Morgunblaðið - 20.11.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.11.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER1985 MorgunUa6W/Frtðt>)óhir • Svanur Eyþór**on úr Þórshamri varst hór hóggi frá KjeH. Tvsir úr Gerplunni í glímunni um þriója Mtió. Svanur vann og hann var ainn af ungu mönnunum sam nú aru aó koma starkir upp í karata. Getrauna- spá MBL. , > o í , I 5 í o , Sundsy Mirror í K I 1 ■8 í ! H SAMTALS 1 X 2 Birmingham • Livarpool 2 X 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 1 11 Coventry - West Ham 2 X X 2 X 2 X 2 X 2 2 X 0 e 6 Evarton - Nott’m Forast 1 1 1 1 X 1 1 1 1 X 1 1 10 2 0 Laicastar - Man. Unitad 2 2 2 X- X 2 2 2 2 2 2 X 0 3 9 Man. City - Nawcaatla 1 1 1 X 2 X X 1 1 X X 2 5 5 2 Oxtord - Ipswich 1 1 1 1 1 X 1 1 X 1 1 X 9 3 0 Shaft. Wad. - Southampton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0 Tottanham — QPR 1 1 1 1 X 1 1 1 X 1 X 1 9 3 0 Watford — Luton 2 2 X 1 2 1 1 1 1 1 X 1 7 2 3 Blackburn — Chaiiton 1 1 1 X 2 X X X X 1 X X 4 7 1 Hull — Wimbiadon 1 1 1 1 1 2 2 X 1 X X 1 7 3 2 Sundarland — Brighton 1 X 1 2 X X 1 1 1 1 1 X 7 4 1 Nýlega var gefih út 1 Amsterdam af The Bifrons Publisher listaverkabókin With Landscape meö viðarkolsteikn- ingum eftir Sigurö Guðmundsson Bókin er með formála eftir listamanninn. Hún er 26x35 sm að stærð, innbundin i hör með hlifðarkápu. Upplag bókarinnar er takmarkað við 600 eintök á hollensku, 400 eintök á ensku og þar af 100 númeruð og árituð eintök, sem unnt verður að sérpanta beint frá útgefanda, The Bifrons Publisher, Planciusstraat 9a, 1013MD-Amsterdam. With Landscape fæst í Bókabúð Snæbjarnar, Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Bókabúð Máls og menning- ar, i Galleri Borg og Slúnkaríki, ísafirði. With Landscape veröur kynnt í Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, í dag milli kl. 17og 18. Veittur verður sérstakur kynningarafsláttur. Sérstakar þakkir til Arnarflugs sem kostað hefur flutning bókarnnar til landsins. Gerpla batt enda á veldi Þórshamars MEIST ARAMÓTIÐ í Shotokan karate fór fram um síðustu helgi í ípróttahúsi Gerplu í Kópavogi. Miklar framfarir hafa verió í kar- ate aó undanförnu og séat þaó best á þessu móti þar sem Gerpla sigraói meó fjógurra stiga mun en Þórshamar, sem varó í öóru aaati núna, hefur sigrað örugglega undanfarin ár. Karatefólk í Gerplu hlaut 7 gull, 3 silfur og 2 brons en Þórshamar 2 gull, 7 silfur og 5 brons. Gerpia fékk samtals 29 stig en Þórshamar 25. Isveitakeppninni í Kumitesigraöi Gerpla eftir jafna og spennandi keppni viö hinar sveitirnar þrjár sem komu frá Þórshamri, Selfossi og Breiöabliki. Gerpla hlaut 4 stig, Þórshamar hlaut einnig 4 stig og Seifoss og Breiöablik 2 stig hvort félag. I Kumite karla sigraöi Ævar Þor- steinsson úr Breiöabliki en Grímur Pálsson varö annar og Svanur Eyþórsson þriöji. Þeir Grímur og Svanur eru ungir og mjög efnilegir og stóöu þelr sig báðir með mikilli prýöi í þessu móti. Segja má aö mikil kynslóöaskipti séu sú nú aö veröa í karate því mikiö af ungu og upprennandi karatefólki kom fram á þessu móti. f Kata karla sigraöi Svanur Ey- þórsson og Grímur Pálsson varö annar. Karl Gauti Hjaltason varö þriðji. Hjá kúnunum sigraöi Kristín Einarsdóttir örugglega meö Kata Jion og Elín Eva Grímsdóttir varö önnur. Svelt Gerplu sigraöi síöan í hópkata en sveitina skipuöu þau Karl Gauti, Kristín og Helgi Jóhann- esson. Halldór Narfi Stefánsson úr Þórshamri sigraöi I Kata unglinga en í ööru sæti varö Kristjana Sig- uröardóttir úr Gerplu. Kristjana var meö örugga forystu fyrir úrslita- keppnina en henni hlekktist á í úr- slitunum og varö því aö sætta sig viö annaö sætið. Aöaldómari mótins var Þjóöverj- inn Erich Bush en aörir sem dæmdu voru þau Stefán Alfreösson, Gísli Klemensson, Atli Erlendsson og Jónína Olsen. Mótiö fór hiö besta fram og engin meiösii uröu á kepp- endum. Tekur kvenna- landsliðið þátt í HM? ÍSLENSKA kvennalandslióinu í handknattleik hefur veriö boóió aó taka þátt í B-heimsmeistara- keppninni, sem fram fer í Vestur- Þýskalandi 10. til 22. desember nk. Lió Nígeríu hefur hætt vió þátttöku í þessu móti af fjár- hagsástæðum og var íslending- um boóið aó taka sæti þeirra í keppninni. Mikill áhugi er hjá landliösnefnd og Hilmari Björnssyni, landsliös- þjálfara, aö taka þátt í þessari keppni. .Þetta er vissulega stuttur tími til stefnu, en áhuginn er fyrir hendi. Þetta er líka kosnaðarsamt. Þaö er verið aö vinna í þessu máli þessa dagana og kemur til með aö skýrast fljótlega," sagói Jón Hjaltalín Magnússon, formaöur HSÍ í samtali viö blaöamann Morgunblaósins í gær. Ef af þessu veröur hjá kvennaliö- inu, veröa þær í riðli með Austur- Þjóöverjum, Ungverjum og Tékk- um. Þetta eru geysilega sterkar handknattleiksþjóöir og yröi mikill lærdómur og reynsla aö taka þátt í svosterkumóti Færir þjálfarar koma til íslands HSÍ HEFUR boöið þjálfurum og framkvæmdastjórum þeirra lióa í Vestur-Þýskalandi, sem íslenskir leikmenn leika meó, til íslands í byrjun desember. Tilgangur meó þessu boði er aó ræóa framtíöar- samkomulag um afnot af leik- mönnunum í landsleiki. HSÍ ætlar aö vera meö þjálfara- námskeiö í sambandi vió landsleik íslendinga og Vestur-Þjóðverja í byrjun desember. Vestur-Þjóöverj- ar leika hér þrjá landsleiki 6.. 7. og 8. desember. Bæöi þjálfari Essen, Rúmeninn Ivanescu og þjálfari Gunsburg, Júgóslavinn Vuju- onovic, hafa ákveöiö aö koma hing- aö auk þess veröur landsliösþjálfari Vestur-Þjóöverja meö í þessu nám- skeiöi. Jóhann Ingi Gunnarsson mun eínnig vera í þessum hópi. Fyrirhugaö er aö bjóöa íslensk- um handknattleiksþjálfurum á þetta námskeiö. Mikill fengur verö- ur fyrir íslenska þjálfara aö kynnast starf i þessara manna. Björn og Ragnar næstir holunnl NÚ ÞEGAR golfvertíóinni er lokiö, þá lýkur jafnframt keppni Ferða- skrifstofunnar Útsýnar, sem fram fór á 16. braut Grafarholtsvallar og stóó í allt sumar. Keppt var um tvær golfferöir á vegum Utsýnar til handa þeim sem yröu næstir holu í tveimur höggum. Úrslit uröu þau, aö Björn Morthens GR varö næstur meö 48 sm, og Ragnar Ólafsson GR hlaut annaö sætiömeö51 sm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.