Alþýðublaðið - 14.01.1932, Síða 3

Alþýðublaðið - 14.01.1932, Síða 3
*fcI>£ÐaBk*&EÐ 3 skal [>að bíða aö sfiiuiái. Að eins skal þéss geti'ð, að því færi betur, ef ekki væru margir ver farnir en S. !., og ekki dregur Mgbl. lengii me'ð því athyglina frá því hruni, er stópulagsleysið á fiisk- verzlmunni hefir leitt yfir landið, Kommunistar og atvinnubætnr Verkafýðsblaðið er nærri því enn kampakátara yfir þvi, sem það vonar óförum ísafjarðarkaup- staðar og Samvinnufélagsins held- ur en hinn gamli fjandi, Morgun- blaðið. Segir það, að vinnulaun hafi S. í. ekki, graitt. í 2—3 mán- uði, sem er að vísu rétt, af því sama og engin vinna hefir veri'ð unnin í l.andi þann tíma. Af verkalaunum skuklar félagið upp- hæð, er svarar 1/2 viku Íaunum þegar mest var að gena í síumar, en isfiskveiðar hafa verið stund- laðar síðan í októberbyrjun. Hlut- i,r haf,a að vísu orðið lítlir vegnaj ógæfta, en hver eyrir úthorgaour hltitareigehdum, og hafa það orð- ið drýgri atvinnubætur en nokkiur kaupstaður hefir fengið, þó að vísu koimi sjómönnum aðallega að gagni. Isfirðingar vita, að Samvinnufé- lagið var aðallega stofnað til at- viinnubóta, af því bankarniir óg íhaldiðvoru búin að selja öll sikip- in burtu úr bænlum og fyrir verkamönnum og sjómönnum lá ekki annað én sultur eða brott- flutningur. Engum jafnaðarmanni á ísa- firði kom til hugar, að hægt væri að búa til neina Paradís undir auðvaldsskipulaginu, er ríkir meðal þjóðariinnar. En það þurfti að koma í veg fyrir hungur verkamanna og sjómanna. Þetta hefir tekist þannig, að tif starfs- manna S. I. á sjó og landi hefir verid greidd utn hálf ötuiur millj. krórtft á þnem árum. Kommúnistar myndu hafa tal- ið réttara að við hefðum fórnað höndum, sungið sálma og hrópað á heáinsbyltinguna. En við hefð- um mátt hrópa hátt til þess að byltingin kæmi fyrir þær aðgerð- ir eða þó ekki væri nerna til þess, að ná álíka upphæð úr rik- issjóði sem atvinnubótafé, og lík- lega hefði einhver orðið svangur áður en krónurnar hefðu komiÖ á borðið. Meistari Lenin sagði eiinu sinni, að betra væri fyrir verka- fólk að hafa miat að borða í auðvaldsskipulagi en að svelta í kommúnistiisku skipulagi. Hvað myndi hann þá hafa sagt við okkur á Isafirði, sem ekkert kom- múnistiiskt stópulag gátum keypt fyrir sultinn. Mættu íslenzkir kommúnistar minnast þessara orða, áður en þieöir halda áfram herferðinni gegn sjálfsbjargarvið- leiitni verkalýðsins, á Isafirði. Allar spár, óskir og vonir í- haldsins um hrakfariir Isafjarðar hafa brugðist, svo mun enn fara, þö Verkailýðsblaðið tald undir með Morgunblaðinu í stáðitnn fyr- ir blaðið Vesturiand, sem nú mun vera dautt; og að minsta kosti miun verkalýðurinn á Isáörði kunna að meta verk þessaria tveggja andstæðinga sinnia, svo sem hann hefir metið og goldið verk Vesturlandsiins áður. Rvík, 11. jan. 1932. Finiutr Jónsson. Stjórnannpdan í Frakklandi. Laval hefír myndað stjóm á ný, og eru ráðherramir flestir hiniir sömu og áður var. Togarinn Jlack Prince “ strandar. Frá Vestmannaieyjum til FB. síðdegis í gær: Tógarinn „Black Priinoe" rakst á klett við Eyjarnar. Kom gat á bakborðskinnung hans í sjó, en vatnsþétt skilirúm aftan við miðju skipsins virðist halda því ofan sjávar. Tilraun verður garð í dag til að ná skipinu inn á höfnina. í dag: Botnvörpungurinn er nú strand- aður. Sleit hann af sér festar, þar sem honum var lagt í gær, og rak upp á. grjóteyri. Er hann lagstur á hliðina og er fulliur af sjó. Nokkrir skipsmanna em komn- ir í land, en hinir em í botn- vörpungi, sem hér liggur, og er eign sama félags og „Black Prince". Gullid á ferdalctgi. Verðmæti gulis þess, sem á síðast liðnu ári var flutt frá Brctland; til Frakklands, var 71 623 197 steirl.- pund, til Hollands 26 987 582 stipd. og Bandaríkjannia 34 830 092 stpd. Mikið gull var einnig flutt til Sviiss. — Bendir þetta til, að gull- flöttinn til Frakklands, Hollands og Sviss, en ektó Bandaríkjanna, hafi verið meginorsök þess, að Bretar neyddust til að hverfa frá gullinnlausn á síðastliðnu hausiti. Gúllflutningur frá Þýzkalandii til Bretlands nam 684 769 sterlingsi- pundum. (FB.) Vaknhiga&amkomurnar á Njáls- götu 1 eru nú daglega kl. 8 e. m. Allir velkomniir. Grímudanzleik heldur danzskóli Sig. Guðmundssonar og Friðar Guðmundsdóttur í K.-R.-húsinu liaugardagiinn 23. jan. og hefst hann kl. 9. Minning Steingríms. I „Nordisik Tidskrift", sení gefið . er út af Letterstedtsika föreningen, birtist á síðast liðnu ári minningargrcin úm Steingrim Thorstieinssion skáld, eftir dr. Sigfús Blöndal, bókavörð í Kaupmannahöfn. Greinin er birt af tilefni aldariafmœlis skáldsjns. (FB.) Austurríki 1931. Vínarborg í dez. UP.—FB. Áriö 1931 versnaði ástandið enn í Austurríki. I stjórnmálalífinu gættái mest baráttunnar milli dr. Johanns Schiobers utanríkiismála- ráðherra og dr. Ignatz Seipels fyrv. kanzlara. Schober vill efla sem mast samvinnu við Þjóð- verja, en Seipel hallast nú áð því, að Austurríki leiti samvinnu við Frakka. Fjárhagsmálitn voru í hinu versta öngþveiti. Bankinn Cred- it Anstalt, sem er áhrifamesta bankastofnun í iÖnaðarmálum landsins, átti við mikla erfiðleika að striða. Snemmla í febrúar kom dr. Cur- tíus, þá u t a nrí kism álaráðh c rra Þjóðverja, í opinbera heimsókn tiil Vínarborgar. Látið var upp- skátt, að hann væri að endur- gjalda heimsókn Schobers til Berlínar nokkrum mánuðum áður. En meira lá á bak við, sem síðax kom í Ijós. 21. marz varð það opinbert, að Þýzkaland og Aust- urriki1 hugleiddu að gera með sér tollabandalag. Þegar þetta varð kunnugt kom brátt í Ijós, að þessu myndi þannig verða tekið I Frakklandi og víðar, að afleið- ingin yrði sú, að heimskreppan magnaðist enn. Frakkar tiöldu, að þetta tollabandalag myndi ver'ða fyrsta sknefiö til þess að sanir eina Þýzkaland og Austurríki í eitt. ríkii, en Austurríkismenn mæla svo sem kunnugt er á þýzka tungu. En Frakkar vildu fyrir hvern mun koma í veg fyiir þetta. Kröfðust þeÍT þess, að þetta á- form Austurrílviismanna og Þjóð- verja yrði tekið til athugunar af f ramkvæmdaráði Þj óöaban dalags- ins, og kom það saman í Genf 15. mjaí í því sikyni Um það ieyti og Schober var að lieggja af stað til Genf birti Credit Anstalt efna- hágsyfirlit, sem leiddi í íjós, að bankinn var ekki greiðslufær (solvent). Frakkar höfðu, þegar verst gegndi, beitt áhrifum sínum við erlienda banka, sem Credit Anstalt var stórskuldugt. Stjórnin í Austurríki varð að taka á sig ábyrgð á skuldbindingum bank- ans til þess að komia í vieg fyrir fjármálauppþot. Tiil þesis að geta staðið við heit sitt um að ábyrgj- ast skuldbiindingar bankans, varð rikisstjórnin að fá fé erlendis frá. Bandarikin vildu ekki á neitt hætta. Frakkar höfðu öll ráð stjórnarinnar í hendi sér, þegar Bretar veittu Austurríkisimönnum 20 milljónu dbllara lán. Varð þessil grei'ði Breta þeim dýr, því Frakkar beittu eftir þaÖ áhrifum sínum svo sem þeir máttu til að gera Paris að aðalpeninga- miðstöð álfunnar, en af því leiddi m. a., að Bretar neyddust tM að hverfa frá gullinnlausn. Franí- kvæmdaráðið vísaði deilunni til Haagdómstólsins, sem úrskurðaði tollabandalagið ólöglegt. Dr. Otto Ender. En þrátt fyriir alt þetta var Schober ekki af bak.ii dotlinn. 15. júní neyddist rítóisstjórnin, sem dr. Otto Ender hafði myndað, til þess að fara frá. Var það a'öal- legavegna óániægju bændaflokks- ins, eins flokksihs sem studdi siamsteypustjórniina, yfir stefnu Enders viðvíkjandi málum Credit Anstalt. — Kari Bunesch mynd- aði. stjórn á ný og gerði Schober að utanríkismálaráðherra. 13. sept. gerðu „heimwehrsmenn“ til- raun til þess að setja á stofii fascistaeinræöi, en það mishepn- aðist algerlega [vegna þess, hve rösklega verklýðsfélögiin tóku í taumana]. 24. nóv. kom nefnd erlendra bankamanna tii Vinar. 1 neíndinmi voru fulltrúar allra þeirra banka í öðrum löndum, sem Cnedit An- stalt er skuldugast. Innan fárra daga hafðii nefndinni tekist að koma svo ár sinni fyrir borð, að stjórnin lofaði að koma nýju skipulagi á starfsiemi Credit An- stalt á þann hátt, að segja má að Credát Anstalt verði undir eftir- litii hinna erlendu banka, unz þeir hafa fengið skuldir sínar gneidd- ar. Að ' skipulagsístarfisemi' þess- ari er enn unnið. Og á henni' velt- ur mi'kið. Austurriski þjóðbank- inn á miki-ð fé hjá Credit Anstalt. Hinir eriendu bankar munu að sjólfsiögðu sjá sér hag í því, að Credit Anstalt fari ekki um, en ef svo færfii, fer eins fyrir þjóðbank- anum. Að flaska. Ég sé að einhver S er að skrifa um orðið að ílaska í Alþbl. j dag. Höf. virðist helzt hallast að þeirri skýringu, að það muni upþ- runalega vera komið í málið frá ítalska orðiinu „fiiasko". Þytór mér þessái sikýring hariia hæpin vegna þess að fyrst og fnemist er hljóð- fall oröanna mjög ólíkt og svo í öðru lagi er þýðiingin alt önnur. Á norðuriandamálum er þýðimg þessa orðs hneiisa, íninkun eða háðung. Að flaska á einhverju er mjög algengt orðatiltæki. Það er

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.