Alþýðublaðið - 16.01.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.01.1932, Blaðsíða 2
9 ALPÝÐUBLJkÐIÐ ræörum myrtnr. Vigant Clansen finst með fimm hnifstnngnr á Sigursælt verkfaU. I. Það var ekki óglæsiileg fyrir- sögn um járnsmiöaverkfal 1 ið 2. þ. m., sem lesa mátti í „Verk- iýðsblaðmu", er kom út 5. jan. Sigursœtt mrkfáLl í járni'ðnadin- nm stóð þár með letri, er tók yfir 2/3 hluta síðunnar, og svo komu undirfyrirsagnirnar: Samn- ingar nást inn kauphœkkun mec mxandi dýrtiÖ. Alt ad 60% kaup- hœkkun fyrir nemana. Verklýösblaðið skýrir svo frá því, í hverju þessi mikli sigirr sé falinn, og hann er þá það, að samið hafi verið upp á vísitólu Hagstofunnar, þannig, að ef vör- ur samkvæmt herini hækki um 20% frá því, sem hún sýndi í dezember, þá eigi 'Hanri að hækka að' sama skapi. Enn fremur eigi laun járnsmiðanemanna að hækka úr 30 aurum á klukku- stund upp í 50 aura, þ. e. 60%. Síðan skýrjr blaðið frá, hvers vegna þesisi glæsilegi sigur hafi unriist, og'er skýringin sumpart sú, að Verklýðsblaðið hafi barist fyrir þesisu í allan vetur, en stum- part það, að félag járnsmiða sé }ekki í Alþýðusambandinu og það hafi því engir „kratabr,oddar“ ver- ið „tU ád degfa baráttulmg verka- maima og veikja samtöktn.'1 Við skulium nú athuga þetta dálitið nánar og sjáum við þá í hverjul „kauphækkun" járnsmiða er fáiín. 1. Þeír eiga enga kauphækkun að fá fyr en vörur liafa hækkað um 20.%, og ekki a'ð fá nema 20% hækkun þó vörur hækki um 39% o. s. frv. Þedr eiga sem sé alt af að fá hækkunina löngu á eftir þvi að dýrtið hefir auk- ist og því aldrei nema nokk- urn hluta hennar. 2. Dýrtíðina á ekki að miöa við vöruverðið eins og það var áður en gengiisfall krónunnar kom, heldur esins og vöruverÖið var í dezember. 3. Dýrtíðina á að miða við vísátölu Hagstofunnar. Þar sem járnsmiðir því sam- kvæmt fyrsta Idðnum fá ekki nema helmings uppbót á dýrtíð, samkvæmt öðrum liðnum fá ekki þessa uppbót reiknaða frá því, er gengisfallið hófst, heldur að eins frá dezember, þ. e. löngu eftir að vörur voru farnar að stíga, og þar sem dýrtíðin sam- kvæmt þriðja liönum á að miðast við vísitölu Hagstofunnar, sem ekkert verklýðsfélag á Íandinu mundi nema út úr sárustu neyð láta sér detta í hug að semja upp á, hljóma orð „Verklýðs- blaðsins“ um „sigursælt verk- fall“ dálítið undarlega í eyrum. Það ér kunnugt, að bak við að- almanninn, sem opinberlega kom fram við þessa samninga, Loft Þorsteinsson fomiann járnsmiða- | félagsins, stóðu Brynjól fur • • : • ; i j -: I • • ’ ' i Bjarnason og Einar Olgeirsison. Er þetta opinbéfiega viöurkerit1 með því, að í „Verklýðsblaðs“-greiin- ?»mi stendur, að járniðnaðarme.nn hafi í þessari launadeilu sinrii hagað sér „/ fullu samrœmi vid pá stefnu og pær starfsadferdir, er Kommúnistaflokkurinn hefir barist fyrlr.“. Hver hagur járn- smiíum verður að þessum „starfs- aðferðum" verður frámtíðiin að sýna. En lítiJ líkindi eru til að önnur verklýðsfélög fylgi ráðum „Verklýðsblaðsins" og taki þau upp, enda minna ráð biaðsins á refinn, sem misti skottið í refa- boga og réði svo öðrurn refum ti.1 þess að losa sig við það. II. Þegar hér er komið lestri þ.ess- arar greinar væri ekki einkenni- legt þó einhver lesandi viildi grípa fram í fyrir mér og segja: „En járnsmíðanemarnir; þú gleymir þeim, þeir fengu þó glæsilega launaviðbót; það er hækkun úr 30 upp í 50 aura á klukkustiund." Ned, ég gleymi ekki nemunum. n'n það er sú leiðinlega villa í frásögn „Verklýðsblaðsms" um launahækkun nenuuina, að hún er uppspuni frá rötum og ekki annað en einn hlekkurinn í lyga- keðju Einars Olgeirssonar, Bryn- jólfs Bjarnasonar og annara spriengingamanna verkialýðssam- takanna. Þetta er viöurkent í síðgsta „Verkh]ösblaöi“ og þar sagí, að launakrafa nemenda sé enn þá óútfcljáð, en jafnframt er reynt að kasta ryki í augu memenda og annara með því að segja, að það sé verið að undirbúa að rétta hlut nemanna, og að „Félag járn- iðnaöarmanna" sé „sterkt þegar þess er gætt, að það er meðlimuir í A. S. V. og eitoiig 1 nánu sam- bandi við sams konar félög á Norðurlöndum." En nemunum og öðrum mun ganga erfiðlega að skilja, hvernig eigi að nota „sarns konar fagfélög á Norðurlöndum." og A. S. V. til þess að rétta hluta nemanna nú, þegar „Pílag járp iðnaðarmanna" er búið að gera árssanming við atvinnurekendur. Það, sem sagt verður um þessa launadedlu járniðnaðarmanna, er í stutt umáli það ,að hér hafi1 viant- aÖ að æfðir verklýðsfélagsskapar- menn væru að verki, enda lætur ekki nokkur maður sér í hug detta, að svona aumir og klaufa- legir samningar hefðu verið gerð- ir, ef jámsmiðafélagið væri í Al- þýðusambandinu og það þá hiaft aðstoð þess í dieilunni. Líkliegast var hér o/ snemma farið í verkfalil,, og víst er, að úr því lagt var út í verkfall á annað borð, var þvi hætt of fljótt. En verkföll, sem hefjast of snemroa og hætta of fljótt, eru ávöxtur af starfsemá flumósa for- göngumanna og lýðlygara. En játað skal, að frammjstaban við Með síðustu skipúni barst sú frétt hingað, að Vigaut Clausen, einn hinna vel þektu Clausens- bræðra, sem eru synir Holger Ciausens, sem var kaupmaður i Stykkishólmi og alþingismaður fyrir Snaifells- og Hnappadals- sýslu, haf iveriö myrtur j BoJi- víu í Suður-Ameríku. Hafði Vigaut farið gangandi fjallveg i Bolivíu, en kom ekki írain, en fanst myrtur og var meðal annara áverka með fimm hnífstungur á hálsi. Var Vigaut nokkuð hniginn á efri aklur, en þó hinn vaskasti, enda sýndu vegsummerkiin, þar sem hann fanst veginn, að hann hafði varisi eftir því, siem föng voru á. Hann hafði verið varaður við að fara þessia leið, en hafði ekki sttint því, því ha.nn var vanur við sitt af hverju og hafðii ferðast um (Eftir símtali við. sýslumann- inn í Vík.) Á fimtudagsroorguninn kl. 6 vaknaði fólk í Vík í Mýrdal við mikinn hávaða, og hristist jörð- in eins og í jarðskjálfta. Sáust brátt vegsummerki. Hafði klofn- að úr Reynisfjalli, sem er rétt fyrir vestan þorpið, og fjalliið rifnað ofan frá brún og niður í gegn. Hefir slíkt hrap ekki kom- fcð þar í gnend í manna miinnum og höfðu menn alls ekki búist við öðru en að þarna væri ó- hætt fyrir hrapi. Eru það feikna- björg, sem fallið hafa niður, en undir var almannafæri, og er í gærkvéldi hélt Torvö, hinn ágæti norski skíðakennari, fyrir- lestur í Nýja-Bíó. Áheyrendur voru fnemur fáir, en fyririestur- inn rriiög vel fluttur og skýr. Lýsti Torvö ýmsum atriðum í- þróttarinnar, hvernig ætti að fara upp og niður brekkur, búast til launadeilu þessa er vel í sam- rajrni við skoðanir þeirra svo- jnefndu „byltingarsinna“, sem bjóða verkalýðnum upp á suilt, af þvi þeir halda, að því nneira sem verkalýðuriinn svelti, því nær sé byltingin. En þeir inenn, sem þetta halda, virðast hafa lítið álit ræningjum fyrir nokkrum. ártum. er hann var i Mexikó, og hélt þá I aðeins lífi fyrir snarræði sitt, er J hann stökk út um glugga og klifaði yfir háan múr og slapp þannig út í náttmyrkrið. Fór haim þá til Perú. En í Ástralíu hafði j hann verið gullnemii, og þar eru | þrjú alsystkmi haris, bróðir og | systur tvær. Er önnur systranna j Olga Clausen, sem gefur út | blaðið „Norden“ í Melbourne; en : það er blað Norðurlandabúa þar. | Vigaut heitinn átti enska móð- | ur, er var fyrri kona Holgers Clausie'ns, og var því ekki nema hálfbróði’r Clausensbræðra hér. Hann varð 68 ára gamalil og var harmaður mjög af Norðurianda- búum, sem eru í BoÍivíiu. Er sagt, að hann hafi að andlitsfalJii verið líkastur Heriuf bróður sírium, en að stærð og á vöxt líkastur Þor- keli Clausen. hætt við manntjóni, ef hrapið hefði orðið þegar fólk var á ferli. Matjurtagarðar þorpsbúa eru þar, sem fjallshrapið kom niður, og er nálega þriðjungur þeirra eyðii- lagður og allmikið af girðingum. Ekki vita menn til, að fénaður hafi orðið undir björgunum, enda: flestar skepnur í húsum. Þar, sem fjallið hrapaði, er það um 80 faðmar á hæð, en sums síaöar er það hærra. Ekki er ör- ugt um neima meiira hrap kunmi að verða, úr því að það varð þarna á anmað borð, en þorpinu sjálfu mun þó ekki vera hætta búin þar af. Nú ætlar Torvö og annar norsk- ur skíðakennari að fara með skó'LafóIk upp í Ártúnsbnekku á morgun og muniu þeir sýna unga fölkinu þar margs konar skíða- listir. Verður lagt af stað frá Mentaskólanum kí. 10 f. h., og er vonandi, að skóliafólk fjöl- .mienni í þessa för. á jafnaðarstefnunni sem skyn- semisteínu og lítið álit á verka- lýðnum, ef skynsamlieg rök geta1 ekki komiið honum til þesís aö aðhyllþst jafnaöarstefnuna, heldr ur að eins það ,að bamn sé æðijsv genginn af. sulti. Ó. F : mörg lönd. Hafði hann oröið fyrir úr Reynisfjalli í Mýrdal. Sklðaíþróttir. í Artúnsbrekku á morgnn. stökks, koma niður o. s. frv.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.