Alþýðublaðið - 15.01.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.01.1932, Blaðsíða 4
4 iLPYÐUBfaAÐÍB Geysileg launadeila í aðsigi. Stokkhólmi 14. jan. UP. FB. Verkamenn í járniðnaðinum hafa hafnað tillögum sáttasemjara til að leiða til lykta deilumál peirra og atvinnurekenda. Félag atvinnurek- farandi samistöfu og pví næst tiil- hneigimgu manna víðs vegar um land til að hafa stutt a á undan nk, sem sums staðar hefiT haldist, t. d. á Vestfjörðum, fiiam á penn- án dag. Menn hugðu, að petta væri' ank-hani eða pvíunnl. með k viðtengt fyrsta að-kvæði. Án er gamalt vöntunarorð eða hlutleg neitun, ef svo mætti segja. „Án er ilt gengi (ills gengis), nema heiman hafi,“ er glögg skýr- ing pess, hvernig mátti nota orð- ið. Kanni er máske ekki eins auð- séð, en ad kanna er að læra að pekkja eða vita. Kanni er pví sá, er gættist um og íhugaði eða rannsakaði hlutina og dró af á- lyktanir. Án-kanni gerði petta ekki og gætti einkiis eða líti-ls, en flan- aði í hættuna. Hannvar óaðgætimn og skoöaði ekki endirinn x upp- hafinu. 4n er tiil í fleiri myndum í iornmáli’, svo siem ón, og liklega er p. ohne, siem pýðir án, sam- rórna peirri mynd. Þessa getur P. B. í Þjóðrr. 1927, en hann kemur pví ekki í samband við petta orð, sem pó virtist Hggja beint við honum. Kanna, kunna, kenna eru ná- skyld orð. Ég segi ekk: tengd, j)ví hér er um skuldleika að ræða og ættarmót, en ekki tengdir — tengsl, er geta ko,mió óskyldum jorðumj í sambatid og jafnvel &am- bland. Þaö var mest nauðsyn eiln- stæðings vegfaranda, er tiil kynn- is kom, að vita hverjir voru par fyrir, pví ilt var að ganga övit- andi í greipar óvina eða peirra vina. „Gáttir allar, áður gangi fram, um skoðast skylá.“ Þannig byrja Hávamál. Þetta er vegfar- andans fyrsta og æðsta boðorö. Sá, er ekki sinti pessu boðorði, hiaut smánarnafnið ankanni og peiir, sem í einhverju voru óvar- kárir, vegna vanhyggju, en ekki af hugdirfð, voru ankanncdegir. Þeir voru ekki' eins og fóik flest, pví pað var háttur flestra að fylgja 1. boðorði Hávamála sem bezt. En í pesisu sem mörgu öðru voru tveir um toddann. Tveir að- iiljar. Heimamenn höf ðu í pá daga líka margs að gæta. Gestur, er að garði kom, gat verið flugu- maður. Hann var spUrður spjör- unum úr, ekki sízt um sína eigin hagi. Hvað heitirðu, hvaðan ertu, hvað ertu að fana? Þesisar spurn- ingar eru fornar og nýjar. Til forna var ekki eingöngu forvitni, sem stjórnaði peiim; heldur líka forsjálni. Þessar spumingar og fleiri vom mjög preytandi mörg- enda hefir lýst yfir verkbanni í öllum verksmiðjum innan sam- b nds peirra. Nær verkbannið til 95,000 manna. Verkbanninu erlýst yfir frá og með 24. jan. að telja. um lúnum og hröktuim vegfar- anda. „Mjök er bráður sás á bröndum skal sínis of freiiista frarna." Á bröndum gæti verið miilili dyrabranda, og að „freista frama" sést af fornkviðum að getur verið sáma sem að leysa úr spurningum svo vel sé og vitur- lega. P. Tollahækkun i Noregh Osló 14. jan. UP. FB. Störpingið hefir ákveðið að auka um 20%tolla (miðað við guilgengi) á öllum vörum, nema sykri, kaffi, landbúnaðaráhöldum og verkfær- um og vöruflutningabifreiðum, en á peim hækkar tollurinn um 15°/o. Dm daginn og veginn STÚKAN „1930“. Fundur í kvöld kl. 8p2* Mætið stundvísilega. „Dagsbrún". Fundur annað kvöld kl. 8 í templarasalnum við Bröttugötu. Rússlahdssendiinefndin segir frá förinnii. Umræður á eftir. Sjómannafélag Reykjavíkur. Atkvæðaseðlar tiil stjórnarkosn- ingar liggja frammi í skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 18. Hoover verður aftur í kjöri. Frá Washington er símað: Op- inberliega er tiilkynt, að Hoover ve'ldismiannaflokksins í forseta- forseti verði' í kjöri af hálfu Sam- kosrangunum í ár. (FB.) Eldur kviknaðit í morgun kl. að ganga 6 í geyimstuhúsii, seuii liggur að Bankastræti og Skólastræti. Var pað syðst í austurálmunni, $em liggur að Skólastræti. Skemdist mænirinn nokkuð, en skemdir urðu litlar, pví að slökkviliðinu tókst fljótlega að slökkva eld- inn. Rannsókn um upptök e'ds- ins er óloki'ð Stúlka gefst upp. 1 gærdag fór hjúkrunarkona frá Kleppi héðan úr borginni óg ætl- aði inn eftir. En hún var svo lengi á leiðinni, að nienn fóru að lieita hennar. Fanst hún eftir að búið var að liaita i fjór- ar klukkustundir. Sat hún upp- géfin undir steini inni í Vat'na- görðum. Veður var slæmt. Guðspekifélagið. Fundur í Reykjavíkurstúkunni í kvöld. GestiT. Matsveina- og veitingapjóna-félag íslands hélt ársskemtun sína í Iðnó í nótt. Hófst hún kl. 1 á mið- nætti. Undir borðum voru ræð- ur fluttar fyrir félaginu og Al- pýðusambandinu. Einnig var flutt ræða fyrdr minni kvenna. Á eft- ir borðhaldinu var danz, er stóð fram á morgun, og var öll sam- kom-an hin skemtiJegasta og fór ágætlega fram. Hvað er að fréfta? Nœturlœknir er í nótt Þórður Þórðarson, Ránargötu 9A, sími 1655. Útvarpid í kvöld: Kl. 19,05: Þýzka, 1. flokkur. Kl. 19,30: V.eð- urfregnir. Kl. 19,35: Enska, 1. flokkur. Kl. 20: Erindi: Verzlunar- mál, II. (Helgi P. Briem). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21,05: Söngvél- ar-hljómleikar. ísfisk&ala. I gær seldu afla sinn í Bretlandi: „Hanmes ráðherra“ um 1000 „kditt“ fyrir 1355 ster- lingspund, „Hilmir" 750 „kítt“ fyr- ir 1226 stpd. og „Baldur“ 700 „kitt“ fyrir 986 stpd. Gengi erlendra mynta hér í dág: Stcrlingspurid l.r. 1'' Dollar — 6.49V2 100 danskar krónur — 122,11 - norskar — — 121,01 — sænskar — — 123,75 — pýzk mörk — 153,85 Fomextir í Bombay hafa verið lækkaðdr um 1 % í 7»/o. Útflutningur íslenzkra afurda. (Skýrsla frá Geng’ismefnd.) Útflutt árið 1931 fyrir 45 423 200 kr. — 1930 — 57 060 800 — — 1929 69 400 010 1928 — 74283 870 — Fiskaflinn samkvæmt skýrslu Fiskif élagsins: Árið 1931: 64654 smálestir (404089 skpd.). 1930: 70 574 smá'lestir (441 089 skpd.). 1929 : 66 764 smálestir (417 273 skpd.). 1928 : 65 596 smáiestir, (409 973 skpd.). Fiskbirgöir samkvænrt talningu fiskimatsmanna. 1 árslok 1931: 19 913 smál. (124 456 skpd.). í árslok 1930: 20 291 smál. (126820 skpd.). I árslok 1929 : 8430 smál. (52 690 skpd.). I ársdok 1928: 7217 smál. (45 104 skpd.). Ath. Héðan af verður aflinn og fiiskbirgðirnar hvorttveggja reiknað í smáiest- um (tonnum, 1000 kgr.) og eins og áður miðað við að fiskurinn sé allúr purr. Útflutningur ísfiskjar. „Ari“ fór ki. 4 í gærdag frá ísafirði á- leiðis til Bretlands með fisik fyrir Samvinnufélag Isfirðinga. „Kári“ kom hingað í gærkveldii til að taka ís. Fer hann í kvöld til ísafjarðar og tekur par físk til útflutnings. Dagsetningin undir grein Finns Jónssonar hér í blaðinu í gær átti að vera 12. jan. Fmnska stfór/iin. Laval hefir gefið út tii-kynningu um stjómar- myndun sína. Hann er sjálfur for- sætisráöherra, en Tardieu her- málaráðherra. Úr Mýrdal er FB. skrifað á gamlársdag: „Tíðin hefir venið fremur köld upp á síðkastið, oft mjög stormasamt, sífeld norð- austan rok nú í meira en viku. Snjólítið, en flestar skepnur pó komnar á hey. — Heilsufar gott. — Almenn vandræði vegna pen- ingaskorts. Ekki- hægt að greiða opinber gjöld og horfir til vand- ræða, ef ekki raknar úr á ein- hvern hátt. — Almienningur horfir áhyggjufullur til komandi árs, pó flestiir hafi enn nóg til hnífs og skeáðar. Veit pó enginn hve lengi pað verður eða hvað næst keniur. Þegjandi samtök virðast vera um pað meðal manna, að gæta sem bezt hófs á flestum sviðum.“ Bijreiöafœrid. 1 morgun var bifreiðum ekki fært út fyrir bæ- inn, en upp úr hádegi hófust ferðdr til Hafnarfjarðar. Frá Vestur-lslendingum. 4. dez. lézt í Almenningsispítalanum í Winnipeg Jófríður Sigurðsson frá Steep Rock, Manitoba. Hún var fædd að Eskey í Austur-Skafta- fellssýslu 15. ágúst 1886. Hún fluttist vestur um haf 1903. (FB.) Hver myndi trúa pví? Gains- ville heátir bær í Alabamaríkinu í Bandaríkjunum. Nýléga fengu bæjarbúar hréf frá bæjarstjóran- 'um, P. M. Norwood, pess efnis, að bærinn kæmiist af án pess að nokkrir skattar væru lagðir á í- búana í ár. — Hann kvað bæinn eiga inni í banka, er væri nóg til pess að greiða reksturskostn- að, og hann skuldaði engum eitl einasta cent, hvorki i verðbréf- um né öðru. Skömmu fyrir jól í fyrra var hinu sama lýst yfir. Þau voru sýknuð. Fyrir nokkru var frá pví skýrt hér, að eitur- birlunarmál nokkurt væri fyrir dómstólunum í Sviss, og læknir- inn Reidel og unnusta hans krefð- ust pess, að pau væru sýknuð af morði, sem pau voru dæmd fyrir fyrir mörgum árum. Nú hefir farið svo, að pau voru bæði sýknuð, en svo dæmt, að lækn- isfrúin hefði framið sjálfsmorð. Reidel fékk 36 púsund sviss- neska franka í skaðabætur, en ungfrú Gaula, unnusta hans, 15 púsund. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. AlþýÖupreutsrmðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.