Alþýðublaðið - 19.01.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.01.1932, Blaðsíða 3
 S Lygar Verklýðsblaðsins. Við erum byrjaðir að selja með aíslætti alt, sem eftir er af: VetrarkApum, Stuttjðkkum, Barnakápum, Telpukápum, Samkvæm sjökknm. Ullarkjólum, Tricotinekjólum, Silkikjóium, Saibkvæmiskjólum, Barnakjólum. verða aiiir Vetrarfrakkar, Drengjafrakkar. Unglingafrakkar, * seidir með afslætti. Partfi af Tvieðtiae>nndivfatuaði Terðar selt fyrir hálfvirði. Ennfreamr'ðll kápntan og kápuskinn með niðnrséttn verði. Saml afsláttnr gefinn f Útbúi okkar við Langaveg. er auðvelt að fasra sannanir á, að á sama tíma og ýmsar stéítir þjóðfélagsins liafa fengið góÖæri og launahækkun, hefir þessari launalækkunaraðferð verið beitt við starfsmenn hiavs opinbera. Ríkisstjórnin og flokkur hennar hefir vel vitað um þenna rang- láta grundvöll dýrtíðarvísitölunn- ar, og a. m. k. „betri belmmgur" hans hefiir á ölJum tímum skynj- að þann órétt, sem láglaunaflokk- amir hafa sérstaklega verið beitt- iir af þessum ástæðum. En þrátt fyrir það hefir hér farið eins og venjulega, að „sá betri“ hefir einskis mátt sín fyrir „hinum sterkari", og Framsókniarfliokkur- inn hefir alt s. I. kjörtímabil gengið á snið við launamálið, þrátt fyrir aðstöðu sína, og látið ait reka á reiðanum þar um. En hver er þá ástæðan fyrir því, að F ramsöknarstj ó rnin hefir Mtið sér launamálið í svo léttu rúmi liggja? Þær munu aðallega vera tvær. í fyrsta lagi mun stjórnim vera fylgjandi launalækkun yfirleitt, og hefir því fundið, að hinn rang- Mti grundvöllur dýrtíðarvísiitöl- unnar var eiinkar hentug vinnuað- ferð við Munaiaskkun starfs- manna ríkisiiins, og talið aðgerða- leysi í þessu tiilfelli mjög heppi- legt. I öðru lagi hefir hér ráðið miklu um, að „hennar menn“, þ. e. flokksmenn ríkisstj., sem hlot- ið hafa starfa eða stöðu hjá rík- iinu í henniar stjórnartíð, hafa svo að segja undantekningarMust eklti verið settir við sömu Munajötn og þeir, sem fyrir voru. Þar bef- iir ráðið það, sem bændur kalM að „mismuna fénu“. Til frekarj skýringar á ég hér við m. a. starfsmenn hjá þessum ríkis- stofnunum: Áfengssverzliun ríkis- ins og öðrum einkasölum þess, Rík- isútvarpinu, Skipaútgerð rikisins og alþýðu- og gagnfræða-sköliuim. Fjöldi forstjóra og friamkvæmdar- stjóra hinna nýrrii ríkisfyrirtækja hafa þanniig verið ráðnir í stöður utan launalaganna, og þeám síðan aftur gefin beimild til að ráða svo og svo marga menn við sína stofnun án þess að taka öllit til Munagreiðsilu rikisins, eins og hún hefir verið framkvæmd sam- kvæmt launalögum. Forstjórar og framkvæmda- stjórar þessiir liafa allflestir næst- um ráðherralaun, og er það skilj- anlegt, að þessir menn kosti ekki minna fé, þegar á það er litið, að ráðherrar hafa á ýmsum tím- um átt sitt ráðherralif og jafnvel pólitíska líf undir pólitískri að- stöðu þessara hálaunamanna inn- byrðis í stjórnarflokknum. Menn þieir, sem þessir forstjór- ar hafa svo ráðið, eru yfirleitt veli launaðir, eins og t. d. bezt launaða starfsfólk ríkustiu og elztu heildverzlana eða annara kapitalistiskra gróðafyrirtækja. Þá er að líta á aðra skýriingu rí kfe st j öm arinnar á l aumalækkun- arákvörðun hennar, kreppuna og peningavandræÖin hjá ríkissjóöi, og skal hér að eiins bent á hið hörmulega ósamræmi, að fyrir- skipa launatækkun sem kreppu- ráðstöfun og fella jafnframt af sömu ástœou gjaldeyri. um 30o/0, þar sem það er fyrirsjáanlegt, að fall gjaldeyriisinis þýðir aukna fdýrtíð í Mndiinu, og aukiin dýrtíð verkar aftur á launaþega sem kauplækkun. Hiinni siðustu skýringu, sem fylgir Munalækkunarákvörðun- inni, virðist sérstaklega vera beint „niður" tiil okkar lágtekjumann- anna. Við erum mintir alveg sér- staklega á, að allir þegnar likis- ins eigi áð sýna karlmensku og þrautseigju þegar á reyni, allir uerdi að spara og viö cdla verði að spara. Það er sannarlega ekki að furða þó að ríkisstjórnin sé um jólaleytið hugsi út af eycjslu- semi Munaþega, sem hefir fyrir fjölskyldu að sjá og tekur fyrir starf siltt 207,00 kr. í mánaðar- laun, og gripi því tiil þexrra kreppu- og sparnaðar-ráðstafana að lækka mánaðarlaun hans nið- p.r í 188,01 kr. En til hughreyst- ingar sendir ríkisstjörnin lág- liaunaþeganum á nýjársdiag kveðju guðs og sína og segiir við hann, að nú skuli hann borga dá- lítið af skuldum sínum næsta ár, „þvi á krepputimum borgi menn skuldir“. Eða það ætli þeir að minsta kosti að gera, ráðheir- arnir, bankastjórarnir og forstjór- arriir, og það ætli þeir að láta- ríkið gera. Það er óþarfi fyrir okkur Mg- Munaþegama að spyrjast fyrir um hvað ieigi að gera við þessar krónur, sem sparaðar eru á okkur. Við vitum vel, hvert þær eiga að renna. Samanlögð nemur lauma- lækkunin á okkur lágtekjumönn- unum nokkrum þúsundum króna. Það mun þó ávalt vera nokkur °/°o af þeirri upphæð, er þér, vaidhafar, þurfáð að skrapa sam- an á ári hverju til Bretans í rentur og afborganir af eyðslu- skuldum, eT þér, ráöherrar, banka- stjórar, forstjórar og braskarar, hafið stofnað til. Þér komið til okkar og segið, að nú liggi mikið við, og væntið þess, að við, lág- MunamenmirrÉr, tökum þessu mieð karlmensku-ró vegna föðuriands- ins. Neii; þessar eyðsluskuldir yð- ar frá góðærunum koma okkur lágtekjumönmmum ekkert viö. Hjá okkur hefir alt af verið „kreppa“ og við höfum aldrei verið eyðslustétt. Og þegar þér nú dembið, á krepputíma og í vaxandi dýrtíð, yfir okkur enn einni< launalækkuninni, til þesis að Mta okkur borga eyðsluskuldir yðar, notið þér samis konar vinnu- aðferð og alt íhald og afturhald þjóðanna beitiir á öllum tímum í skattamálum. En það er að taka alt frá þeim, sem ekkert hafa, tiil þeas að hlífa þehn, sem eitt- hvað eiga. Rvík, 17. jan. ’32. Arngr. Kristjánssoii. ísfiskssaki. „Mai“ seldi afla ísinn í gæjt í EngMndi, 2300 körf- ur, fyrir 1947 sterlingspund. Vedricj. KI. 8 i morgun var 2 stiga frost í Reykjavík, 8 stig á Akureyri. Otlit hér og víða um land: Bjartviðri. Breytiileg átt. Víðast sunnan- eða suðaustan- gola. Ég hefí hingað tiL Mtið kjáft- æðið í Verklýðsbl. afskiftalaust Mér hefir ekki fundist ástæða tii áð skifta ihér af því, sem ritstjór- amir hafa fylt dálka blaðsins Hieð, því flest eða alt hefir verið þannig, að það hefir fallið um sjálft sig. En ég get þó ekki stilt mig um að fara nokkrum orðum um það, sem blaðið segir um framhaldsaðalfund F. U. J. núna í jan. s. 1. Ég ætla ekki. að fara ítarlega út í þá Mngloku, sem í blaðinu stendur um fund þenna og burtvikniingu kommúnista þeirra, sem á þeám fundi voru reknir, því það sjá líklega allir heilvita og sæmilega skynbærir rnenn hver fjarstæða það væri af F. U. J., að fara að hafa innan sinna vébanda menn, sem eru annarar stjórnmála&koðunar en félagið aðhyllist. Er ég i sann- leika sagt hissa á. því, að komm- únistar skuli vilja vera í féliags- skap með mönnumi, sem fulitrúar þeitrra lýstu haustið 1930 á verka- lýðsráðstefnunni sem eiinum af verstu böðlurn verkalýðsins. Nú er Verldýðsbl. mjög reitt yfir því, að mönnum, sem hafa lýst yfir á opinberum fundi að þeir væru kommúnistar, skyldi vera vísað úr F. U. J., og verður það ekkii skiilið á annari veg en þann, að VerkJýðsbl. álíti F. U. J. betri og verkálýðnum þarfari félagsskap heldur en F. U. K. þar sem þessir féMgar áttu heima, og F. U. J. gerði í raun og veru ekkert ann- að á framhaldsaðalfundi sínum með því að visa þessum komm- únistum á burt úr félaginiu, en að hjálpa þessum húsváltu sauð- um tií heimkyninia siima. Á ein- um stað í áministri1 grein í Verik- lýðsbl. er meðal annars komiist svo að orði, er blaðið er að talá' um „undirbúninginn" hjá F. U. J. að koma kommúnistunum i burt úr félaginu „og Mta Jens Pálsson ásamt öörum „ungum“ jafnaðarmönnum ganga í félág- ið“. Verklýðsbl. er þarna sem oft- ast furðulega langt frá sannleik- anurn. I fyrsta lagi er það raka- Mus lygi hjá blaðinu, að ég hafi verið Mtinn ganga í félagið eða gert það vegna þessarar burtvikn- ingar kommúniistanna þaðan, sem bezt séist á því, að ég hvorki tók til máls á fundinum við umræður um burtvikninguna og gr\eiddi alls ekki atkuœdi um málid. Svo það er hægðarleikur fyrir hvern og einn að sjá, að ég gekk ekki í F. U. J. af þeim orsökum, að ég viidi beita áhrifum mínum eða atkvæði á móti þessum kommún- istum úr féMginu. Hitt mun ég telja skyldu mína í framtíðinni, að reyna að beíta áhrifum mín- um í félagimu tiil þess að vísa þeim kommúnistum, sem kunna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.