Alþýðublaðið - 22.01.1932, Page 1

Alþýðublaðið - 22.01.1932, Page 1
AMtfðnblaðlð 1932. Föstudaunn 22. janúar 18 töiubiað. | ©amlii' Eíó Ifllllll Frú X, Gullfalleg og efnisrik talmynd í 10 páttum samkvæmt leik- riti A. Bisson, sem leikið var á leiksviði hér í bæ fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverkin ieika: Lewis Sieme og Riaih Chattefton af öviðjafnanlegri snild. Þetta er mynd, sein allir hljöta að að skilja, jafnvel peir, sem lítið eða ekkert kunna í ensku. Börn fá ekki aðgang. Krakkar! FálksnE kemur út í fyrramálið, Hverju barni gefið að verðlaunum smáhlutur, sem nauðsynlegur er hverju skóiabsrni. Komið oll í (yrramáti𠩧§ seljið Fálkann. ALÞYÐUPRENTSMIÐJ AN,. Hverfisgötu 8, sími 1204, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentaK svo sem erfiljóo, aö göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s frv„ og afgreiðii vinnuna fljótt og víf réttu verði. Lesklióslð. Litli Kiáus oo stiri Kláus, sjónleikur fyrir böm og fullorðna, verður sýndur á sunnudaginn í síðasta sinn. A^li*-, sem kaupa aðgöngumiða á morgun (kl. 4—7), fá söguna eftír H. C. Andersen um „Litla Rláus og stóra Kláus“ ókeypis HANGIKJÖT nýreykt, er aftur komið á markaðinn. MATARBÚÐJN, Laugavegi 42 MATARDEILDIN, Hafnarstr. 5. KJÖTBÚÐIN. Týsgötu 1. — — mm Nýja BW Kona koennlæknisins. Stórfengleg amerisk tal-kvik- mynd í 9 páttum. Tekin af Fox-félaginu, undir stjórn Frank Borzage. Aðalhlutverkin leika hinir og vinsælu leikarar Joan Bennett og Warner Baxter. Kvikmynd pessi, sem sýnir bæði hugnæma sögu og snildarlegan leik, hefir alls staðar fengið einróma lof, og verið talin í fremsta flokki peirra mynda, er gerðar voru árið 1931. 100 Ðíi íást kevötar á Vestnrgðtn 17. Cremkex og kðknr og ósœtt kex mjðg ódírt fæst í verzl. Vesíurgöíii 17. Kaupið Alþýðublaðið. Frö AlHýHifbrauflgerðínni: uðverðið — íieflr ekki hækkað hjá okkor enn. — Búðir AlþýðabraiiðgerðarmiiaF eru á eftir- tðldum stöðam. Laugavegi 61. Grnndarstíg 11. Lsagavegi 13®. Suðurpóll, Laogavegi 49, Rónargötu 15, Skðiavörðustía 31, Vestnrgötu 50, Bergpórugötu 23, Framnesvegi 23, Bragagötn 38, Elóiabrekku, Bergstaðastræti 24, I HAFNABFIRÐIt Freyjugötu 6, Beykjavikurvegi 6, SkerjaSIrði i verzlun fSjörleils OlaSssouar. Verzilö uar, sem verðiö er lægst og branðíð bezt. Hlippið augiýsingnna lir og geyæið hana. Frá útsöionni í Brauns-verziu Aiít með íslenskuni skipum! Brengjaíöt og em seld á hálfiíiiði. Diengja- peysoF, afar- ódírar. — — Túlipanar fást daglega hjá Vaid. Poulsen, Klapparstíg 29. Síml 24. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.