Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR16. NÓVEMBER1985 9 sem þú og fjölskylda þín purfa að vita um hjartakveisu •Llstiin ii llfa •miál •IkiriiHiiæiisjulkdlém 100 sjátfstæðar efnisgreinar með 16 leiðbeinandi myndskýringum Bók þessi er hvatning til almennings um það að hafa gát á lífí sínu og lifa með opinni vitund um hin dýrmætu líffæri er tilheyra hverjumog einum Félag velunnara Borgarspítalans Símar 13510-617059 101 Rvk Þaklekavandamál Engin samskeyti Viö bjóöum þér f } • '\ '\ þakyfir höfuöiö ágóöu veröi. Fillcoat gúmmíteygjanleg samfelld húð fyrir málmþök. Lausn er endist ótrúlega vel. %M3ltÐ330 Jlr SIMAR 52723 - 54766 FULLKOMIÐ ÖRYCCI í VETRARAKSTRI Á GOODYEAR VETRARDEKKJUM Öruggarl akstur Cott grip í brekkum á ísllögöum vegum með lausum snjó Stóöugleikl Góðlr hemlunareiglnieikar í hálku vlö erfiöar aöstæöur COODYEAR vetrardekk eru gerð úr sér- stakri gúmmíblöndu og með mynstrl sem gefur dekkinu mjög gott veggrlp. CODDYEAR vetrardekk eru hljóðlat og endlngargóð. Fullkomin hjólbaróapjónusta Tólvustýrð jafnvægisstilling GOODfrEAR GEFUR ^RETTA GRIPIÐ [hIHEKLAHF Laugavegl 170-172 Simar 21240-28080 Hagsmuna- gæzlalaun- þegafelags hröstur Ólafsson, fram- kvæmdastjórí Verka- mannafélagsins Dagsbrún- ar, hefur tekiö sæti í bráða- birgðastjórn Granda hf., sem sitja á fram að aðai- fundi félagsins i aprilmán- uði næstkomandi. Hug- myndin mun hafa veríð sú að í þessari bráðabirgða- stjórn sætu nu. og óbeint fulltrúar vinnumarkaðar- ins, að sögn Þrastar. „Ég tel mig vera að vinna máli sem snertir starf mitt sem framkvæmdastjóri Dags- brúnar", segir Þröstur i blaðaviðtalL “Ég hefi orðið var við kviða hjá verkafólki um að þessi samruni myndi verða þvi í óhag. Það er búið að setja þetta fyrírtæki á laggirnar og mér þykir ekki óeðlilegt að fyrstu mánuðina meðan starfsem- in er að mótast sé þarna fulltrúi frá því félagi sem hefur hvað mestra hags- muna að gæta. Ég velti þvi fyrst og fremst fyrir mér, hvort ég sé að gera rétt fyrír þetta fólk.“ Sigurjón Pétursson, borgarfulltrúi Alþýðu- bandalags „svo lengi sem elztu menn muna“, varð grjótfúll yfir því að „þröstur flaug" fram fyrir hann (sjálfan)! Nýja stjórnin lík- lega ólögleg hrópar Sigur- jón af fréttasíðu Þjóðviljans (hvað vill líka smáþröstur upp á grafarþekju tignar- röðunar Flokksins?). „Ég mun fyrír mitt leyti láta kanna lögmæti þess að þannig skuli gengið á rétt minnihlutans í borgar- stjórn," tilkynnir hann, og enginn fer í grafgötur um, hver er persónugervingur minnihlutans í augum við- komandi. Deihirnar í Alþýðu- bandalaginu entu ekki þá landsfundi lauk. Hvar sem tveir Alþýðubandalags- menn hittast hefst ófriður, hörkuslagur, þrátt fyrir heimsfriðarráðið, fjármagn- að frá Kreml, sem ætti að mm Borgarfulltrúi heggur aö verkalýðsforingja Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri Verkamannafélagsins Dags- brúnar, hefur tekiö sæti í bráöabirgöastjórn Granda hf., sem Reykjavíkurborg á aö 75 hundraöhlutum en ísbjörninn aö 25 (sam- eining tveggja útvegsfyrirtækja í Reykjavík). Sigurjón Pétursson, „fremstur“ meöal jafningja í borgarstjórnaraðli Alþýðubandalags- ins, er grjótfúll af þessu tilefni. Staksteinar leggjast á Ijóra þessa máls í dag. Þá verður komið viö í kæti Árna Bergmann, Þjóövilja- ritstjóra, vegna þess aö „sósíalrealisminn" í Sovetétríkjunum hefur fundiö „svar viö lafði Díönu“ á Bretlandi. Sá sögulegi fundur sýnist vera kóróna Þjóöviljans á sögulegan landsfund Alþýöubandalags- ins! vera tiltækt við slík tæki- færí, hér engu síður en í Afganistan. Eða þannig, sko. Vesturveldin vari sig! Árni Bergmann, ritstjóri Þjóðviljans, klippir og sker listaverkin á leiðarasíðu Þjóðviljans í gær. Og nú „mega Vesturveldin fara að vara sig“! Sovétrússar „eru farnir að tefla fram á sjónarsviðið eiginkonu síns æðsta manns, Rasíu Gorb- atsjovu". — Parísarblaðið Le Figaro segir að hún sé hvorki meira né minna en „leynivopn Kremlar". Og kæti Þjóðviljans á eftir að vaxa: „Blaðið Sunday Tim- es í London segir að hún sé „svar sósíalrealismans við lafði Diönu“.“ Spenna Þjóðviljaritstjórans er næstum áþreifanleg, svo innlifaður er hann, þegar hann hugsar fram í tímann með orðum Times um það nálægðarverkefni fjöl- miðla, að „bera saman hár- greiðsluna hjá Nancy og Rasíu". Þær hugleiðingar rít- stjóra Þjóðviljans, sem hér er vitnað til, eru í ritstjórn- arpistli, og verður að taka með „viðeigandi" alvöru. Ritstjórinn vitnar til brezks þingmanns. Tekur meira að segja fram að sá sé íhaldsmaður til að gefa sannleiksgildi orðanna nauðsynlegt vægi. Og boð- skapurinn, sem hafður er eftir þessum brezka íhalds- þingmanni í ritstjórnarpistli Þjóðviljans, er ekkert slor. Og taki menn nú vel eftir „Engum þótti það nokk- urntíma ósvinna að tala með þessum hætti um Kleópötru, eða um andlit Helenu hinnar fögru frá Tróju, sem ýtti þúsund skipum úr vör. Nef ma- dame Gorbatsjovu með sinni fogru rússnesku sveiflu, sem tilheyrir afar frambærilegri og mennt- aðri heimskonu, mun innan tíðar breyta hugmyndum Bandaríkjamanna um Rússland"! Lengi hafa listamenn sungið fógrum konum lof og prís, gjarnan með tilvitn- unum í orð annarra, til aö skreyta eigin framsetningu. Ljúft er til þess að vita aö í þrautleiðinlegu stjórn- málastagli og hríðarhragl- anda íslenzks skammdegis skuli rítstjórí á því ísa kalda landi þíöa sovézkan sósíal- realisma í ómmjúka róman- tík. Mættum við má meira að heyra. Sú spurning skýtur hins- vegar upp kolli, án þess að gera boð á undan sér, hvort ekki megi breyta þeim sovézka sósíalrealisma, sem „iítillega" hefur verið fluttur út til Afganistan, og hlaðst hefur upp í birgða- stöðum gulagsins í heima- landi sínu (rétt eins og offramleiddar búvörur á Vesturlöndum), í rómantík af því tagi, sem fer ritstjóra Þjóðviljans svo vel. Slíkt myndi máske breyta hug- myndum ekki aöeins Bandaríkjamanna heldur umheimsins á Sovétríkjun- um. ÖRYGGIS HÓLF í góif Örugg og ódýr lausn fyrir fyrirtæki og heimahús Verð kr. 10.510 Póstsendum litabæklinga PÁLL STEFÁNSSON UMBOÐS & HEILDVERZLUN BLIKAHÖLUM 12. R.VlK SlMI (91)-72530 ^Ayglýsinga- síminn er 2 24 80 laitisgöt>• t 2-18 BMW 3161984 Grænsanseraður. Ekinn 18 þús. km. 4ra dyra. Litaö gler. Rafdrifnir speglar o.fl. Verð 565 þús. Höfum kaupendur að: Subaru ’82—’85 Mazda 626 ’83—’85 Honda Civic ’83—’85. Vantar japanska jeppa Subaru 4x4 Sjálfskiptur 1985 Ekinn 8 þús km. Verö 600 þús. Mazda 626 Diesel 1984 Ekinn 38 þús. km. Verð 520 þús. Toyota Hi Ace-sendibíll 1985 Diesel. Ekinn 30 þús. km. Verö 680 þús. Range Rover 1981 Eklnn 49 þús. km. Verö 930 þús. Toyota Carina DX (St.) 1982 Bíll í sérflokki. Verö 350 þús. Renault 121981 Ekinn 25 þús. km. Verö 180 þús. Volvo 244 GL 1980 Ekinn 75 þús. km. Sjálfsk. Verð 330 þús. Mazda 323 Saloon 1983 Ekinn 28 þús. km. Verö 320 þús. Citroén BX16TRS1983 Ekinn 40 þús. km. Verö 450 þús. Honda Civic 4ra dyra 1986 Nýr bill. Sjálfsk. Verö 520 þús. Citroén GSA Pallas 1982 Ekinn 40 þús. km. C-Matic. Verö 280 þús. Mazda 626 Coupé 1982 Eklnn 14 þus. km. Bill j sértl. Verö 340 þús. Volvo 245 GL 1980 Station. Sjálfsk. Verö 340 þús. VW Golf CL 1985 Ekinn 7 þús. km. Verö 440 þús. Citroén CX 2400 Pallas 1978 Grásanseraöur. Ekinn 102 þús. km. C-matic. Rafm.rúöur, vökvastýri. Utvarp/segulband Mjög gott eintak. Verö 290 þús. 2J*J| Range Rover 1982 Fallegur 4ra dyra jeppi. Verö 1100 þús. Honda Civic Sport 1985 Eklnn 6 þús. km. Verö 440 þús. Mazda 323 5 dyra 1982 Ekinn 49 þ. km. Sjálfskiptur. Verö 285 þús. Audi 100 Avant Coupé 1984 5 dyra. Blásanseraöur. 5 gíra meö aflstyri. (5 cl) Framdrifsbíll i sérflokki. Verö 900 þús. Ford Escort 1600 1985 Hvítur, 3)a dyra, 5 gira. ekinn 9 þús km. Sól- lúga o.fl. aukahlutir. Verö 460 þús. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.