Alþýðublaðið - 16.01.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.01.1932, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið Æfiutýrið í Hollywood. Afar- skemtileg og skraut- leg Revyu-kvikmynd í 9 páttum, tekin á^pýzku af Metro-Goldwyn-félaginu. Grátglaðir hljómlistamenn. Afar-skemtileg gamanmynd í 2 páttum, leikin af „Gög og Gokke". ALÞYÐUPRENTSMIÐJ AN , Hvérfisgötu 8, simi 1204, Itekur að ser alls kon ar tækifærisprentiM svo sem erfiljóo, að> göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s frv„ og afgreiðii vinnuna fljótt og vi? réttu verði. Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24 Tapast hefir bilkeðja. Skilist á Hverfisgötu 72. Sparið peninga Foiðist ópæg- indi. Munið pví eftir að vant- ykknr rúður t glugga, hringið I sima 1738, og verða þær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Fyrirspnrn til Einars á Borg. , í _________ Fyrir nokkrum dögum var veit- ingafólkinu á Borg bannað aS koma par inn í frístundum sín- um og fá sér kaffi eða anniað. Björn bakari leyfði petta meðan hann stjórnaði Borg, en nú hefir Einar Guðmundsson bannað pað. Hverju sætir pietta Einar? Þjónn. Frakkar og skaðabótagi eiðslnr bjoðveija. París, 15. jan. UP.—FB. Talið er víst, að frakknesfca stjórnin hafi með höndum undir- búning að yiMýsiingu um skaða- Á morgun kl. 8V2 Laoleg stulka gefins. Gamanleikur með song (revy-operetta) i 3 þáttam. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. ATH. Breyting á sýningartima. Lðgtak. Eftir beiðni Vatnsveitufélags Skildinganeskauptúns og að undan- gengnum úrskurði verður lögtak látið fram fara í Skildinganeskaup- túnl fyrir ógreyddum vatnskatti, sem féll í gjalddaga 1931. Lögtakið verður framkvæmt að átta dögum liðnum frá birtingu pessarar aug- lýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavik, 15. janúar 1932. Björn Þórðarson. flrfmndanzleikur félagsins verður í kvöld i K. R -húsinu. Ef eitt- hvað verður efir af aðgöngumiðum. verða peir seldir í K. R.-húsinu kl. 5—7 síðdegis. etrarfrakkar. Ágætt úrval. — Lægst verð í Soffíiibúð. bótagreiðslur Þjóðverja. Mun standa til, að Laval lesi yfirlýs- (fengu péssia upp í frakkneska ping- inu á priðjudaginn kernur. íyfir- lýsilngunnii mun vera aðvörun til Þýzkalands um pað, að frekari lán fáist ekki, ef pað bregðist skyldunum, sem á pað eru Iagð- ar með Youngsampyktifnni Bankahran í Bandaríkjannm. í októbermánuði var 522 bönk- um lokað í Bandarikjunuin. Stofnun. „Natitonal Credit Corpo- ratkm" leiddi af sér að fjöldi banka, sem hætt voru komnir, gátu starfað áfram. Þó urðu: enn nokkrir bankar að hætta útborg- !,unum í lok ársins. Alls var 1345 bönkum lokað á árinu í Banda- rikiunum. Flestir pedrra voru smábankar, en tugpúsundir manna urðu fyrir töpum vegna greiðslustöðvana banka piesisara. (UP. — FB.) Kúa—labbi—lubbi. I ritii, er heitir „Tilraun til ís- lenzkrar náttúrufræði" (á dö'nsku) eftir færeyskan vMindamann, N. Mohr, og prentað er í Kaup- mannahöfn 1786, er til sveppanna Fungi talitnn: „Boletus bovinus, Kúalubbi, oft étinn af kúm, en Gotnsðngvararnir Comedian Harmonists. Framúrskarandi skemtileg tal- og söngva-kvik-mynd í 8 páttum. — Comedian Harmonists eru orðnir frægir um viða veröld. á síðustu árum. Þeir ferðast milli fjölleikahúsanna og syngja vísurnar sínar og pykja jafnan besta „núm- erið". Þráður myndarinnar er ekki annað en saga pessara frægu götusöng- vara, en öll uppistaða myndarinnar byggist a sönnum viðburðum. * ,Dettifoss4 fer annað kvöld kl. 8 til Hull og Hamborgar. 9Lagarfoss4 fer 20. janúar (miðviku- dagskvöld) vestur og norð- ur um land til Kaupmanna- hafnar. Ámi Óla endmtekur Erindi um Rússland í Nýja Bíó kl. 3 á sunnudag. Aðgöngumiðar i afgreiðslu Morg- unblaðsins og við innganginn. Péinrs Leifssonar, Þingholtsstræti 2 (syðri dyrraar). Opin virka daga 10—12 og 1-hB. Sunnudaga 1—4. Myndir stækkaðar. Góð viðskifl. pær geldast, ef pær éta um ot af honum." —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.