Morgunblaðið - 16.11.1985, Síða 31

Morgunblaðið - 16.11.1985, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR16. NÓVEMBER1985 31 þjónusta kl. 14. Kirkjukór Stóra- Núpskirkju og prestarnir sr. Flóki Kristinsson og sr. Sigfinnur Þor- leifsson koma í heimsókn og annast helgihald. Sr. Bragi Friö- riksson. VÍDIST ADASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Almenn guös- þjónusta kl. 14. Sr. Ingólfur Guö- mundsson messar. Sr. Siguröur He[gi Guömundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfiröi: Barnasamkoma kl. 10.30. Guös- þjónusta kl. 14. Skúli Svavarsson kristniboöi prédikar. Orgel- og kórstjórn Þóra Guömundsdóttir. Sr. Einar Eyjólfsson. INNRI-Njarövíkurkirkja: Fjöl- skyldumessa kl. 11. Sóknarprest- ur. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Barna- starf í safnaöarsal kl. 11. Sóknar- prestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Muniö skólabíl- inn. Fjölskyldumessa kl. 14. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Sóknar- prestur. KOTSTRANDARKIRKJA: Fjöl- skyldumessa kl. 14. Helga Hass- ing prédikar. Ungt fólk aöstoðar. Sr.TómasGuömundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Guömundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 14. Sóknar- prestur. INNRA-Hólmskirkja: Messa kl. 14.30. Minnst veröur 150 ára afmælis sr. Matthíasar Jochums- sonar. Sr. Jón Einarsson. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Fjölskylduguös- þjónustakl. 14. Vænsterþátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sr. Þórsteinn Ragnarsson prédikar. Organisti Jón Ólafur Sigurösson. Sr. Björn Jónsson. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Fjöl- skyldumessa kl. 14. Minnst 150 ára afmælis sr. Matthíasar Joch- umssonar. (Útvarpssmessa.) Aö henni lokinni veröur fundur meö foreldrum fermingarbarna. Barnamessa laugardag kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason. Kirkjan minnist Matthíasar Jochumssonar Sálmaskáldsins Matthíasar Joch- umssonar verður minnst sérstaklega í kirkjum landsins á morgun í þakk- arskyni fyrir þann mikla skerf sem hann hefur lagt til kristni jressa lands. Mun skáldprestsins verða minnst við guðsþjónustur dagsins og einnig munu verða sérstakar samverur þar sem verk hans verða flutt og um skáldið fjallað. Biskupinn, herra Pétur Sigurgeirs- son, hefur skrifað prestum landsins af jiessu tilefni og segir svo í bréfi hans: „Þann 11. nóv. sl. voru 150 ár frá fæðingu séra Matthíasar Joch- umssonar. — Á aldarafmæli séra Matthíasar 1935 var hans minnst í kirkjum landsins. Þá voru aðeins 15 ár liðin frá dánardegi hans (18. nóv. 1920). Þjóðskáldið séra Matt- hías hefur gefið kirkju og þjóð marga dýrðlegustu sálmana auk þjóðsöngsins. — Menning okkar og trúarlíf er í mikilli þakkarskuld við sálmaskáldið frá Sigurhæðum. Það hefur öldin síðan hann var uppi betur og betur leitt í ljós. Ég vænti þess, að séra Matthíasar Jochumssonar og trúarverka hans verði minnst við guðsþjónustur 17. nóv. nk. 24. sunnudag e. Trin. eða annan dag, sem betur hæfir í prestakallinu. Davíð frá Fagra- skógi komst svo að orði um þjóð- skáldið í erindinu: Kynni mín af séra Matthíasi: „Vonandi verða komandi kynslóðir svo vitrar og gæfusamar að geta notið ljóða hans og um leið metið að verðleik- um skáld hinna háu tóna.“ Fréttaíilkyning frá Biskupsstofu. Ö ■a ii i * Astarsaga í Háskólabíói HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýn- ingar bandarísku myndina Ástarsaga (Falling in Love) med Robert De Niro og Meryl Streep í aðalhlutverk- um. Myndin fjallar um Frank Raftis og Molly Gilmore sem kynnast fyrir tilviljun. Þau fella hugi saman en reyna þó að halda aftur af tilfinningum sínum, enda bæði gift, og ákveða að hittast ekki oftar. Þeim reynist hinsvegar erf- itt að gleyma hvort öðru. (Frétutilkynning) KREDITKORT SF. MINNIR A! Nýtt úttektartímabil hefst Síðasti greiðsludagur yfir standandi úttektartímabils er 2. Styðjum Jiílíus til áframhaldandi starfa fyrir Rcykvíkinga Við, sem studdum Júlíus Hafstein í síðasta prófkjöri fyrir fjórum árum, endurnýjum nú þann stuðning með mikilli ánœgju. Reynslan hefur svo sannarlega sýnt, aðokkar maður uppfyllti allar þær vonirsem við bundum við hann. Júlíus Hafstein er mikilvœgur styrkur sam- hentum borgarstjórnarmeirihluta Sjálfstœðis flokksins Júlíus í öruggt sæti Prófkjör Sjálfstœðisflokksins 24. og 25 nóv. 1985 - Stuðningsmenn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.