Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR1986 3 Utsýnar- ferð - ævintýri ímáli og myndum Verdlaunasamkeppni frítt sumarleyfi í tilefni 30 ára starfsafmælis efnir Útsýn til eftirfarandi samkeppni: 1. BEZTA FERÐASAGAN 1. VERÐLAUN SÓLARLANDAFERÐ FYRIR 2 AÐ VERÐMÆTI KR. 60.000. 2. VERÐLAUN SÓLARLANDAFERÐ FYRIR 1 AÐ VERÐMÆTI KR. 30.000. Frásögnin skal fjalla um sumarleyfisferð með Útsýn. Handrit skal vera vélritaö og aö lengd minnst 300 orö en mest 2 vélritaöar síöur. Æskilegt er aö frásögnin fjalli sérstaklega um FRÍ-klúbbinn og þýöingu hans fyrir ódýrara, betra og ánægjulegra sumarleyfi. 2. BEZTA LJÓSMYNDIN 1. VERÐLAUN SÓLARLANDAFERÐ FYRIR 1 AÐ VERÐMÆTI KR. 30.000. 2. VERÐLAUN SÓLARLANDAFERÐ FYRIR 1 AÐ VERÐMÆTI KR. 10.000. Myndin skal vera litmynd á filmu, stærö 35 mm eöa 6x6 tekin í Útsýnarferö og sýna farþega í sumarleyfisferð meö Útsýn. Myndum og lesmáli í kepþnina skal skilaö til Útsýnar fyrir 15. jan. 1986 í síöasta lagi. Útsýn áskilur sér rétt til birtingar mynda og texta annarra en þeirra, sem hljóta aðalverölaun, gegn greiöslu birtingargjalds aö upphæö kr. 1000—5000 eftir mati dómnefndar. Aösóknin til Costa del Sol eykst stööugt — ekki aöeins á sumrin — heldur á öllum árstíöum. Hitastigiö á veturna slagar upp í Kanarieyjar, og legunnar vegna ná úthafs- vindarnir ekki aö blása á Sólarströndinni, svo aö oft er þar skjólsælla og sólríkara meö hita, sem fer yfir 20°C um miöbik dagsins flesta daga vetrarins. Þetta kunna Bandaríkjamenn, Kanadabúar og fólk úr Norður-Evrópu að notfæra sér og flykkjast þangaö tugþúsundum saman til vetrardvalar. Hér eru því ákjósanleg skil- yröi til aö stytta hinn langa og dimma ís- lenska vetur. Farþegar Útsýnar, sem reynt hafa vetrardvöl í Torremolinos, fara sumir þangaö ár eftir ár, þvi aö þeir hafa sann- færzt, enda skín sólin þar aö jafnaöi 320 daga ársins og þið getið dvaliö frá 2 upp í 6 vikur eða lengur, ef pöntun er gerö meö nægum fyrirvara, og stanzað í London á heimleiö, ef vill. Hinir vönduöu gististaðir, rómaðir af Útsýnarfarþegum, tryggja þér þægindi og notalegt líf, fjarri vetrarhörkun- um. Brottför: 8.,15., 22., 29. jan. 5.,12., 19.26. feb. 5., 12. marz — 26. marz páskaferö. „Aö öörum skíöastööum ólöstuðum tel ég LECH hafa alla þá kosti sem skíðamaður kýs. Frábært og víðáttumikið skíðasvæði, mikil veðursæld, mjög aðgengilegar og góöar skíðalyftur. Skíðamenning í hámarki og skíöaskólar á heimsmælikvaröa. Góðir gististaðir og síðast en ekki síst skemmtilegt andrúmsloft í þessum fallega litla bæ.“ Brottfarardagar 1. og 15. febrúar, 1. og 15. marz 2 vikur. Hvað gleður meira en góð ferð? Austurstræti 17, sími 26611. TOPPURINNI SKÍÐAFERÐUNUM Útsýn efnír nú til hópferðar til London undir ieiösögn Heiðars Jónssonar. Brottför 24. janúar. Viljirðu finna „nasaþefinn af heims- menningunni" eins og hún gerist best í okkar vestræna heimi áttu erindi til London. Þar mætast allir straumar og stefnur heimsins í viðskiptum og listum. Hvert sem áhugasviö þitt er uppfyllir London óskir þínar því borgin er eitt allsherjar leiksviö mannlífsins. Fyrir þá sem vilja fara í verzlunarerind- um til London er janúar besti mánuð- urinn, því þá standa útsölurnar sem hæst og má gera reyfarakaup. uelgar- eöa viku- ferö. Verö frá kr. 13.925 LONDON Heimsborgin — miöstöð viöskipta- og listalífs Evrópu delSol

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.