Alþýðublaðið - 15.01.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.01.1932, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið Trojka. Hljóm- oer söngva-mynd í 11 þáltum. í síðasta sinn. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN,. Hverflsgötu 8, sími 1294, Itekur að ser alls kon ar . tækifærisprentui svo sem erfiljó&, að- göngumiða, kvittanii reikninga, bTél o. s frv, og afgreiðli vinnuna fljótt og vií réttu verði. Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24 Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að systir mín, Kristin Hendriksdóttir, Miðstræti 4, andaðist p. 13. p. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Halldóra Hendriksdóttir. Dagsbrúnaiv fundur vetður annað kvöld (laugardag) kl. 8 í templarasalnum við Bröttugötu. Rússlandssendinefndin segir frá rörinni.iumræður á eftir. Stjórnin. Skiðafélag Reykjavíkiir. Höíum sérstaklega fjölhreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sþoröskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Simi 2105, Freyjugötu 11. Skessan á Vestfjöiðum. Litlu fyrir aldamótin 1800 bjó maðar sá erGuðmundur hét, fyrir fjarðarbotni einum, er næstur liggur Glámu. Guðmundur pessi var afar- sterkur, og eigi Ííkur öðrum mönn- um, er kom; á hann berserksgang- ur, og varð pá enginn hlutur ófær íhonum, sem hann tók á. Fjár-rétt stendur enn pann dag i dag innst i botni Hestfjarðar, sem hlaðin er af honum úr slikum feikna björg- um, að óhugsandi er að nokkur maður hafi getað bifað. Hann var jíka talinn tröil að kröftum. Eitt sinn um sumar átti Guð- mundur péssi feið ýfir fjall að Mýr- um í Dýrafirði, Er hann kom á mitt fjaliið sér hann hvar tiöll- kona kemur og heldur í veg fyrir hann. Guðmundur vill nú forðast skessuna og tekur til fótanna, en sér pó að brátt muni saman bera ineð beim. Hann prífur pá hundinn, sem með honum var, og setur hann undir vinstri handlegg sér og og reiðir stafinn upp með peirri tiægri. Skessan staðnærhdist hokkra faðma frá honum og horfir á hundinn og manninn ti) skiftis. Siðan orgar hún ^gurlega og tekur á rás undan Guðmundi. Guðm. Hr. skíðakennari H. Torvö heldur fyiiilesturlog'gefurgleið- peiningar um skíðaiþróttina í kvöld {löstudag¦ '-15; ian.)[kl.: 7Vs í Nýja Bíó. Aðgöngumiðar seldír við innganginn.'aVerð4!l,00 fyrir fullorðna, 0,50 fyrir börn. STJÓRNIN. ÁRAMÓTAÚTSALA Í NINON MARGIR FALLEGIR KJOLAR SELJAST MEÐ OG UNDIR INNKAUPSVERÐI NINON OPIÐ 2—7. var með stóran bagga af hörðum steinbít. Reif hann einn steinbitinn úr bagganum og henti á eftir henni og greip hún hann og hafði með sér. Síðan vita menn eigi hvað orðið hefur af pessari skessu, pví enginn hefur orðið hennar var síðan. Jón Arnfinns. Yfirlýsing. Vegna fyrirspurna frá ýmsium um hvort víxlar þeir, er Síldár- efcikasalá íslands fékk hjá Rúss- úm fyrir sild, þeim selda á ár- inu 1930, og sem féllu í gjald- jdaga í hausi s. 1., væru greMdii'r, hefi ég snúið mér til'Skilahefnd- ar Elnkasölunnar ogu beðið hana að láta mér í té yfiriýsiin'gu tim þetta éfni1. Vegna þess, a'ð-flestir íeða allir útgeröarmenn munu hafa fengið síld þassa greidda frá Einkasölíunni áður en Rússar grerlddu víxla sína, uröu útgerð- armenn að láta þeiim, er keypti víxlana, í té ábyrgð fyrir end- urgreiðslu til Einkasöliunnar á andvirði síldarinnar, ef Rússiar greiddu ekki víxla sína í gjald- daga. Með því nú að ailmargir eru þess óvitandi, hvort þesisi greiösla hafi farið fram hj,á Rúss- um, og Einkasalan hefir enga yf- irlýsimgu um þetta efni gefið op- inberlega, sem henni hefði þó étt ¦ að vera skylt, þá tel ég rétt að þessi) yfirlýsing skilanefndarinnar kómii fyrir alnienningsisjónir. Hún hljóðar svo: „Samkvœmt tilmœlum hr. Jms Pálssonar vottast hér méð, ad víxlar fieir, sem rússneska sendi- :þveittn í Kaupmannahöfn gaf fyr- ir síld, sem keypt var af. Síldar- Gotusöngvararnir Comedian Harmonists. £Frarnúrskarandi skemtileg __tal- og söngva-kvik-mynd í 8 þáttum. — Comedian H Harmonists eru orðnir frægir um viða veröld. á siðustu árum. Þeir ferðast milli fjölleikahúsanna og syngja visurnar sínar og pykja jafnan besta „núm- erið''. Þráður myndarinnar er ekki annað en saga pessara frægu götusöng- vara, en öll uppistaða myndarinnar byggist á sömu viðburðum. Fiskbúð Reykjavíknr. Njálsgðtu 23. Símar: 1559 og 2325. Verðskrá: Stútungur, 9 aura Va kg.,(slægður) Létt saltaður fiskur, 15 au. Vs kg. Útvatnaður fiskur, 20 au. Va kg. Reyktnr fiskur, 25 aura Vs kg. Þuíkaðursaltfiskur.lOoglSau.Vskg Ödýrara i stærri kaupum og að ógleymdu hinu ágæta fiskfarsi á að eins 40 aura V* kg. TAlt sent heim.'j 1 Útbti Laugavegi]79,;sími 1551 Fram á^áiið nýja næ nokkuð hart pó berði, Irma kaffi enn pá fæ og með gömlu verði. einkasölu íslands á árinu 1930, eru nú að fullu greiddir. Reykfavík, 13. jan. 1932. Skilanefnd < :< Síldareinkasölu hLands Svafar Guðmundsson." Ég skal enn' fremur geta þess, áð enda þótt útgerðarmenn' séu ef tiil vill ekki vanir að fá endur- send ábyrgðarskjö.il þau, sem þeia- gáfu fyrir endurgreiðslu, ef Rús&- ar greiddu ekki víxla sína, þé skiftir það engu máli, því ábyrgð sú er þannig orðuð, að hún er fallin úr gildi um leið og Rússar greiddu víxla sína. Reykjavík, 13. jan. 1932. Jens Pálsson. Togarínn „Black Prince", sem ¦strandaði við Vestaannaeyjar, er sokkinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.