklýðsbiaðið Ábyrgðin fyrir S. í. í dag hefir samii andinn ko>mið í einu yfir Morgunblaðið og Verk- lýðsblaðið, og veitast þau í senn að Samvinnufeiagi isfirðinga, en eins og góðum herforin gjum hæf- ir er liðið látið sækja fram í tvennu lagi>. MorgunblaÖið telur að ríkis- sjóði muni verða dýr ábyrgðiin vegna félagsins, líklega eitthvað ámóta og ábyrgðin vegna Síldar- einkasölunnar, en Verklýðsblaðilð segir félagiö eiga ógreidd margra mánaða vinnulaun og hrósar happi fyrir hönd kommúnista yfir því, að þarna sé eittt fyrirtæki jafnaðarmanna komið á höfuðið, og kryddar söguna með gömlum Vesturlands- og Morgunblaðs-lyg- um um fjárhag ísafjarðarbæjar. Vi'rðist þessi vinstri armur helzt finna bæði bæjarfélaginu og Sam- vinnufélaginu til foráttu, að þau séu háð hei'mskreppunni, eins og annað hér á jörðu, en ekki ein- hvers staðar utan og ofan við hana, t. d. uppi i tunglinu. Þegar lánin voru tekiin fyriir Samvinnufélagið, fengust þau alls eigii hérlendiiiS;, og eigi erlendis nema tiil skamms tíma. Þau eiga að greiðast upp á 10 árum, sem er svo skammur timi, að eógi verður staðið í skiilium í islílcu ár- ferðii, sem nú er. Hefir rikiissjóð- ur því hlaúpiö undir bagga og greift fyrir félagið i/2 árs af- borganir og vexti, rúmar 18 þús. sænskar krónur, og eftirstöðvar af vátryggingargjaldi, 4000 krón- ur, en ársiðgjald er 21 000 kr., er félagið hafði greitt að öðru leyti'. Lánin, sem á öLlum sjö skipun- um hvíla, eru um 273 000 krónur, eins og MorgunblaðiiÖ segir, eða um 39 þús. krónur á hverju sikipi Til tryggingar lánunum er sam- ábyrgð félagsmanna, fyrsti veð- réttur í skipunium og ábyrgð ísa- fjarðarkaupstaðar. Skipin kostuða um 60 þús. krónur hvert. Fimm þeirra eru þriggja ára gömul, en tvö að eins tveggja ára. Þau eru viðurkend hin beztu, hvort heldur til síldar- eða þorsk-veiða, og myndii því veðið í þeiim eitt nægja til þess að tryggja ríkis- sjóð, nema því að eins að engiin skip verði nokkurs virði vegna söluvandræða á afurðunum. Aðrar ábyrgðir. Annars er réttast, fyrst farið er nú að gera ábyrgð ríkissjóðs fyrir Samvinnufélag ísfirðinga að biaðamáli, að gera nokkurn sam- anburð á tryggingum þeiim, er krafist hefir verið af því, og tryggingum þeim, er íhaldið læt- ur nægja, þegar það eða þess merin eiga í hlut. Lánunum má skifta, í tvent, lán með ábyrgð ríkissjóðs, og lán, sem tekin eru beint í bönkunium. Ábyrgð, sem ríkissjóður hafði tekist á hendur fyriir Káraféiag- ið, er nýlega failin. Ríkissjóöur verður að greiða þar um 187 þús. krónur, sefri er alveg tapað fé, því að aðrar veðskuldir þar á undan voru 214 þús. krónur í togaranum Kára einum saman. Engrar bæjarábyrgðar hafði ver- ið krafist, engrar samáb.yrgðar af hluthöfum, og veðrétturinn í skipinu var einskis virði. Þegar lánið; var fyrst veitt, var skipið þó ekki svona þrælveðsett, en Jón Þorláksson hafði tveim dög- u.m eftir næstsíðustu kosnimgar fært veðrétt fyrir ábyrgðarláni ríkissjóðs talsvert miikið aftur á bak, eftir kröfu íslandsbanka, án lagaheimiidar. Þá hefir ríkiissjóður verið í á- byrgð fyrir Hafnarsjóð Vest- mannaeyja, sem er eins konar Paradís íhaldsins og kommúnism- ans hér á landi. Þó íhaldiö að vísu stjórni, fjármálunum. Vest- mannaeyjar er aflasæiasta ver- stöð landsins, og gæti sennilega veriö hin auðugasta. Um ástandiö þar gerist eigi þörf að fjölyrða. Bærinn hefir til skamms tíma talið skipulagsuppdrátt sinn af kaupstaðnum til eignar, til jDfess að eiga fyrir skuldum. Hafniar- gjöldin eru þau alhæstu er þekkj- ast, en þó er fjárniálasukkiö svo mikið, að ríkissjóður mun. vera búinn að greiöa um eina miljón króna vegna Eyjanna. Um trygg- ingar er mér ókunnugt, en lík- lega eru þær bara hin góðu and- iit íhalidsmeÍTÍhlutans í Vest- mannaeyjum. Þetta er það, sem mér er kunn- ugt um ábyrgðir íhaldsiins og tryggingar þær, er þeir krefjast ríkissjóði til handa af sínum mönnum. Mörgum kann að blöskra, en þó er þetta eiigi nema sáralítill hluti þess, er bankarn- ir hafa lánað út á þessi sömu góðu andlit. Hvernig hafa hiniar 33 milljónir, er bankarnir hafa af- sikrifað' sem tapað, verið lánaðar? Stærstu upphæðiirnar skjóta stundum upp kolinum, en þó eru flestflr almenningi ókunnar. Og- hverniig er ástándi'ð nú? Hvað eru ma'rgar miilljónir nú, sem ekki erf-búið að afskrifa, en vissulega eru tapaðar, þar á meðal t. d. í Vestmannaeyjum ? Að þessu siinni skal ekki fariö langt út í þá sálma, en svona rétt titi srniekk- bætis viil ég nefna tvö dæmi. Ég nefni upphæðirnar og dæmin úr mínu bygðarlagi, ekki af því að þær séu binar stærstu, sem ég þekkii til, né heldur af því að þær séu nokkur einsdæmi, heldur vegna, þess, að þær eru einmitt samanlagðar ekki fjarri þeirri uppbæð, er rikitssjöður hefir greitt vegna Samvinnufélags ísfir'ðinga, og báðar aðstandendum Morgun- blaðsins einkar kunnar. Það reynir minna á höfuð ritstjóranna og gerir þeim samanburöinn létt- ari, heklur en ef stærri dæmi og þeim óskyld væru tekin. Erfðafesta og sálnaveiðar. Nokkru áður en Siigurður Krist- jánsson meðritstjóri. Morgunbiaðs- ins fór frá Isafiirði, fékk hann liand á erfðafestu hjá bænum. Það er lítill skiki, að stærð 11/2 dagsLátta, á svonefndu Torfnesi, grýttur og ófrjór og á að fara undir veg á næstu árum. Bærinn gat tekiÖ landiö aftur fullræktað fyrir 25 aura feraliin, að mig minnir. Það er látið með ýmis konar sldlmálum, svo sem þei'm, að leági nxá selja það án leyfiis, en veðsetning er hexmil, einnig áttd það að vera girt inn- an tveggja ára arinars falla undir bæinn án endurgjalds. Það’ gat or'ðið aériið viðfangsefni fyrir mann, er vildi prýða bæinn, og æfa kraftana í nokkur sumur, að koma landinu í rækt, en annars virtist það verðlítið, nema sem prófsteinn á þrek og viilja eig- andans. Út á fyrsta veðrétt í þessum skika fékk Sigurður lánaðajr í últi- búl Útvegsbankans á Isafiirði 17 þúsundir króna. Fénu hefitr ekki verið vaiið til ræktunar, því land- ið er enn ógiirt og hefir því falliðl endurgjaldslaust undiir bæámn aft- ur nú um áramótim. Mannv.Lrki höfðu þar engin verið unnin, nema hvað einn maður hafði ver- ið að snúa þar við nokkrum stein- um nokkra daga að sumarlagi. Það hefiir heyrst, að sem hand- veð fyrir láninu hafi fylgt 10 þús. króna hlutabréf í togara, sem mun ver,a alveg verðlaust. Ann- ars mun ián þetta að einhverju leyti vera hliðstætt Kárafélags- láninu, þannig að tryggingar hafi verið feldar nlður fyrdr gömilum víxlum Siigurðar, veð verið tekið í landdnu, en ábyrgðarmönnum silept. Þarna er ekki ólíklegt að tapist um 17 þús. króna af fé bankans, án þess séð verði að því hafi verið varið til annars en „kosts og tæringar“ fyrk þenna íhaldsrifstjóra. Alveg nýlega hefir Útvegsbankiinn einnig gefið sókn- arprestinum á Isafirði eftir 6000 krónur af skuldum hans, og hefitr hann viissulega engan atvimnu- rekstur né veáðiskap stundað annan en þann, sem lögboðiinn er hverjum presti, og eins og kunn- ugt er geta sálnaveiðar þjóð- kiirkjuprests ekki talist áhættu- samar, þó hitt sé meira en satt,. að fiskiríið er ekki m.ikið. Aðstððumunorinn. Ég hefi, nefnt þessi tvö dæmi ti:l þess að sýna hinn átakanlega aðstöðumun íhald.smannia og ann- ara til bankanna. Vissulega óska ég ekki eftir að komast í jötuinai á sama hátt og þessiir og svo ó- taJmargir aðrir íhaldsmenn, en Samvinnufélag Isfirðinga er Iífs- skilyrði og atvinnuvegur minst 200 verkamanna- og sjómanna- fjölskylda. Þegar ríkissjöður greiðir fyrir það í bili rúmar 26 þús. krónur gegn fuilri trygg- ingu og ábyrgð, þá hrópar íhalds- málgagnið og blað kommúnista yfir því hástöfum sama dag- inn, en þótt tveim íhaldsmönnum á sama stað, sem alla æfi hafa; haft tvö- og þre-faldar tekjur á við verkamenn, er gefin ög lánuð gegn engri tryggingu svipuð upp- hæð, þá er þagað yfÍT því vand léga. Það er auðséð hverjir þykj- ast eiga bankana, og því miöur er ástandið hjá þeim orðið sllíkt, að ek.ki er af miiklu að státa. Mér hefir skilist á þeini, ihaids- mönnum og kommúnistum, að þeir væru að hæða okkur jafnað- armenn fyriir, að þau fyrirtæki, sem við stjórnum, væru háð heims'kreppunni. En hvað er um h/f. Hið ís'l.-rússineska verzlunar- félag? Skyldi það ekki vera háð heimskreppunni? Og hvað er um útgerðina undiir hinni frjálsu sam- keppni? Skyldi hún yfirleitt verai betur stödd en Samvinnufélag ts- firðinga? Senniiega eru þau ekki, mjög; mörg, útgerðarfyriTtækin í land- inu, sem geta staðið í skilurot eftir árið, og fjöldinn allur á ekki. fyri;r skuldum. Þetta er vitanlegai að kenna heimskreppunni og svo hinu megna ólagi, sem er á fisk- verzluninni. íhaldiðhefirmergsogið banbana Um Samvinnufélagið er þó þaÖ að segja, að þrátt fyrir það, þó það hafi eigi stafað nema 3 ár, þar af tvö með fallandi verðlagL einkum nú hið siðara áriö, þegar alt er að hrynja 1 rústir, er hagur þess þó eigi verri en svo, að fé- lagsmenn hafa í hendi sér að láta eignir og skuldir standast nokkuð á. En eignirnar eru fastar og skuldirnar lausar, er því S. 1. eins og öðrum erfitt að sitanda í skilum, nema mieð að- stoð hankanna, en peir eru ordnir svo pmutsognir af gömlum töp- um og nýjum, al> pó gulluœg fasteignaved séu í bodi, geta peir engan eyri lánad, þó fyrirtækLc* standi á fullkomlega traustum. grundvelli. Fyrst Morgunblaðiið hefir gert Samvinnufélag isfiirðinga eitt út- gerðarfyrirtækja á landinu að um- talsefni, sýnilega í því skyni, að spilla áliti þess>, væri fróðlegt að taka önnur fyrirtætó1 einstakra manna til samanburðar, en þó-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.