Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 45
MQRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR16. NÓVEMBER1985 45 Kristín Ingvadóttir í fatnaði hönnuð- um af Sigrúnu Guðmundsdóttur. Cornelíus Carter og Ásdís Magnús- dóttir. Hér er Jóna Lárusdóttir ásamt annarri stúlku, sem við vitum ekki nafnið á, að sýna fatnað Evu Vilhelmsdóttur úr leðri. FATASÝNING íslensk hönnun Epal og Skryddan gengust fyrir kynningu á fatahönnun á Hótel Borg fyrir nokkru. Það voru þær Sigrún Guðmundsdóttir og Eva Vilhelmsdóttir sem hönn- uðu fatnaðinn, Eva úr leðri og rúskinni en Sigrún annað sem á sýningunni var. Fjölmenni var mikið og þurftu margir frá að hverfa. Þessi fata- sýning var annar liðurinn í kynn- ingu á hönnun sem Epal stendur fyrir en fyrir nokkru var kynning á gluggatjaldahönnun eftir Her- borgu Sigtryggsdottur og eftir eru kynningar á borðum eftir Þórdísi Zoega, Tauþrykk eftir Jónu Jóns- dóttur og að lokum dönsk hönnun. MorgunblaSið/ Friðþjófur Módel 79, Dansstúdíó Sóleyjar og íslenski dansflokkurinn sýndu fatn- aðinn. Þetta er Sigrún Harðardóttir í fatnaði frá Evu. Skrifar bók um konurnar sínar þrjár Roger Vadim situr þessa dag- ana með sveitt ennið og skrif- ar bók um konurnar sínar þrjár, þær Jane Fonda, Brigitte Bardot ogCatherine Deneuve. Þessi mynd var tekin af honum og dóttur þeirra Jane Fonda, Vanessa Vadim á frumsýningu myndarinnar „Agnes barn Guðs“, en þar fer Jane Fonda með eitt af aðalhlutverkunum. COSPER COSPER — Stökktu bara úti, maður botnar vel. Samtökin Líf og land: Ráðstefna um menntamál SAMTÖKIN Líf og land efna til ráðstefnu um menntamál í Súlnasal Hótel Sögu í dag, laugardag, og hefst hún kl. 10. Ber ráðstefnan yfirskriftina „Mennt er máttur". Ráðstefnan skiptist í þrjá hluta: grunnmenntun og fram- haldsmenntun; tengsl menntunar og atvinnulífs; menntun íslend- inga í alþjóðlegu samhengi. Ræðumenn verða alls 19 og fjalla þeir m.a. um galla á grunn- menntun, raunhæfa og hagnýta menntun og tengsl skóla við sjáv- arútveg og fiskvinnslu. Ráðstefn- an hefst með ræðu formanns samtakanna Lífs og lands, Gests ólafssonar, arkitekts. Fundar- stjórar verða Áslaug Brynjólfs dóttir og Björg Einarsdóttir. ílr frétutilkynninioi SEGULL HF. Eyjaslóð 7, Reykjavík GENERAL ELECTRIC COMPANY í BRETLANDI, einn stærsti framleiöandi Ijósa og Ijósabúnaðar (heiminum, hefur lýst leiöina allt frá því að rafljósiö var fundið upp. Framleiösla GEC veitir birtu yfir líf fólks um víöa veröld. Þar á meðal eru EXTRALITE HEIMILISPERURNAR MEÐ TVÍVÖFÐUM GLÓÐARÞRÆOI, SEM GEFUR MEIRI BIRTU. AUK ÞESS STERKAR 0G END- INGARGÓÐAR EXTRALITE HEIMILISPERURNAR FRÁ GEC eru til í öllum stæröum. 25W í bleikum pökkum, 40W í fjólubláum, 60W í grænum, 75W í rauðum og 100W í bláum pökkum. EXTRALITE PERURNAR FRÁ GEC eru sérhannaðar til heimilisnota.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.