Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR16. NÓVEMBER1985 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vínahjálp Basarinn veröur 24. þ.m. Lítið sýnishorn af mununum veröa þessa helgi í glugga Ursmiða- verslunarinnar. Laugavegi 82. Stjórnin. □-Gimli 598511187=2. Árlegur basar Kristni- boðsfélags kvenna veröur i Betaniu, Laufásvegi 13, i dag 16. nóvember kl. 14.00-18.00. Góöir munir, kökur o.fl. KROSSINN ALFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Biblíulestur á þriöjudögum kl. 20.30. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferð sunnudaginn 17. nóv. kl. 13.00 er gengiö á Grimmans- fell. Ekiö veröur upp í Mosfells- sveit og gengiö þaöan á fjallið. Létt ganga og þægileg. Verö kr. 350.00. Muniöaöveravelbúin. ■ Brottför frá Umferöarmiöstöðinni, austanmegin. Farmiðar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Ath.: Feröir Ferðafélags Akur- eyrar 1985 fáet á skrifstofunni. Feröafélag Islands. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagsferð 17. nóv. kl. 13.00 gönguferð á slóöum Kjalnesingasögu. Létt og fróö- leg ganga f. alla fjölskylduna. Verö 400 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Muniö símsvarann: 14606. Aöventuferö í Þórsmörk 29. nóv. - 1. des. Gist í skálum Utivistar i Básum. Gönguferöir. Þaö verö- ur sannkölluð aöventustemmn- ing. Áramótaferö f Þórsmörk. 4 dagar. Brottför 29. des. Tryggiö ykkur miöa strax. Uppl. og farm. á skrifst. Lsekjarg. 6a, símar 14606 og 23732. Sjáumst. Utivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma kl. 20.30. Á morg- un sunnudag eru sunnudagaskól- ar kl. 10.30 í Filadelfiu og Æsku- lýösheimili Flafnarfjaröar. r þjónusta j • * * * A. K »-----I Húseigendur — leigjendur Utvegum húsnæöi og leigjendur. T ryggt í stóru tryggingafélagi. Husaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4. hæö. Sími 621188. Dyrasímar — Raflagnir Gesturrafvirkjam.,s. 19637. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á Mánagötu 2 noröurenda isafiröi, þinglesinni eign Svavars Pétursson- ar fer fram eftir kröfu Pólsins hf. og innheimtumanns ríkissjóös á eign- inni sjálfri miövikudaginn 20. nóv. 1985 kl. 11.00. Bæjarfógetinn Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Oddatúni viö Hafnarstræti Flateyri fer fram eftir kröfu innheimtu- manns ríkissjóös, iönlánasjóös, Landsbanka Islands, Vibró hf„ Víöis Finnbogasonar, Innkaups hf„ og Jóns Fr. Einarssonar á eigninni sjálfri fimmtudaginn21.nóv. 1985 kl. 16.00. Síöarisala. SýslumaOurinn isafjaröarsýslu. Nauðungaruppboð á MB Arnari ÍS 125, þinglesinni eign Sævars Gestssonar, fer fram eftir kröfu Fossnes sf. á eigninni sjálfrl miövikudaginn 20. nóvember 1985 kl. 11.30. Bæjarfógetinn á IsafirOI. Nauðungaruppboð . á Aöalgötu 16 ísafiröi, þinglesinni eign Suöurvers hf„ fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs, Samvinnutrygginga og Daníels Ól- afssonarhf„áeignlnnlsjálfri,þriöjudaginn 19.nóv. 1985 kl. 15.30. Sýslumaðurinn ísafjarðarsýslu. « Nauðungaruppboð á Aöalgötu 49 Suöureyri, talinni eign Kristins Jenssonar fer fram eftir kröfu lönaöarbanka islands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 19. nóv. 1985 kl. 14.30. Sýslumaðurinn isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Aöalstræti 8 noröurenda Isafiröi, þinglesinni eign Kristins R. Jó- hannssonar og Ástu Asgeirssonar fer fram eftir kröfu lífeyrissjóös Vestfiröingaáeigninnlsjálfrimiövikudaginn20.nóv. 1985 kl. 10.30. Bæjarfógetinn Isafirði. Nauðungaruppboð aö Drafnargötu 11, Flateyri, talinni eign Þóris Garöarssonar, fer fram eftir kröfu Sparisjóös Reykjavíkur og nágrennis, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. nóvember 1985 kl. 15.00. Sýsiumaður Isafjaröarsýslu. Nauðungaruppboð á Vatnsveitu Suöureyrar, þinglesinni eign Suöureyrarhrepps fer fram eftir kröfu Tryggingarstofnunar riklsins á eigninni sjálfri, þriöjudaginn 19.nóv. 1985 kl. 16.30. Sýsiumaðurinn isafjaróarsýslu. Nauðungaruppboð á Hafnarstræti 11 Flateyri þinglesinni eign Kauþfélags Önfiröinga fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös á eigninni sjálfri fimmtudag- inn21. nóv 1985 kl. 16.30. Sýslumaðurinn isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð aö Hjallavegi 1, Flateyri, þingleslnni eign Guömundar Arnar Njálsson- ar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka Islands, á eigninni sjálfrifimmtudaginn21.nóvember 1985 kl. 14.00. Sýslumaður Isafjarðarsýsíu. Nauðungaruppboð á Ránargötu 10 Flateyri, þinglesinni eign Baldvins Arngrímssonar fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn21.nóv. 1985 kl. 17.30. Sýslumaðurinn Isafjaröarsýslu. Nauðungaruppboð á Hjallavegi 31, Suöureyri þinglesinni eign Kristjáns Þorleifssonar fer fram eftir kröfu Mjölnis hf. Bolungarvík á eigninni sjálfri þriöjudaginn 19. nóv. 1985 kl. 16.00. Sýslumaöurinn isafjaröarsýslu. Nauðungaruppboð á Asgeiri Tómassyni IS 96 þinglesinni eign Öldunnar hf. Flateyri fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös og Ölíuverslunar Islands, á eigninnisjálfri,fimmtudaginn21.nóv. 1985 kl. 17.00. Sýslumaðurinn IsafjarOarsýslu. Nauðungaruppboð á Grundarstig 22 Flateyri, þinglesinni eign Aöalsteins Guömundssonar fer fram eftir kröfu innhelmtumanns rikissjóös og Flateyrarhrepps á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. nóv. 1985 kl. 18.00. Sýslumaðurinn IsafjarOarsýslu. Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn Aöalfundur veröur haldinn laugardaginn 16. nóvmeber kl. 13.30 i Kaupangi viö Mýrarveg. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnurmál. Gestir fundarins veröa bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins. Félagskonur f jölmenniö og takiö meö ykkur nýja félaga. Stjórnin. Hafnfirðingar — Hafnfirðingar Aöalfundur Fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna i Hafnarfiröi veröur haldinn í Sjálfstaaöishúsinu Hafnarfiröi þriöjudaginn 19. nóvember næstkomandi og hefst kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning kjörnefndar vegna bæjarstjórnarkosninganna. Kaffiveitingar. Stjórn FulltrúaráOs. Egilsstaðir Hreppsmálanefnd Sjálfstæöisflokksins á Egilsstööum held- ur fund í Valaskjálf laugardaginn 16. nóvemberkl. 13.00. Dagskrá: 1. Dagskrá hrepps- nefndarfundar 19. nóvember. 2. Sveitarstjórnar- kosningar 1986. Ragnar Helgi 3. Önnurmál. Ragnar Steinarsson og Helgi Halldórsson hreppsnefndarmenn sitja fyrirsvörum. Alltstuöningsfólkflokksinsvelkomiö. stiórnin Sjálfstæðisfélag Akureyrar Aðalfundur Sjálfstæöisfélag Akureyrar heldur aöalfund 21. nóv. nk. kl. 20.30 í Kaupangi viö Mýrarveg á Akureyri. Dagskrá: Ven juleg aöalfundarstörf. Félagar f jölmenniö. Stjórnin. Litli leikklúbb- urinn á ísafirði: Frumsýnir leikritið Tobacco Road UTLI leikklúbburinn á ísafirði frumsýnir leikritið Tobacco Road eftir Erskine Caidwell í Félago- heimilinu Hnífsdal á morgun, sunnu- dag, kl. 21. Leikstjóri er Sigríður Hagalín en með aðalhlutverk fara Guðni Ásmundsson og Sigurborg Bene- diktsdóttir. KrétUtilkynning Frá sýningu leikklúbbsins. Háskóli Islands: Málþing um hverfaskipulag Endurmenntunarnefnd Háskóla íslands stendur fyrir málþingi um hverfaskipulag og áhrif þess á líðan íbúa, ( Odda í dag, laugardag, og hefst það kl. 9.30. Málþingið er haldið í samvinnu við fræðslunefnd Arkitektafélags íslands og starfshóp lækna, sálfræðinga og verkfræðinga. Málþingið er ætlað öllum þeim er vegna starfs síns eða áhuga tengjast skipulagsmálum. Arki- tektar, læknar, sálfræðingar og verkfræðingar mun fjalla um þró- un skipulagsmála og ýmsa þætti i skipulagi í dag sem hafa áhrif á líðan íbúa. Flutt verða alls 11 er- indi en málþinginu lýkur um kl. 17. Fréttatilkynning Sýning í Ás- mundarsal Sýningu Sigurþórs Jakobsson- ar í Ásmundarsal við Freyjugötu lýkur í dag, laugardag. Sýningin er opin í dag kl. 14—20. (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.