Alþýðublaðið - 21.01.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.01.1932, Blaðsíða 1
Alþýðablaðið 1932. Fimtudaginn 21. janúar 17. tölublað. |Gam1aRíó| Frú X. Gullfallég og efnisrík talmynd í 10 páttum samkvæmt leik-4 riti A. Bisson, sem leikið var á leiksviði hér í bæ fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverkin leika: Lewis Stone og Rnth Chattestcn af óviðjafnanlegri snild. Þetta er mynd, sem allir hljóta að að skilja, jafnvel peir. sem lítið eða ekkert kunna í ensku. Börn fá ekki aðgang. I Leikhúslð. Leikið v&v&ur fi kvöld klnkkau 8%« Lagleg stúlka gefins. Aðgöngumiðar í Jðnó. Simi 191. Stofnfnudiir fyrir félag þvotta- og hreingerninga- kvenna verður haldinn í Alpýðuhúsinu Iðnó, uppi, kl. 9 e. h. á morgun. Þær, sem hafa skrifað sig á lista og aðrar, sem vilja taka pátt í félags" stofnuninni, eru beðnar að mæta. JL. L. L.-vikan. JF. W. K. Rvik boðar til aimenns æskulýðsfundar i íkvöld kl. 8 (fimtudag) ífunda- salnum við Bröttugötu. Ungir •verkamenn og stúlkur' Fjöl- t mennið. I»að v engom kalt, sem er vel búinn. Prjónafötin frá Malin eru beztu fötin, ódýrustu og hlýjustu fötin og pau eru íslenzk. Aukið atvinnuna. Kaupið hjá Malfn. SBBB Nýja Bió Spfla flöðlð. Þýzk tal- og söngva- kvikmynd í 8 þáttum. Tekin eflir samnefndu leikriti Henn- ings Berger. Leikrit þetta hefir hvað eftir annað verið leikið á stærstu leikhúsum Evrópu, og alls staðar hlotið lof að verð- leikum, í U. S. A. var það einnig leikið fyrir skömmu og hlaut þar einnig óvenjulega góð rheðmæli, og varð það til þess, að leikritið var „filmað" í Þýzkalandi og hefir myndin nú farið sigurför bæði um Evrópu og Ameríku. Aðgangur er ekki leyfður bðrnum innan 16 ára. E Sparið peninga Fotðlst ópæg- indi. Munið pví eftir að vant- ykkur rúður t glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt veið. Illlarvetlingar fyrir dömur, herra og böm. Mikið ÚTval. Verð við allra hæfi Iðruhúsið. 4 útsoiunni sm m I hja Stefáni Gunnarssyni í Aiístur- stræti 12. Fást skór á 5—10 kr, ljósir sokkar með hálfviiði og ódýrar snjóhlífar. Stefðn Gunnarsson, Skóveiziun, Astuistræti 12. Werkamannafoif st»oi«*n! r: Leiðrétting. I útboðsauglýsingu í blaðinu í gær, par sem óskað var eftir tilboðum um linoleum, hafði mispréntast 1800 fermetrar af Á-pykt ljósgráangranit, fyrir 800. Tilboðin óskast í samræmi við þessa leiðréttingu' Ágætt úrval. - Sof f í Lægst verð í ít ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentara svo sem erfUjöí/, að- göngumiða, kvittanir relkninga, brél o. s frv„ og afgreiðií vinnuna fljótt og vl8 réttu verði. Túlipanar fást daglega hjá f Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.