Alþýðublaðið - 16.01.1932, Side 1

Alþýðublaðið - 16.01.1932, Side 1
Alþýðublaðið [Gamla'BíóI Æfiutýrlð í HoSlywood. Afar- skemtileg og skraut- leg Revyu-kvikmynd í 9 páttum, tekin árpýzku af Metro-Gotdwyn-félaginu. Grátglaðir hliómlistamenn. Afar-skemtileg gamanmynd í 2 páttum, leikin af „Gög og Gokke“. ALÞYÐUPRENTSMIÐJ AN Hverflsgötu 8, sími 1294, Itekur að ser alls kon ar tækifærisprentu* svo sem erfiljóó, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s frv., og afgreiðii vinnuna fljótt og vlf réttu verði. Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24 Tapast hefir bilkeðja. Skilist á Hverfisgötu 72. Spariðpeninga Foiðist ópæg- Sndi. Munið pvi eftir að vant- ykknr rúðnr i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Fyrirspntn til Einars á Borg. Fyrir nokkrum dögum var veit- ingafólkinu á Borg bannað að koma par inn í frístundum sín- um og fá sér kaffi eða annaö. Björn bakari leyfði petta meðan hann stjórnaði Borg, en nú hefir Einar Guðmundsson bannað pað. Hverju sætir pietta Einar? Þjórm. Frakkar og skaðabótagi eiðslar Þjóðveija. París, 15. jan. UP.—FB. Talið er víst, að frakkneska stjórnin hafi með höndum undir- búning að yfiriýsingu um skaða- Leikhúsið. Á morgun kl. 8V2 Lagieg stúika gefins. Gamanleikur með söng (revy-operetta) i 3 páttum. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. ATH Breyting á sýningartima. Lðgtak. Eftir beiðni Vatnsveitufélags Skildinganeskauptúns og að undan- gengnum úrskurði verður lögtak látið fram fara í Skildinganeskaup- túni fyrir ógreyddum vatnskatti, sem féll í gjalddaga 1931. Lögtakið verður framkvæmt að átta dögum liðnum frá birtingu pessarar aug- lýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 15. janúar 1932. Björn Þórðarson. Grímndanzleikur félagsins verður í kvöld í K. R -húsinu. Ef eitt- hvað verður efir af aðgöngumiðum, verða peir seldir í K. R.-húsinu kl. 5—7 siðdegis. fetrarfrakkar. Ágætt úrval. — Lægst verð í Sofffubúð. bótagrei'ðslur Þjóðverja. Mun standa tíl, að Laval lesii yfirlýs- jngu pessa upp í frakkneska ping- inu á priðjudaginn kemur. íyfir- lýsiingunni mun vera aövörun til Þýzkalands um það, að frekari lán fáist ekki, ef pað bregðist skyldunum, sem á pað eru lagð- ar með Youngsampyktinnii. Bankahion í Bandarfkjunnm. 1 októbermánuði var 522 bönk- um lokað í Bandaríkjunum. Stofnnn „National Credit Corpo- ration“ leiddi af sér að fjöldi banka, sem hætt voru komnir, gátu starfað áfram. Þó urðu enn nokkrir bankar að hætta útborg- lunum í lok ársins. Alls var 1345 bönkum lokað á árinu í Banda- rikjunum. Flestir þedrra voru smábankar, en tugpúsundir manna urðu fyrir töpum vegna greiðslu.stöðvana banika pessara. (UP. — FB.) Kúa—labbi—lubbi. í riti, er hedtir „Tilraun til ís- lenzkrar náttúrufræði“ (á dönsku) eftir færeyskan vísindamann, N. Mohr, og prentað er í Kaup- mannahöfn 1786, er til sveppanna Fungi talinn: „Boletus bovinus, Kúalubbi, oft étínn af kúm, en Nýja Bió Götnsijngvararnir Comedian Harmonists. Framúrskarandi skemtileg tal- og söngva-kvik-mynd í 8 páttum. — Comedian Harmonists eru orðnir frægir um viða veröld. á síðustu árum, Þeir ferðast milli fjölleikahúsanna og syngja visurnar sínar og pykja jafnan besta „núm- erið“. Þráður myndarinnar er ekki annað en saga þessara frægu götusöng- vara, en öll uppistaða myndarinnar byggist á sönnum viðburðum. ,Dettifoss‘ fer annað kvöld kl. 8 til Huli og Hamborgar. ,Lagarfoss‘ fer 20. janúar (miðviku- dagskvöld) vestur og norð- ur um land til Kaupmanna- hafnar. Árni Óla endmtekur Erindi nm Rnssland i Nýja Bíó kl. 3 á sunnudag. Aðgöngumiðar i afgreiðslu Morg- unblaðsins og við innganginn. Liósraydastofa Péínrs Leifssonar, Þingholtsstræti 2 (syðri dymar). Opin virka daga 10—12 og 1—®. Sunnudaga 1—4. Mjftidír stækkaðar. Góð viðskift. pær geldast, ef pær éta um o) af honum.“ —

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.