Alþýðublaðið - 21.01.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.01.1932, Blaðsíða 1
JUþýðnblaðíð 1932. [GainSa Méj Frú X. Gullfallég og efnisrík talmynd í 10 páttum samkvæmt leik- riti A. Bisson, sem leikið var á íeiksviði hér í bæ fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverkin leika: Lewis Stone og Rnth Chattenton af óviðjafnanlegri snild. Þetta er mynd, sem allir hljóta að að skilja, jafnvel peir. sem litið eða ekkert kunna í ensku. Börn fá ekki aðgang. L. L.-vikan. ;F. U. K. Rvik boðar til almenns æskulýðsfundar í kvöld kl. 8 (fimtudag) í fu ida- salnum við Bröttugötu. Ungir verkamenn og stúlkur! Fjöl- mennið. Fimtudaginn 21. janúar 17. tðlublað. Leikhúsið. Letkið verðnir í kvðld kiukk&BS 8V2. Lagleg stúlka gefins. Aðgöngumiðar i Iðnó. Sími 191. Stofnfandsir fyrir féiag pvotta- og hreingerninga- kvenna verður haldinn í Alpýðuhúsinu Iðnó, uppi, kl. 9 e. h. á morgun. Þær, sem hafa skrifað sig á lista og aðrar, sem vilja taka pátt í félags' stofnuninni, eru beðnar að mæta. Da§ r engam kalt, sem er vel búinn. Prjónafötin frá Maiin eru beztu fötin, ódýrustu og hlýjustu fötin og pau eru íslenzk. Aukið atvinnuna. Kaupið hjá Nalln. I PM Wýja Bfié Synda- flððið. Þýzk tal- og söngva- kvikmynd í 8 þáttum. Tekin eftir samnefndu leikriti Henn- ings Berger. Leikrit þetta hefir hvað eftir annað verið leikið á stærstu leikhúsum Evrópu, og alls staðar hlotið lof að verð- leikum, í U. S. A. var það einnig leikið fyrir skömmu og hlaut par einnig óvenjulega góð meðmæli, og varð pað til þess, að leikritið var „filmað“ í Þýzkalandi og hefir myndin nú farið sigurför bæði um Evrópu og Ameríku. Aðgangur er ekki leyfður börnum innan 16 ára. I Sparið peninga Foiðist öpæg- indi. Munið pvi eftir að vant- ykkur rúður \ giugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt veið. miarvetllngar fyrir dömur, herra og börn. Mikið úrva!. Verð við allra hæfi. Iðrnhúsið. Vetrar frakfcar. Ágætt úrval. — Lægst verð í Soffíubúð. Verkamannabdstaðírnir: Leiðréttlng. I útboðsauglýsingu í blaðinu í gær, par sem óskað var eftir tilboðum um linoleum, hafði misprentast 1800 fermetrar af Á-pykt ljósgráangranít, fyrir 800. Tilboðín óskastisamræmiviðpessa leiðréttingu’ I " """ .. Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentaK svo sem erfiljöó, aö- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s frv„ og afgreiðii vlnnuna fljótt og vlí réttu verði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.