Morgunblaðið - 15.11.1985, Side 46

Morgunblaðið - 15.11.1985, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR15. NÓVEMBER1985 > Körfuknattleikur í Bandaríkjunum: Boston og Lakers sigurstranglegust • McHale og Maxwell fagna hér einum af mörgum sigurleikjum Boston-liðsins. Woodard fyrsta konan sem leikur meö Globetrotters LYNETTE Woodard, fyrafi kven- maðurinn sem leikur með sýning- arliöinu, Harlem Globetrotters, sannaðí getu sína í fyrsta leik sínum með liðinu á miðvikudags- kvöld. Hún skoraði þá sjö stig fyrir liöiö í leik gegn Washington General. „Þetta var mjög skemmtilegt. Þetta markar tímamót," sagöi Woodard, sem er 26 ára gömul og var meöal annars í liöi Bandaríkj- anna sem varö Ólympíumeistari í körfuknattleik kvenna í Los Angel- es 1984. Fjöldi áhorfenda fagnaöi þessum merka áfanga, aö sjá konu í hinu fræga liöi Harlem Globetrotters, sem vann Washington, 81:65. Þessi leikur var aöallega hugsaöur sem upphitun fyrir sýningarferö sem liöiö er aö leggja upp í á næstunni. „Leikurinn byggist ekki upp á því aö skora sem flest stig, þetta er fyrst og fremst sýning og viö höfum okkar eigin reglur til aö fara eftir. Ég á eftir aö læra mikiö af leikmönnum liösins og þetta er allt mjög spenn- andi fyrir mig. Ég sá Globetrotters fyrst leika listir sínar þegar ég var 16 ára og fannst þá mikiö til koma," sagði Woodard. Woodard skoraöi 3.649 stig í 139 leikjum, frá 1978-1980, meö liði sínu Kansas. Liöið hefur veriö mjög sigursælt og eitt þaö besta í kvennakörfubolta í Bandaríkjun- um. Hún lék á Ítalíu 1983-1984 og var þar stigahæst í deildarkeppn- inni. Hún var einnig aöstoðarþjálf- ari liösins. Þannig aö hún kann ýmislegt fyrir sér í þessari íþrótta- grein og á ugglaust eftir að sanna hæfni sína enn frekar. Fré Gunnari Valgeirsayni, fréttamanni Morgunblaðaina f Bandarfkjunum. Enn á ný er nýtt keppnistímabil hafið í NBA-deildinni bandarísku í körfuknattleik. Að venju eru Boston og Los Angeles Lakers talin sigurstranglegust í sitt hvorri deildinni. Það eru 23 lið í NBA-deildinni, 11 í austurdeild- inni og 12 í vestur deildinni. Austurdeildin er mun jafnari og sterkari eins og venjulega. í vesturdelldinni er Los Angeles Lakers nánast einrátt og þaö er mál manna aö ekkert liö geti ógnaö þeim í vetur. Liöiö losaöi sig viö framherjann Bob McAdoo en fékk Morris Lucas frá Phoenix sem er geysilega haröur í fráköstum og fyrir bragöiö er liöiö enn sterkara enbaövarífyrra. í austurdeildinni er Boston taliö sigurstranglegast en þaö er álit margra aö þeir muni lenda í miklum vandræöum þegar úrslitakeppnin byrjar. Liöiö skortir meiri breidd en þaö hefur núna. Boston fékk Bill Walton frá Los Angeles Clippers í haust. Hann hefur leikiö í deildinni i eilefu ár og er geysigóöur miö- vöröur. Liö Philadelphia er oröiö mjög gamalt. Billy Cunningham, þjálfari liösins, sagöi af sér í vor en ef nýja þjálfaranum tekst aö stilla ungu leikmennina saman viö þá Julius Erwing og Moses Malone gætu þeir oröiö skeinuhættir. Líklega veröur lið Milwaukee erf- iöast fyrir Boston. Liöið er jafnt, leikur mjög agaöan körfuknattleik og hefur byrjaö keppnistímabiliö mjög vel. Margt getur þó gerst fram í apríl en þá hefst úrslitakeppnin. Þaö sem mesta athygli hefur vakiö hér vestra nú í upphafi keppn- istímabilsins er nýliöinn Patric Ew- ing hjá New York. Hann hefur ekki valdiö liöi sínu vonbrigöum því hann hefur skoraö rúmlega 22 stig aö meöaltali í leik til þessa og er mjög góöur. Liöiö hefur aö vísu átt í miklum erfiöleikum nú í upphafi keppnistímabilsins og hefur tapaö • Larry Bird ræðir ekki við blaöamenn um er einn besti leikmaður Boston í körfuknattleik. mundir en hann Evrópskir leikmenn geta náð langt — segja leikmenn Boston um NBA-deildina Fré Gunnari Vatgairssyni, fréttamanni Morgunblaésins í Bandartkjunum. Fréttaritari okkar í Bandaríkjunum, Gunnar Valgeirsson, fylgdist með leik Boston og Phoenix í NBA, körfuknattleiksdeildinni banda- rísku, í síðustu viku. Eftir leikinn brá hann sér í búningsherbergi Boston-liðsins og ræddi þar viö nokkra leikmenn liðsins og þjálfara þess. Ekki gat hann þó rætt viö Larry Bird því kappinn sá er eitt- hvað móögaöur við blaöamenn þessa stundina og ræðir því ekki við þá. Það má ef til vill segja aö hann þurfi ekki að ræða við blaðamenn tii þess að vekja athygli á sér þar sem hann er mjög eftirsóttur í allar auglýsingar og því óþarfi fyrir hann aö vekja athygli á sér. Hann er frábær körfuknattleiksmaður og lætur verkin á körfuknattleiksvellinum tala sínu máli — þarf ekki meiri auglýs- ingu. Hér á eftir fara svör nokkurra viö spurningunni um möguleika evrópskra körfuknattleiksmanna á að ná langt í NBA-deildinni. BILL WALTON: „Ég er ekki í nokkrum vafa um aö körfuknattleiksmenn frá Evrópu geta leikiö í NBA og ná langt þar. Bestu landsliösmenn margra Evr- ópulanda eiga fullt erindi í körfu- knattleikinn hér í NBA-deildinni. Ég hef nú í 12 ár farið árlega til Evrópu og haldiö körfuknattleiksnámskeiö og hef því fylgst vel með boltanum þar. Evrópubúar leika ööruvísi körfuknattleik en viö gerum, leik- menn þar eru samt jafn haröir í frá- köstunum og viö erum og þeir berj- ast jafnvel og við gerum. Stórir leik- menn í Evrópu geta gert fleiri hluti en stórir leikmenn hér gera. Hérna eru stóru mennirnir frekar íhalds- samir og vilja aöeins gera þaö sem þeir hafa alltaf gert-en í Evrópu eru þeir tilbúnir til aö reyna eitthvaö nýtt og þvi er möguleiki á aö þeir veröi fjölbreyttari leikmenn en þeir sem hér eru fyrir. K.C. JONES, þjálfari: „Glouchkov er mjög góöur leik- maöur. Hann gefur mjög góöar sendingar, er sterkur í fráköstum og ber gott skynbragö á varnarleik. Skot hans eru hinsvegar afleit en hann getur vel bætt þaö. “ — Hvernig finnst þér Boston- liðiö vera um þessar mundir? „Ég er ánægöur meö leik liösins nú í kvöld og þeir hafa leikiö ágæt- lega það sem af er keppnistímabil- inu. Bird er í góöu formi og mér sýnist aö liðið leiki betur meö hverj- um leiknum þannig aö þetta viröist allt saman vera á réttri leiö hjá okkur." Robert Parish: „Glouchkov er eins og aörir evr- óþskir leikmenn sem óg hef séö leika. Þeir berjast mjög vel, eru góöir í fráköstum og ýta vel frá sér í vítateignum. Hann á eftir aö veröa mun betri leikmaöur þegar hann hefur öölast meiri reynslu af því hvernig körfuknattleikur er leikinn hérna i Bandaríkjunum." Kevin McHaletók undir orö fé- laga síns um að Glouckov og aörir körfuknattleiksmenn frá Evrópu gætu vel leikiö í NBA. „Þaö tekur þá eflaust ákveöinn tíma aö venjast hraöanum hérna en margir þeirra hafa alla tilburöi til aö ná langt." Þess má geta í lokin aö þetta var í 225. skiptið í röö sem uppselt var á leik Boston hérna í Boston Garri- en. fyrstu átta leikjum sínum, en þaö stafar fyrst og fremst af meiöslum margra lykilleikmanna liösins. Þegar keppnistímabiliö hefur staöiö í tæpar þrjár vikur þá er staöan þannig aö bæöi Boston og Los Angeles Lakers hafa unnið sex leiki af þeim sjö sem liöin hafa leik- iö. Denver og Detroit fylgja þeim fast á eftir í sitthvorri deildinni. Síöastliöinn föstudag fór undir- ritaður á leik Boston og Phoenix í Boston Garden. Boston átti ekki í miklum erfiöleikum með aö sigra í ieiknum enda hefur liöi Phoenix gengiö illa þaö sem af er keppnis- tímabilinu. Boston vann leikinn meö 125 stigum gegn 101 stigi gestanna. Þaö var rétt í byrjun sem Phoenix hélt í viö Boston en þá tók Larry Bird leikinn í sínar hendur og á skömmum tíma náöi Boston tutt- ugu stiga forystu sem þeir héldu síöanút leikinn. Bird er hreint ótrúlegur leikmaö- ur. Hann er ekki kraftmikill, hefur ekki mikinn hraöa og stekkur alls ekki hátt ef miöaö er viö flesta aöra leikmenn í deildinni. Samt er hann oftast yf irburöamaður í liöi Boston. Þaö sem gerir hann aö þeim yfir- buröaleikmanni sem hann er, er hversu gott skynbragð hann ber á leikinn. Hann hefur frábærar staö- setningar, bæöi í vörn og sókn, og er auk þess mjög góöur skotmaöur utan af velli. Þaö sem þó skilur hann frá flestum öörum leikmönnum er hæfileiki hans til aö skynja fría samherja nálægt körfunni og koma knettinum á réttum tíma til þeirra meö sendingum sem veröa til þess aö samherjinn getur ekki annaö en skorað. Þetta eru kallaöar stoö- sendingar. Flestar þeirra fundu framherjana Kevin McHale og Robert Paris í þessum leik og áttu þeir ekki í miklum vandræöum meö aö troöa knettinum í körfuna. Sá sem þetta skrifar var svo heppinn aö fá blaöamannaskírteini á þennan leik og þaö sem vakti eftirtekt manna í blaöamannastúk- unni var þáttur búlgarska nýliöans hjá Phoenix, Georgi Glouchkov, í leiknum. Hann fékk leyfi búlgarskra yfirvalda í haust til aö leika í Banda- ríkjunum, en hann hefur veriö mátt- arstólpi búlgarska landsliösins í nokkurár. Þessi 25 ára gamli leikmaður átti góöan leik meö liöi sínu á föstudag- inn. þær tuttugu mínútur sem hann lék. Hann tók ellefu fráköst og skor- aöiáttastig. Phoenix greiddi körfuknattleiks- sambandi Búlgaríu 100.000 dollara til aö hann fengi leyfi til aö leika í Bandaríkjunum. Sjálfur fær Glouchkov 175.000 dollara fyrir keppnistímabiliö, en ekki er vitaö hve mikiö búlgörsk yfirvöld taka af þeim peningum. Leikið í kvöld GRÓTTA og HK leika í 2. deild karla í handknattleik á Seltjarnar- nesi í kvöld kl. 20.00. í þriöju deild veröa þrír leikir á dagskrá. Skallagrímur og ÍBK leika í Borgarnesi, Völsungur og Reynir leika á Húsavík og Selfoss og Ógri leika á Selfossi. Allir leikirnir hef jast kl. 20.00. Einn leikur veröur í 1. deild karla í körfuknattleik. Breiöablik og Þór leika í Digranesi kl. 20.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.