Alþýðublaðið - 21.01.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.01.1932, Blaðsíða 3
8 uæ'ða. Fór Þorbergur við svo bú- iÖ. Ofbeldisverkið í aðsigi. En eftir skamma stund keinur Þorbergur aftur og segix, að hyski petta láti svo ófriðlega, að hann telji ráðlegast að hann tali við pað og viti hvað pað hafi firam að faera. Bað Axel pá Þorberg að fara ut og skila pvi tiil Elíasar Þor- steinssonar, að hann megi koma upp í herbergi hans til viðtals, og gæti Elías svo flutt félögum sínum fregnir af pvi samtali. Fór Þorbergur nú í bnott með pessi skilaboð, en kom aftur að vörmu spori, og var pá Elías Þorsteims- feon í fylgd með honum. Þegar Elias var komdnn inn í herbergið, lokaði Axel hurðinni og snéii Iyklinum í skrámni. — Spurði hann svo Elías hvert er- indi hans væri, sem hann teldj svo brýna nauðsyn til að Lúfea á miðri nóttu, og svaraði Elías með pví að segja, að hann vildi fá skýringar. Hvaða skýringar? spurði Axel. Skýringar á öllu pessu athæfi, svaraði Elías aftur. Ráðist á Axel. Þvældi Elías um petta nokkra stund, og sagði meðal annars, að fyrir u'tan dyrnar værii hrepp- stjórinn og fjöldi manna með honum, sem vildi fá að tala við hann. Spurði Axel hann pá hvort hann vildi ekki ná í hreppstjór- ann, pví hann langaði að tála við hann. Vatt Elías sér pá að hurð- inni og opnaði hana upp á gátt, |e:n í sömu svifum ruddust á að gizka sex menn inn í herbergið, en mikill fjöldi, á að gizka 20 —30 menn, stóðu fyrir utan dym- ar og komust ekfei inn sökum prengsla. Er menn pessir voru komnir Jnn í herbergið fóm peir að ýta við Axel og skipuðu honum að klæða sig að fuliu, pví peir ætl- uðu að flytja hann samstundis til Reykjavíkur hvort sem hann vildi eða ekki, og kváðust peir ekki ætla sér að bíða lengi eftir hon- um. Urðu ofurlítil átök milli Axels og eins ofbeldismannsins, en er Axel sá hvað verða vi'ldi og skildi að hér átti hann ekki við siðaða menn, klæddi hann sig. Sá hann að fremstir í ofbeldinu stóðu peir Jón G. Pálsson, Sig- urður Pétursson, Arinbjörn Þor- varðarson, Albert Bjarnason o. fl. Kváðu pessir menn að ráðlegast myndi vera fyrir Axel að hlýða skipun peirra í einu og öllu, ef hann vildi komast hjá meiðsilúm. Spurði Axel pá hverju pessar að- farir sætti, og svöruðu ofbeldis- mennirnir að hér pýddi ekfeert „rövl“. Ef hann feliæddi sig ekki og kæmi strax, pá yrði hann tek- inn öðrurn tökum. Af pessum aðförum og með 5 hliðsjón af mannafla peim, sem parna var á móti honum einum, fylgdi hann peim út úx herberg- inu er hann hafði klætt sig. —- En meðan hann var að klæða sig veittist Sigurður Pétursson að honum og lagði höndur á hann. Ofbeldi vi8 húsráðanda. í sama svip og Axel og oíbeld- ismennirnir voru að fara út úr herberginu, kom húsráðandi og eigandi hússins fram á ganginn og vitti pessar aðfaxir komu- manna með peim orðum, að peir hefðu ruðst inn í húsið í óleyfi hennar, raskað næturfriði heima- manna og brotið heimilisvé. Bað hún pá að hafa sig sem skjótast á burt, En ofbeldismennirnir svör- uðu henni með siðlausum skril- hrópum og báÖu hana margradd- að að halda sér saman. Af pessu tilefni hrópaði Sigurður Péturs- son: „Segið pið helvítis keriing- unni að pegja!“ Förin að bátnnm. Var nú haldið með Axel út ur húsinu og áleiðis að bátnum. Hrundu peir honum áfram á und- an sér, héldu í hann og hrópuðu að honiun svívirðingum og ó- kvæðisorðum. Krafðist einn að hann tæld dót sitt með sér, en er Axel neitaði pví, var pað látið kyrt liggja. t bátnum. Er að bátnum kom var Axel hrundið um börð, og er hann var pangað kominn, gaf Ingiber Ólafsson pá fyrirskipun, að leyfa „fanganum" ekki að vera á pil- fari, pví skeð gæti, að hann varp- aði sér fyrir borð. Var Axel pví færður ofan í „Iúkar“, en síðan var lagt af stað. Á leiðinni í náttmyrkrinu. Bátsverjar, sem voru 9 að tölu, héldu alt af vörð um Axel niðri í lúkarnum og fékk hann aldnei að fara upp á pilfar. Gerðu of- beldismennirnir alt til að skap- rauna honum, og er hann brosti að pekn, báðu peir hann aðbrosa ekki, pví annars væru peir til í að sýna honum, að hér væri ekkert „grín“ á ferðum. Sögðu peir honum líka pað skorinort, að ef hann kæmi nokkurn tíma aftur til Keflavíkur, myndi honum verða mispyrmt svo eftirminni- lega, að hann biði pess aldrei bætur. KL 7 í gærmorgun komu peir hingað og gengu pá allir á land. Það. sem gerðlst i gær. Undir eins og Axel var kominn í land, tilkynti hann aðfarir pess- ar til stjórnar Alpýðusambands- ins. Skrifaði hann síðan kæru pá, er birtist hér i blaöinu í gæT. Var hann svo kallaöur fyrir lög- reglurétt síðdegis í gærdag og gaf hann par skýrslu. Mál sem petta mun eiga fá sambærileg dæmi — og fáir munu peir vera, sem ekkii fyrir- líta pá ósvífnu stigamenn, er leyfa sér petta og annað eins. Er pað og krafa allra peirra rnanna, er ekki vilja sleppa ósvífnum var- mennum við hegningu, að engin linkind verði sýnd í rannsókn pessa máls. Liggur í augum uppi að skipa verður sérstakan rannsóknar- dómara, sem lætur fangelsa of- beldismennina pegar í stað. — I Verður og að rannsaka vel patt afskifti, sem hreppstjórinn I Keflavik hafði af aðförinni að Axel. Sést pað Ijóslega á framkomu pessara manna, að peir haf® drukkið í sig lofsöngva Morg- unblaðsins og annara slíkra auð,- valdsblaða um svartliða erlend- is, og ekki mun launalækkun rik- isstjórnarinnar hafa gert pá deig- ári í glæpaverkinu. Fðr filltrða Aipýð&sambanðslas til Keflavíkor. ÖtseTðannenn safna liði, eu mannsofnnðm peirra ðreifisí obSdII- trúi 4!Mðasambandsins heldnr ðáieiíkr fandmeð veikamonnnín. KI. tæplega 6 í gærkveldi fór Kjartan Ólafsson, einn af stjórn- endum Alpýðusambandsins, og 8 félagar hans í Hafnarfirðd, sem buðust til að fara með honum, áleiðis til Keflavíkur. Ferðin gekk sæmilega, og komust peir til Keflavíkur klukkan tæplega 8. Fór Kjartan og félagar hans undir eins heim til Þorbergs Sig- urjónssonar, samverkamanns Ax- els Björnssonar, en fréttu pá strax, að Þorbergur hafði fariö úr porpinu snemma um morgun- inn áleiðis til Reykjavíkur fót- gangandi. — Varð Kjartan undir eins var við, að verkamenn í Keflavík vissu ekkert um, hvað orðið hafði af formanni peirra og óttuðust jafnvel, að honum hefði verið mispyrmt mjög. Enda spurði kona Þorbergs undir eins um afdrif Axels. Þegar pað vitnaðist í Keflavík,, að Kjartan og félagar hans væru komnir, og að peir væru á heim- ili Þorbergs, flyktust pangað margir verklýðsfélagar, og fór Kjartan og félagar hans allir heim til ritara félagsins, Hannes- ar Jónssonajj. Er pangað var komið, var á- kveðið að kalla saman verklýðs- félagsfund undir eins, og fóru nokkrir menn pegar af stað til að boða til fundarins, en að vörmu spori kom einn peirra aftur og kvað útgerðarmenn hafa mikinn liðsafnað, og myndu peir ætla að varna pví með valdi, ,að fundurinn yrði haldinn. Ákvað Kjartan nú að fara og tala við stjórn útgerðarmanna- félagsins og vita hvað hæft væri í pessu. Fór hann pó fyrst heim til Valdimars Kristmundssonar, mótorbátsformanns 'og útgerðar- manns, sem er vellátinn í Kefla- vik, og talaði við hann. Er hann hafði setið par um stund safn- aöist mikill mannfjöldi fyrir ut- an húsið, og samstundis feom stjórn útgerðarmannafélagsins inn ásamt nokkrum öðrum úr pví fé- lagi. Kjartan Ólafsson. Átti Kjartan nú alllangt sam- tal við pessa menn, en par sem útgeröarmenn virtust mjög ósam- mála varð ekkert endanlegt úr pví. Kjartan spurði stjórnina, hvort ætlun hennar væri að varna pví með ofbeldi, að hann héldi ’fund í verklýðsfélaginu, og svör- uðu útgerðarmenn pví neitandi. enda dreyfðist mannfjöldinn, og varð pannig ekkert úr hinum til- stofnaða liðsafnaði. Fór Kjartan nú á verklýðsfund- inn, sem pá var búið að setja. Tók hann fyrstur til máls og bar verkamönnum kveðju Alpýðu- sambandsins og verkalýðsins í Reykjavík og Hafnarfirði, Tal- aði hann alllengi og hvatti. verkafólkið tiil a'ð standa fast saman. Taldi hann framferði peirra manna, sem tóku pátt í að- förinni að Axel næstum einsdæmi. hér á landi, pótt hins vegar væri hægt að finna lik dæmi meðal örgustu Morgunblaðsmanna á ein- staka stað erlendis. Auk Kjartans töluðu á fundin- um af gestum peir Þorsteinn Björnsson og Albert Kristiinsson, og af heimamönnum töluðu afar- margir. Voru verkamann hini:r ein- örðustu og ákveðnustu, og voru allir einhuga urn að hvika hvergi frá réttlætiskröfum sínum og halda út til hins ítrasta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.