Alþýðublaðið - 20.01.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.01.1932, Blaðsíða 1
álpýðnblaðíð 1932. Miðvikudaginn 20. janúar 16. tðlublaö. |Gainla"Bíó[ FriíX. Gullfalleg og efnisrík talmynd í 10 þáttum samkvæmt leik- riti A. Bisson, sem leikið var á leiksviði hér i bæ fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverkin leika: Lewis Stone og Rnth ChatteFtcn af óviðjafnanlegri snild. Þetta er mynd, sein allir hljöta að að skilja, jafnvel þeir. sem litið eða ekkert kunna í ensku. Börn fá ekki aðgang. Lclkliilsið. Á morgun kl. 8V2 : Lagleg stúISca gefins. Gamanletkur með söng (revy-operetta) i 3 þáttum. Stór hljómsveit, söngur og danz. Aðgönguiniðar seldir i Iðnó, sími 191, i dag kl. 4—7 og á morgun eftir ki. 1. ATH: Sýningin byrjar kl. 8,30. — Verðlækkun. Frá Jarðræbtarfélagi Reykjavíknr. Sparið peninga Foiðíst ópæg- indi. Munið pvi eftir að vant- ykkur rúður i giugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarat verð. I Félagsmenn, sem ætla að fá útlendan áburð í vor, verða að til- kynna það í síma 234 eða 1326 fyrir lok þessa mánaðar. Einkasalan hefir tilkynt, að áburðarkaup muni verða miög takmörkuð í vor og að eins miðuð við pantanir búnaðarfélaga, kaupfélaga og kaupmanna. «® Mýja BM Synda- Þýzk tal- og söngva- kvikmynd í 8 þáttum. Tekin eflir samnefndu leikriti Henn> ings Berger. Leikrit þetta hefir hvað eftir annað vérið leikið á stærstu leikhúsum Evróþu, og alls staðar hlotið lof að verð- leikum, í U. S. A. var það einnig leikið fyrir skömmu og hlaut þar einnig óvenjulega góð meðmæli, og varð það til þess, að leikritið var „filmað" í Þýzkalandi og hefir myndin nú farið sigurför bæði um Evrópu og Ameriku. Aðgangur er ekki leyfður börnum innan 16 ára. I Regnkðp fyrir dömu, herra og börn. Gott úrval. Sanngjarnt verð. Regnhllfai fyrir dömur og herra. Smekklegt úrval. Verð við allra hæfi. Vifriihúsið. Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. 2. tbl. kemur út i fyrramálið mjög fjö breytt og skemtilegt, — Söluböi komi í bókabúðina á Laugavei 68. — Verðlaun fyrir mesta söl Verk&mannabústaðirnir: UTBOÐ Byggingafélag verkamanna óskar eftir tilboðum i línoleum gólfdúka, góða tegund: í. A- þykt 1800 fermetrar, ljósgráan, granít. 2, B- þykt 1800 fermetrar, ijósgráan „Jaspe'*. — Auk þess 2500 ermetra grápappa, þykkri tegund. — Ca. 1000 fermetrar af B-dúknum þurfa að vera i 183 sm. breiðum rl. Vörurnar eiga að afhendast á byggingarstaðnum siðarí hluta marzmánaðar n. k. Tilboð merkt: .tLinoleum'* sendist til Þorláks Ófeigssonar fyrir 15. febr. n. k. og ber að miða þau við isl. kr. og allan kostnað með- talinn. Sýnishorn fylgi mtð. Byggingarfélag verkam :nna: ÚTBOÐ Trésmlðir, sem vilja gera tilboð i eidhðsia réttingar i verkamannabústoðannm, fá up drætti og lýsingu hjá nmsjónarmanni byj inganna á vinnnstaðnnm kl. l,3o—3 fimtnda inn 21. p. m. gegn 10 kr. skilatrygginf ± Allt með ísienskum skipum!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.