Alþýðublaðið - 14.01.1932, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 14.01.1932, Qupperneq 4
4 KfcPYÐOBfeAÐlÐ t. d. algengt a‘ð tala um, ef rafið er stykki úr tré, flaski, seni kalila'ð er, óviljandi eða af klaufaskap, þá er pað kallað að flaska tréð, en pað pykir ekki smiðsLegt ef smiður rífur stykki úr trénu, sem hann er að smíða. Þykir mér pví líklegt, að sambandið á milli pess að flaska tré og flaska á 'eiin- hverju, sem gerandinn hafðá ekki búist við, sé pað sama. I báðum tilfellunum er petta notað um klaufaleg mistök gerandans. Þætti mér líklegt, að petta orð væri skylt orðinu flak, sem er haft um leifar af eánhverju, sem áður heíir verið stærra eða meira, t. d. skips- flak, sem er leifar af skipsskrokfc eða hluti af honum. 13.—1,—31. J. P. Frú Gritta hefir áhyggjur. Frú Gritta hefir áhyggjur. Mað- urinn hennar sagði henni í gær, að hann yrði að draga af pekn peningum, sem hún hingað til hefði fengið til húshaldsins, — pví að nú hefðu framkvæmdar- stjóralaunin lika verið lækkuð. Þetta eru Ijótir tímar. Frú GrLtta spurði ekki eftiir pví, hve rnörg- um verkamönnum hefði verið sagt upp. Hún h-efir nóg með sínar eigin áhyggjur. Hvers vegna ætti hún a'ð brjóta heilann uni áhyggjur verkamannskoinumxar, hennar Grétu? Og pó gengur hún líka um gólf í dag í • prönigu stofukytrunni siuni og brýtur heilann um pa'ð, hvað nú bí'ði hennar og barnanna. Manninum hennar hefir verið sagt upp. Nú hafa pau ekki annað til að lifa af en atvi'nnuleysiisstyrkinn, og pegar hann er á enda ekki anmað en kreppuhjiáipina. Me’ð hverju eiga pau eiginlega að bofga húsa- leiguna? Börnin eiga enga heila skó á fæturna og hún sjálf enga vetrarkápu, og maðurinn . . . og hvað tekur við pegar kreppu- hjálpin er á enda? En Gréta má ekki vera að pví að hugsa lengur um petta; hún parf aö hugsa fyrir miðdegismatnum, og svo parf hún aö lengja ermarnar á treyju sonar síns og stoppa sokka mannsins. Yfir öllu pessu gleym- xr hún áhyggjunum, en ðftir verða djúpar hrukkur á enninu og í kringum munninn, án pess að hún ha.fi hugmynd um. Það er ekki eins létt að sjá á- hyggjurnar á andliti frú Grittu. , Það er jafn slétt og faUegt eins og pað hefir verið og auk pess vandlega púðrað; ekki með „rou- ge“; hún parf pess ekki með. Að eins varirnar eru örlítiö og pó ó- merkjanlega rauðmálaðar. Það er enn pá fyrri hluti dags, og fram- kvæmdarstjórafrúin veit, hvað viö á. Hún hefir áhyggjur, en raunasvipurinn, sem pær áhyggj- ur setja á andlit hennar, og griemjan yfir peim, sem sjá má á gangi hennar, fara sérstaklega vel við svarta pelsinn og litla, svarta veiðimannahattinn, sem halilast svo „kókett“ á ljósu hár- lokkunum. Og hann fer líka vel við strákhnokkann, sem gengur við hliðina á henná, í (löngum ma- trósabuxum og með alvöiusvip alveg eins og Jackie Googan. Það eina, sem ekki' á hér við, er prátt fyriir eirlituðu silaufuna, sem hann ber, brúni láitli hundurinn, sem eltir pau, ýmiist ti-1 hægri eða vinstrá, oft langt á undan peim eða á eftiir, án pess að skeyta nokkru pví, sem frú Grittia eða Fred látlá kalla til hans. Frú Griitta svaf vel prátt fyrir pær sorglegu fréttir, sem maöur- inn fær'ði henni. En nú, á lieiðinni mil'li búðanna, brýtur hún stöð- ugt heilann um pað, hvernig hún eigi að ráða fram úr pessum vandræðum. Hún verður aö lækka launin við Maríu, viinnu- konuna; á pessum tímum er eng- inn vandi að fá duglega vinnu- konu fyriir tuttugu krónur á mánuðii. Hún ætlar líka að tala við fiðilukennarann hans Freds og viið stúdentinn, sem gefur hon- um aukastundiir. Hver veif nema danzkennarimn hennar geri sig á- nægðan með ofuriítiö minna fyr- ir tímann. Að vísu er hann heims- frægur danzkennari og afar-eft- irsóttur af fína fólkinu. Frú Gritta sér undir eins, að hún má ekki gera sér vonir um aö lækka penna útgjaidalið. En hún verður að fresta pví að kaupa sér nýjan. „selskaps“-kjóJ. Því að kjól, sem ekki er eftir nýjasta Parísarsniði, getur hún, framkvæmdarstjóra- frúin, ekki sætt sig við. Kjóllinn frá í fyrra, sem ungfrú Bumm er að breyta, er lika ágætur; en sex krónur á dag má hún ekki borga henni fyrir pað; pað er virkilega of mikið. Það verður hún að segja henni afdráttarlaust. Slikar upphæðir er ekki hægt að borga á öðrurn eins tímum Og pessum. Og nýja „sels,kaps“-kjól- inn verður hún hvort sem er að fá í næsta mánu’ði, hvað sem hann kostar. Fred rórillar við hliðina á mömmu sinni úr einni bú'ð í aðra.. úr einni götu í a'ðra. Hann pegir, af pví að hann veit af eigin reynslu, að pað er erfitt a'ð tala við hana um annað en pað, sism hún sjálf finnur upp á. Auk pess hefir hann nóg mn aö hugsa. Rétt áðan sá hann sorpvagn og horfði á, hvernig steypt var úr hoilum kössum upp á hann. Nú var hann að hugsa um pað, hve gaman pað hlyti' að vera að aka svona sorpvagni. Honum fanst lyktiin af sorpinu svo góð, og jxessi vél svo leyndardómsfull, sem gleyptj parna innihaldið úr pessum stóru, skítugu kö'ssum. Á m-eðan Fred er að velta pessu fyriir sér er hundurinn ko-mánn i kunningsskap viö ganilan betlara, sem siitur upp viö húsvegg ,og Téttir tréfótinn út á götuna. Hur.d- urinn stekkur geltanidi' í kring um hann, pyí a'ð han,n finnur pað á Ivktinni að hann rnuni hafa pylsu með lauk í vasanum. Frú Gritta verður líka vör við betlarann. Og þótt hún hafi sj.áilf áhyggjur, pá fánnur hún pó enn pá tiíl með- aumkunnar með þeim, sem bágt eiga. Hún dregur tíeyring upp úr peningabuddunni og fær Fred hann: „Gefðu gamia manntlnum pietta!" Og um leið og hún lítur á Fred man hún, a'ð hún hefiiir ekki talað eitt orð við hann á allri leiöinni. „Á eftir förunr við inn á kaffihús og fáum okkur kökur með rjóma,“ bætir hún við og horfir hughreystandi á Fred. Og hennii fiinst hún standa sig vel við pað að fá sér sjálf ofur- látla hressingu á eftir öllum pessum áhyggjum. Trude E. 'Schulz. Um daginn og veginn Unglingast. UNNUR nr. 38. Jóla- trésfagna'ður ó niorgun, föistiu- dag, í G.-T.-húsinu kl. 7 e. m. Aðgöngumiða vitjist í Bratta- ! götu í kvöld kl. 8. Unglingastúkan BYLGJA heldur nýjórsfagnað með allis konar skemtóatriðum og danzi næst komandi sunnudag kl. 3 síðd. í fundarml templara vi'ð Bröttv- götu. Aðgöngumiðar verða af- hentir skuldlausum meðlimium stúkunnar og gestum hennar ó morgun (föstudag) frá kl. 3—7 síðd. á sama stað og kosta 50 aura fyrir börn og 1 kr. fyrir , fulliorðna (par í innifalið mjólk og kökur). — Skorað á meðlimi stúkunmar og ' styrktarmenn h-ennar að, Ijölmenna. Ung- lingastúkan Díana tekur pátt í fagnaðinum. Gœzlumenn. Kristmann Guðmundsson rithöfundur var boðiinn í haiuist ti'l Gautaborgar til að haida par fyri'rlestur fyrir Sænsk-íslienzka félagið. Talaði hann um daglegt líf á íslandii á landnámsöldiiinni. (FB.) Bifreiðafærðin. 1 morgun brutuist bifreiðar til Hafnarfjarðar, en víða urðu pær að fara utan við veginn. Var og orðið ófært pangað nálægt há- degi. Lausanneráðstefnan. Utanríkisráðherra Bandaríkj- anna segir, að Bandarikin muni ekki taka þátt í henni. (FB.- fregn.) Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Þórðarson, Ránargötu 9A, sími 1655. Útuorpid í kvöld: Ki. 19,05: Þýzka, 2. fl. Kl. 19,30: Veður- fregnir. Kl. 19,35: Enska, 2. flokk- ur. Kl, 20: Erincii: Verzlunarmál, I. (Helgi P. Braem). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21,05: Hljiómleilkarii Píanó-spil. (Emiil Thoroddsen.) KI. 21,20: Upplestur. (Frú Ragn- heiður Jónsdóttir.) KL 21,35: Hljómileikar: Fiðla — píanó: Ein- ar Sigfúsison og frú Valborg Eiin- arsson leika: Sónötu i E-dúr, eft- ir Hándel og Sönötu í E-moi.l, eft- ir Mozart. — Síöan söngvúlar- hljómleikar. Togaramir. „Tryggv: gamli“ og „Ver“ komu í gærkvieldi úr Eng- landsför. „Otur“ kom í mótt af veiðum nxeð 1700 körfur isfeskjar. Isleiizka krónon er i dag í 57,28 gullaurum. Veðrz'ð. Kl, 8 i morgun var 3 sfeiga frosit í Reykjavík. Útlit hér á Suðvesturlandi: Suðausían- og austan-átt, stundum allhvöss. Snjóél. Foruextir hafa verið hækkaðir í Belgíu um 1 o/oj í 3V20/o. Sundmaðurinn fótalausi. Ame- ríkumaður nokkur hefir vakið mikla athygli á sér undanfarið. Hann er fram úr skarandi mikill sundmaður en er fótalaus. Núna er hann í Tokío í Japan og sýnir par listir sinar við geysi aðsókn. Týnd flugkona fundin. Þýsk flugkona, Ellí Beinhorn að nafni, sem menn héldu að farist hefði einhversstaðar í Austur-Asíu, er nú fundin. Hafði vél hennar bilað inni á eyðimörku. Flugkonan komst til nokkurra eyðimerkurbúa, sem hjálpuðu henni til persneska hafnarbæjarins Buschin. Milljónera-frú brottnumin. Fyr- ir nokkru ók milljónerafrú nokk- ur í New-York út úr borginni og var bifreiðarsijórinn sem ók bif- reiðinni er hún fór i, negri. Erhún var kominn nokkurn spöl út fyrir borgina réðist bófaflokkur að bif- ni reiðinog tók hann frúna og negran föst. Skrifaði svo foringi flokksins bréf til miljónamærings- ins og bauð honum að velja um tvo kosti: Annaðhvort skyldi hann leysa konu sína út með 75 púsund dollurum, eða að‘ bófaflokkurin myndi stinga úr henni bæði auu n Miljónamæringurinn tók auðvitað pann kostinn að gieiða pessa litlu upphæð! HvaO er að firétta? Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ölafur Friðriksson. Nœturlœknir er x nótt Þórður Alpýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.