Alþýðublaðið - 18.01.1932, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.01.1932, Qupperneq 1
Hþýðnblaðið 1932. Mánudaginn 18. janúar 14. tölublaö, gg Frú X. Gullfalleg og efnisrík talmynd í 10 páttum samkvæmt leik- riti A. Bisson, sem leikið var á leiksviði hér í bæ fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverkin leika: Lewis Stone og Rffith Chættertsra af óviðjafnanlegri snild. Þetta er mynd, sein allir hljóta að að skilja, jafnvel peir. sem lítið eða ekkert kunna í ensku. Börn fá ekki aögang. A!lt ineö íslenskum skipœn! heldur fund priðjud.j 19. p. m. kl. 8 e. h. í templarahúsinu við Vonarstræti. Dagskrá: 1. Féiagsmál. 2. Línuveiðarakjörin. Ailir félagsmenn, og meðlimir úr sambandsfélögum, sem ætla að stunda pessa atvinnu, fá aðgang að fundinum með pví að peir sýni skírteiui við innganginn. Stjérnln. heldur aðalfand sinn priðjudaginn 19. þ. m. kl. 8 V2 í a þýðuhúsinu Iðnó uppi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundaistöif. Félagar eru beðnir að fjölmenna. Wýfa Bfió ðötusinovararnir Comedian Harmonists. Framúrskarandi skemtileg tal- og söngva-kvik-mynd í 8 páttum. — Comedian Harmonists eru orðnir frægir um viða veröld. á síðusíu árum, £>eir ferðast milli fjölleikahúsanna og syngja vísurnar sínar og pykja jafnan besta „núm- erið“. Þráður myndarinnar er ekki annað en saga pessara frægu götusöng- vara, en öll uppistaða myndarinnar byggist á sönnum viðburðum. VinDnföt, milliskyrtup og nærföt og margt fleira með iækiSáarisverði h|á ileorg. — Vörubúðin, Langavegi 53. Matar-, pvotta-, kaffi-stell frá 75 au. Bílar frá 50 au. Munnhörpur frö 50 au. Myndabækur frá 15 au. Fuglar og dýr frá 35 au. og ýmiss konar leikföng með gamla, lága verðinu. Gleðjiðbörnin. Bankastræti 11. í HelJusundi 6 verða bilar ykkar bezt lakkeraðir (spiautaðir) — með nýjustu aðferð. Tryggost vinna, Fijót afgreiðsla. Sanngjarnt verð. Sími 230. Óswaldiir Iliiaai®!. Fðft, BSmssssí1. TreflasF. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið við Arnaihvál priðjudaginn 26. p. m, kl. 2 e. h, og verður par seld bifreiðin R,E. 180. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 18. jap. 1932, Björn 'Þójrðajrsora. Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Vedrid. KU. 8 í morgun var hita- < stigið x Reykjavík afhaílandi 0-i. | Útlit hér á Suðvesturlandi: Norð- an- og norðaustan-kaldl. Úr- komulaust að mestu. Togaramir. „Snorri goði“ og „Draupnir“ komu á laugardags- kvöldið frá Englandi, „Walpole“ og „B,elgaum“ í gærkveldi og „Skúli fógeti“ í nótt. Skipafréttir. „Lagarfoss“ kom í gær frá útlöndum og Austfjörð- urn, og fisktökuskip til Lindsays. „Dettifoss" fór í morgun áleiðis í ti'l útian.da. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.