Alþýðublaðið - 15.01.1932, Page 1

Alþýðublaðið - 15.01.1932, Page 1
Alpýðublaðið 1932. Föstudaginn 15. janúar 12. tölublaö. Gamla!Bíó| Trojka, Hljóm' og söngva-mynd í 11 þáltum. t siðasta sinn. ALÞYÐUPRENTSMIÐJ AN.. Hverfisgötu 8, sími 1294, Itekur að ser alls kon ar . tækifærisprentui svo sem erfiljóö, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s frv., og afgreiðii vinnuna fljótt og viB réttu verði. Túlipanar Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að systir mín, Kristín Hendriksdóttir, Miðstræti 4, andaðist p. 13. p. m, Jarðarförin ákveðin síðar. Halldóra Hendriksdöttir. Dagsbrúnaiv fnndur veiður annað kvöld (laugardag) kl. 8 í templarasalnum við Bröttugötu. Rússlandssendineíndin segir frá törinni.fumræður á eftir. r Stjórnin. Nýja BIó GötDsöngvararnir Comedian Harmonists. .i Framúrskarandi skemtileg tal- og söngva-kvik-mynd í 8 þáttum. — Comedian ’-i Harmonists eru orðnir frægir um viða veröid. á síðustu árum, Þeir ferðast milli fjölleikahújanna og syngja vísurnar sínar og pykja jafnan besta „núm- erið“. Þráður myndarinnar er ekki annað en saga pessara frægu götusöng- vara, en öll uppistaða myndarinnar byggist á sömu viðburðum. Fiskbúð Reykjavíkur. Skfðatélag Reykjavíkur. Hr. skíðakennari H. Torvö heldur fyrirlesturgog"gefurlleið- beiningar um skíðaípróttina i kvöld (fðstudag 15, jan.)’kl. l'/ai Nýja Bíó. Aðgöngumiðar se'dír við innganginn. ,Verð.l,00 fyrir fullorðna, 0,50 fyrir börn. STJÓRNIN. • ÁRAMÓTAÚTSALA í NINON. T * MARGIR FALLEGIR KJÓLAR SELJAST MEÐ O G UNDIR INNKAUPSVERÐI 1 NINON OPIÐ 2—7. f fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24 Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjömu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. Skessan á Vestfjörðum. Litlu fyrir aldamótin 1800 bjó snaðar sá er Guðmundur hét, fyrir fjarðarbotni einum, er næstur liggur Glámu. Guðmundur pessi var afar- sterkur, og eigí líkur öðrum mönn- um, er kom á hann berserksgang- ur, og varð pá enginn hlutur ófær honum, sem hann tók á, Fjár-rétt stendur enn pann dag í dag innst i botni Hestfjarðar, sem hlaðin er af honum úr slíkum feikna björg- um, að óhugsandi er að nokkur maður hafi getað bifað. Hann var líka talinn tröil að kröftum. Eitt sinn um sumar átti Guð- anundur péssi feið yfir fjall að Mýr- um í Dýrafirði, Er hann kom á mitt fjallið sér hann hvar tiöll- kona kemur og heldur í veg ffyrir hann. Guðmundur vill nú forðast skessuna og tekur til fótanna, en sér pó að brátt muni saman bera með beim. Hann prífur pá hundinn, sem með honum v'ar, og setur hann undir vinstri handlegg sér og og reiðir stafinn upp með peirri hægri. Skessan staðnæmdist nokkra faðma frá honurn og horfir á hundinn og manninn til skiftis. Siðan orgar hún ógurlega og tekur á rás undan Guðmundi. Gnðm. var með stóran bagga af hörðum steinbit. Reif hann einn steinbitinn úr bagganum og henti á eftir henni og greip hún hann og hafði með sér. Síðan vita menn eigi hvað orðið hefur af pessari skessu, pví enginn hefur orðið hennar var síðan. Jón Arnfinns. Yfirlýsing. Vegna fyrirspurna frá ýmsum um hvort vixlar peir, er Sildar- einkasaJa Islands fékk hjá Rúss- um fyrir sild, peim selda á ár- inu 1930, og sem féllu í gjaid- jdaga í haust s. 1., væru greóddí:r, hefi ég snúið mér til Skilanefnd- ar Einkasöiunnar og1 beðið hana að láta mér í té yfMýsánigu um petta efni'. Vegna pess, a'ð flestir eða allir útgerðarmenn munu hafa fengið síld pessa grekfda frá Einkasölunni áður en Rússar greriddu víxla sína, urðu útgerð- armenn að láta peiim, er keypti víxlana, í té ábyrgð fyrir end- urgreiðslu til Einkasölunnar á andvirð: síldarinnar, ef Rússiar greiddu ekki víxla sína í gjalid- daga. Með því nú að aJlmargir eru þegs óvitandi, hvort pessi greiösla hafi farið fram hjá Rúss- um, og Emkasalan hefir enga yf- irlýsingu um petta efnd gefið op- inberlega, sem henni hefði pó átt að vera skylt, þá tel ég rétt að þessii yfirlýsing skilanefndarinnar komi fyrir almenningssjónir. Hún hijóðar svo: „Samkvœmt tUmœlum hr. Jens Pálssonar vottast hér með, að víxlar peir, sem rússneska sencli- ■sveitin í Kaupmannahöfn gaf fyr- ir sí/d, sem keypt var af Síkiar- Njálsgötu 23, Símar: 1559 og 2325. Verðskrá: Stútungur, 9 au»a Va kg.,(slægður) Létt saltaður fiskur, 15 au. y* kg. Útvatnaður fiskur, 20 au. V* kg. Reyktnr fiskur, 25 aura Va kg, Þurkaðursaltliskur.lOoglSau.Vakg Ódýrara i stærri kaupum og að ógleymdu hinu ágæta fiskfarsi á að eins 40 aura 3/s kg. TAlt sent heim.j 1 Útbú Laugavegij79,; sími 1551 Fram áváiið nýja næ nokkuð hart pó berði, Irma kaffi enn ph fæ og með gömlu verði. einkasölu Islands á árinu 1930, em nú að fullu greiddir. Reykjamk, 13. jan. 1932. Skilanefnd Síldareinkasölu Islands Svafar Guðmundsson.“ Ég skal enn fremur geta þess, að enda pótt útgerðarmenn' séu ef tiil viill ekki vanir að fá endur- send ábyrgðaiskjöl þau, seim þeir gáfu fyrir endurgreiðsilu, ef Rúss- ar greiddu ekki víxla sína, pá skiftir pað engu máli, þvi ábyrgð sú er þanndg orðuð, að hún er fallin úr gildi um leið og Rússar greiddu víxla sína. Reykjavík, 13. jan. 1932. Jens Pálsson. Togarinn „Black Prince“, sem strandaðd við Vestmannaeyjar, er sokkinn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.