Morgunblaðið - 20.11.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.11.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER1985 31 smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar ýmislegt Pennavinir Eignist nýja vini um allan heim. allir aldurshópar. Skrifið og sendiö mynd tll: Five Continents International Club, Watakere, Auckland, New Zealand. Bandarískir karlmenn óska eftir aö skrifast á vlö is- lenskar konur meö vináttu eöa nánari kynni i huga. Sendið uppl. um starf, aldur og áhugamál ásamt mynd til: Femina, Box 1021M, Honokaa, Hawaii 96727, U.S.A. þjónusta -A-A/l Dyrasímar — Raflagnir Gesturrafvirkjam.,s. 19637. Veröbréf og víxlar i umboössölu. Fyrirgreiösluskrif- stofan, fasteignasala og verö- bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja húsiö viö Læk jargötu 9. S. 16223. Húseigendur — leigjendur Utvegum húsnæöi og leigjendur. T ryggt í stóru tryggingafélagi. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4.hæö.Simi621188. Húsnædi á íslensku heimili óskast Ung bandarísk kona sem er i doktorsnámi í islensku viö Há- skóla islands, óskar eftir húsnæöi á islensku heimili jan.-mai 1986. Upplýsingar hjá Fulbrightstofn- uninni, simi 20830. Au-pair — New York Bandarískur lögfræöingur óskar eftir ráöskonu. Veröur aö tala ensku. Uppihald auk launa greitt. Viötal fer fram í Reykjavík. Sendiö umsókn ásamt mynd til Harold D. Young, P.O.Box 2408, New York.N.Y. 10185, U.S.A. I.O.O.F. 7 = 16711208’/! —. E.T. 1 Bi. □HELGAFELL 598511207 VI — 2 □ Glittnir 598511207 — 1FRL. I.O.O.F. 9 = 16711208% = E. T.1.— Bi. ^=REiiA MUS'1UU5tthX). .kr ^RMHekla J- 20- 11 -VS-HT Hörgshlíö 12 Samkoma i kvöld, miövikudag kl.8. Skíöadeild Aöalfundur skíöadeildar veröur haldinn í Mjóddinni i kvöld kl. 21.00. Ven juleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Eyfirðíngafélagið Reykjavík Síöasta spilakvöld félagsins fyrir jól veröur fimmtudaginn 21. nóv. kl. 20.30 á Hallveigarstööum. I.O.G.T. Sf. Frón nr. 227 og Verðandi nr. 9. Fundur i kvöld miðvikudag kl. 20.30. ÆT. Explo 85 Bænastund i Hallgrímskirkju alla miövikudaga frá kl. 12.00-13.00. Allir hjartanlega velkomnir. Undirbúningsnefnd. Himalaya-myndasýning Miövikudaginn 20. nóv. kl. 20.30 sýnir Helgi Benediktsson á Hótel Borg litskyggnur frá ferö sinni til Himalaya-fjalla m.a. á fjalliö Dir- an, 7.273 m. Allirvelkomnir. « raöauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Atvinnuhúsnæði til sölu Tilsölu 105fmviðSmiöjuveg H.Tilbúiö. Upplýsingar í síma 45544 og 44121. Góð f járfesting Til sölu hárgreiðslustofa á góðum stað á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Tilboð sendist auglýs- ingadeild Morgunblaðsins merkt: „Góð fjárfest- ing-8413“. IBM system 34 — Til sölu Aðeins 2 ára gömul vél. Stærð 64 M.B. 96 K. Magasin fyrir diskettur. Tilvalin vél fyrir meöalstór fyrirtæki eða System 32 notendur, sem vilja stækka. Íslensk-ameríska hf., Tunguhálsi 11, Rvk. S. 82700. Notaðar prentvélar til sölu Multilith 1250 offsetf jölritari með keöjufrálagi. Mesta pappírsstærð er 28x42. Adast Romayor offsetprentvél, mesta pappírsstærð 36x51. Grafo digul prentvél. Upplýsingar í síma 687022. Borgarprent 108 npykptnk Aimuli 4 VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN HF VERKFRÆÐIRÁOGJAFAR FRV Iim, ,91, R 44 99 11,11 9940 ,M - Útboð Forsteyptar einingar: Kaupfélagið Fram og Samvinnufélag út- gerðarmanna í Neskaupstað óska eftir til- boðum í forsteyptar einingar fyrir Hafnar- skemmu í Neskaupstaö. Meginhluti eininganna er samlokueiningar í útveggi og stoðir. Heildarþyngd er um 485 tonn. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykjavík gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 11 miðvikudaginn 11. desember. Fyrlr hönd Innkaupanefndar sjúkrastofnana er óskaö eftir tilboöum í eftirfarandi: 1. Áætl. 200.000 stk. salernispappir útb.nr. 3160/85 2. Áætl. 25.000stk. eldhúsrúllur útb.nr. 3161/85 3. Aætl. 15.000stk. miöaþurrkur útb.nr. 3162/85 4. áætl. 8.000 stk. pappírf.skoöb. útb.nr. 3163/85 Magn er áætlaö fyrlr 1 ár. Útboösgögn eru seld á kr. 300,- settlö á skrlfstotu vorri. Tilboö veröa opnuö ásama staö kl. 11.00 dagana 6/12,9/12,11/12 og 13/12 1985 í viöurvlst viöstaddra bjóöenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, simi 26844 tilkynningar Hkaupþing hf Husi verslunarinnar »68 69 88 Hallur Pall Jonsson Baldvm Hafsteinsson logtr. Verslanir og fyrirtæki til sölu • Söluturn í Kópavogi, miösvæöis i öruggu ieiguhúsnæöi til sölu. • Á fyrirtækjaskrá okkar eru m.a.: lítið verk- takafyrirtæki, fyrirtæki í prentiönaöi, fata- verslanir, matvöruverslanir, leðurvöruversl- un, myndbandaleigur, sólbaösstofa, gjafa- og föndurvöruverslanir og verslunar- aöstaöa í miöbænum í nýju glæsilegu húsi. Upplýsingar um fyrirtæki og verslanir eru einungis veittar á skrifstofu okkar. Námskeið um launa- og kjaramál Vinnuveitendasamband íslands heldur nám- skeið um launa- og kjaramál fimmtudaginn 28. nóvember nk. kl. 10.00-17.00 í húsnæði VSÍaðGaröastræti41, Reykjavík. Námskeiðiö er einkum ætlaö þeim er sjá um launaútreikninga og starfsmannahald. Leiðbeinandi er Kristján Þorbergsson, lög- fræðingurVSÍ. Þátttaka tilkynnist í síöasta lagi mánudaginn 25. nóvember nk. á skrifstofu VSÍ, Garða- stræti 41, Reykjavík, s. 91-25455. Vinnuveitendasamband íslands. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem birt var í 119., 122. og 125. tbl. Lögbirlingablaösins 1985 á Sjóhúsi utan Strandgötu, eign Stiganda hf„ fer fram aö kröfu Fisk- veiöisjóðs islands á eigninni sjálfri miövikudaginn 27. nóvember nk. kl. 16.00. Bæjarfógetinn Ólafsfirði. 15-30 tonna bátur óskast Óska eftir aö kaupa bát af stæröinni 15-30 tonn. Uppl. veittar í síma 99-3718 eftir kl. 18.00. þjónusta Bókhald Bókhald Athafnamenn og frumkvöðlar Látið okkur sjá um bókhaldið meðan þiö framkvæmið hugmyndirykkar. Höfum tekiö upp sérstakar aðferöir fyrir söluturna og nýlenduvöruverslanir. Veriðvelkomin. Bókhaldsstofa, Skipholtiö, Páll Bergsson, sími 19847. Þjóðmálafundur á Flúðum Þingmenn Sjálfstæöisflokksins i suöurlandskjördæmi, Þorateinn Pélason fjármálaráóherra, Ami Johnaen og Eggert Haukdal ræöa þjóömálin í félagsheimilinu á Flúöum kl. 21.00 nk. fimmtudag 21. nóv. Fundurinn er öllum opinn. Sjáltstæðistélagld Huglnn. Þorateinn 4 , ■J v" ■v S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.