Alþýðublaðið - 20.01.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.01.1932, Blaðsíða 1
AlÞýðoblaðiH 1932. Miðvikudaginn 20. janúar 16. tölublað. IGamla^Ríój Frúf X. Gnllfalleg og efnisrík talmynd í 10 páttum samkvæmt leik- riti A. Bisson, sem leikið var á Ieiksviði hér í bæ fyrir nokkriim árum. Aðalhlutverkin leika: Lewis Stone og Rnth Cbatteæton af öviðjafnanlegri snild. Þétta er mynd, sem allir hljöta að að skilja, jafnvel peir. sem lítið eða ekkert kunna í ensku. Börn fá ekki aðgang. Sparið peninga Foiðist ópæg- iridi. Munið pví eftir að vant- ykknr rúður i glugga, hringið i Eima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Leikhúsið. Á morgun kl. 8V2: Lagleg stúlka geflis. Gamanleikur með söng (revy-operetta) i 3 páttum. Stór hljómsveit, söngur og danz. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó, simi 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eitir kl. 1. ATH: Sýningin þyrjarkl. 8,30. — Verðlækknn. mmoBmmmmmmwmmmmaimmÉmiamilímmmmÉmÉmmmmiÉiim^ M Jarðræktarfélagi HeykjBVftnr. 1 Félagsmenn, sem ætla að fá útlendan áburð í vor, verða að til- kynna pað í síma 234 eða 1326 fyrir lok pessa mánaðár. Einkasalan hefir tilkynti að áburðarkaup muni verða miög takmörkuð í vor og að eins miðuð við pantanir búnaðarfélaga, kaupfélaga og kaupmanna. Mýja Bfó Synda- flöðlð. Þýzk tal- og söngva- kvikmynd í 8 fmttum. Tekin eflir samnefndu Ieikriti Henn- ings Bérger. Leikrit petta hefir hvað eftir annað vérið leikið á stærstu leikhtísum Evrópu, og alls staðar hlotið lof að verð- leikum, í U. S. A. var pað einnig leikið fyrir skömmu og hlaut par einnig óvenjulega góð meðmæli, ok varð pað til pess, að leikritið var „filmað" i Þýzkalandi og hefir myndiri nú farið sigurför bæði um Evrópu og Ameríku. Aðgangur er ekki leyfður börnum innan 16 ára. I Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sírrií 24. 2. tbl. kemur út í fyrramálið mjög fjöl- breytt og skemtilegt, — Söluböm komi í bókabúðina á Laugavegi 68. — Verðlaun fyrir; mesta sölu. Verkamannábúst&ðijrnir s UTBOÐ Byggingafélag verkamanna óskar eftir tilboðum í línoleum ígólfdúka, góða tegund: 1. A- pykt 1800 fermetrar, Ijósgráan, granít ,2, B- pykt 1800 fermetrar, ljósgráan „Jaspe"'. — Auk pess 2500 ermetra grápappa, pykkri tegund. — Ca. 1000 fermetrar af B-dúknum purfa að vera í 183 sm. breiðum rl. Vörurnar eiga að afhendast á. byggingarstaðnum siðarí hluta marzrnánaðarn, k, Tilboð merkt: JLinoleum'' sendist til JÞorláks Ófeigssonar fyrir 15. iebr...n. k. og ber að miða pau við ísl. kr.og allan kostnað með- ¦íalinn. Sýnishorn fylgi mtð. Byggingarfélag verkam nna: w ¦ Trésmiðir, sem vilja gera tilboð f eldhnsinn- réttingar í verkamannabústoðanum, Iá app- drætti ög lýsingu bjá umsjónarmanni bygg- inganna á vinnastaðnum kl. l,3o—3 fimtadag- inn 21. p. m. gegn ÍO br. skilatryggingn: Arllt með fslenskmn skipmii! ^i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.