Morgunblaðið - 05.01.1986, Síða 6

Morgunblaðið - 05.01.1986, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR1986 ÚTVARP/SJÓNVARP Hljómsveitin kynnir sig ■■ Breskur jq fræðslu-og tón- — listarþáttur, „Hljómsveitin kynnir sig“, er á dagskrá sjónvarps i dag kl. 16.10. Konunglega fílharmóníusveitin leikur. Stjórnandi er Charles Groves. Verkið sem hljómsveit- in leikur er tilbrigði og fúga eftir Benjamin Britt- en við stef eftir Henry Purcell. Verkið er vel til þess fallið að kynna sin- fóníuhljómsveit og ein- stakar hljóðfærafjöl- skyldur, strengjahljóð- færi, tré- og málmblást- urshljóðfæri og ásláttar- hljóðfæri. Það gerir kynn- irinn, Brian Blessed, í þessum þætti, auk þess sem hann segir ungum áheyrendum frá eldri hljóðfærum. Þýðandi er Katrín Árnadóttir. Úr breska þættinum „Hljómsveitin kynnir sig“. Standandi eru þeir Charles Groves hljómsveitarstjóri og kynnirinn Brian Blessed. SUNNUDAGUR 5. Janúar 8.00 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur, Hvoli I Saurbæ, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr for- ystugreinum dagblaöanna. 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Gunnars Hahn leikur norræna þjóödansa. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar a. „Friðaróður", kantataeftir Georg Friedrich HSndel. Einsöngvarar, kór og hljóm- sveit Tónlistarháskólans I Moskvu flytja. Alexander Svesnikoff stjórnar. b. Konsert I C-dúr fyrir tvö planó og hljómsveit eftir Johann Sebastian Bach. Dorothy Morton og Ester Master leika með McGill- kammersveitinni. Alexander Brott stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Fagurkeri á flótta Höskuldur Skagfjörð bjó til flutnings. Lesari með hon- um: Guðrún Þór. Birgir Stef- ánsson flytur formálsorð. 11.00 Messa I Neskirkju Prestur: Séra Frank M. Hall- dórsson. Orgelleikari: Reynir Jónasson Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar 13.30 Ármenía I minningu þjóð- armorös — Fyrri hluti Dagskrá um Armenlu og sögu hennar tekin saman af Frans Gíslasyni. Lesarar meö honum: Kristín A. Ólafs- dóttir og Ævar Kjartansson. Auk þeirra kemur fram séra Arelíus Nielsson. 14.30 Allt fram streymir — Um tóniistariðkun á íslandi á fyrra hluta aldarinnar. Þriöji þáttur: Sigurður Birkis söng- málastjóri og störf hans. Umsjón: Hallgrimur Magnús- son, Margrét Jónsdóttir og Trausti Jónsson. 15.10 Frá íslendingum vestan- hafs. Gunnlaugur B. Ólafsson og Kristjana Gunnarsdóttir ræöa viö Kristlnu Kristófers- son, skáldkonu og fyrrum kennara, Gimli, Manitoba. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vlsindi og fræöi — Guðfræðistefna Matt- híasar Jochumssonar. Dr. Gunnar Kristjánsson flyt- ur erindi 17.00 Siðdegistónleikar a. „Skáld og bóndi", forleik- ur eftir Franz von Suppé. Sinfónluhljómsveitin I Detroit leikur. Paul Paray stjórnar. b. Fiðlukonstert í A-dúr eftir Alessandro Rolla. Susanne Lautenbacher og Kammer- sveitin I Wurttemberg leika. Jörg Faerber stjórnar. c. Sinfónia nr. 55 I Es-dúr eftir Joseph Haydn. Fíl- harmoniuhljómsveitin „Hungarica" leikur. Antal Doratistjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 Milli rétta Gunnar Gunnarsson spjallar við hlustendur 19.50 Tónleikar 20.00 Jólaleikrit barna- og unglinga: „Happaskórnir" ettirGuntherEich . Leikritiö er byggt á ævintýri eftir H.C.Andersen. Þýö- andi: Briet Héðinsdóttir. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Leikendur: Sigrún Edda Björnsdóttir, Kristin Anna Þórarinsdóttir, Jón Hjartar- son, Flosi Ólafsson, Guö- mundur Pálsson, Aðalsteinn Bergdal, Guðný Helgadóttir, Asa Svavarsdóttir, Arnór Benónýsson, Viðar Eggerts- son, Bjarni Steingrlmsson, Sigurður Skúlason, Sigur- jóna Sverrisdóttir, Valdemar Helgason, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Kjartan Ragn- V SUNNUDAGUR 5. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Hljómsveitin kynnir sig (The Young Person’s Guide to theórchestra) Breskur fræðslu- og tónlist- arþáttur. Konunglega fll- harmónlusveitin leikur, stjórnandi Charles Groves. Verkið sem hljómsveitin leik- ur er tilbrigði og fúga eftir Benjamin Britten við stef eftir Henry Purcell. Verkið er vel til þess falliö að kynna sinfóníuhljómsveit og einstakar hljóðfærafjöl- skyldur, strengjahljóðfæri, tré- og málmblásturshljóð- færi og ásláttarhljóðfæri. Þaö gerir kynnirinn, Brian Blessed, I þessum þætti, auk þess sem hann segir ungum áheyrendum frá eldri hljóð- færum. Þýðandi Katrln Arnadóttir. 17.05 Áframabraut (Fame) Fimmtándi þáttur. Bandarlskur framhalds- myndaflokkur. Þyðandi Ragna Ragnars. 18.00 Stundinokkar Barnatimi með innlendu efni. Umsjónarmenn: Agnes Jo- hansen og Jóhanna Thor- steinson. Stjórn upptöku: Jóna Finnsdóttir. 18.30 Fastir liðir „eins og venju- lega" Lokaþáttur endursýndur. 19.00 Hlé 19.50 Fréttaágripátáknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Bygging, jafnvægi, litur Heimildamynd um list Tryggva Ólafssonar málara. I myndinni, sem tekin e'r I Danmörku og á Islandi, er leitast við að sýna hvernig „Fagurkeri á flóttau — sönn íslensk sakamálasaga ■■■■■ Á dagskrá rás- or: ar 1 í dag kl. 1U— 10.25 hefst fyrsti þátturinn af þremur undir nafninu „Fagurkeri á flótta“, sem Höskuldur Skagfjörð hefur búið til flutnings í útvarpi. Lesari með honum er Guðrún Þór. Birgir Stefánsson flytur formálsorð á undan hverjum þætti fyrir sig. Höskuldur sagði í sam- tali við blaðamann að um væri að ræða spennandi sögu sem líktist frekar reyfara heldur en veru- leika. „Þétta er sönn ís- lensk sakamálasaga, sem gerist á árunum 1914 til 1915 og er saga eins manns. Hér er fagurkeri á ferð sem var að sýna snilli sína sem reyndar átti ekki að ganga eins langt og hún gerði. Um var að ræða veðmál milli vina sem þró- aðist á annan veg en ætlað var eins og kom á daginn. Öll manna- og bæjarnöfn verða réttnefnd, m.a.s. sum samtöl orðrétt. Marg- ir kunnir íslendingar koma við sögu og verður þeirra getið.“ Guðmundur Jósafats- son frá Brandstöðum hef- ur tínt saman heimildir sögunnar og er hann vel þekktur fyrir skrif sín í blöð og tímarit auk út- varpserinda. Höskuldur sagði að Guðmundur hefði látið sér eftir heimildirnar eftir sinn dag en Guð- mundur lést fyrir nokkr- um árum. Næstu tveir þættir verða í hljóðvarpi næstu tvo sunnudaga á sama tíma. ÚTVARP J arsson, Róbert Anrfinnsson, Sigurveig Jónsdóttir og Jón Gunnarsson. Endurtekið frá 28. desember. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose Einar Bragi byrjar lestur þýð- ingarsinnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.15 Veðurfregnir. 22.20 iþróttir Umsjón: Ingólfur Hannesson 22.40 Betur sjá augu ... Þáttur I umsjá Magdalenu Schram og Margrétar Rúnar Guömundsdóttur. 23.20 Heinrich Schutz — 400 ára minning Sjötti þáttur: Ferðalög á ófriðartlmum. Umsjón Guö- mundur Gilsson 24.00 Fréttir 00.05 Milli svefns og vöku Magnús Einarssonar sér um tónlistarþátt 00.55 Dagskráriok MÁNUDAGUR 6. janúar. Þrettándinn. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Gunnþór Ingason flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin — Gunnar E. Kvaran, Sigrið- ur Arnadóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.20 Morguntrimm Jónína Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stelpurnar gera uppreisn” eftir Fröydis Guldahl Sonja B. Jónsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Jónas Jónsson búnaöar- málastjóri fjallar um land- búnaðinnáliðnuári. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum landsmálablaöa. Tónleikar. 11.30 Stefnur Haukur Agústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miödegissagan: „Ævin- týramaður," — af Jóni Ól- afssyni ritstjóra. Gils Guömundsson tók sam- anog les(3). 14.30 íslensk tónlist a. Sigrún Gestsdóttir syngur íslensk þjóðlög i útsetningu Sigursveins D. Kristinssonar. Einar Jóhannsson leikur með á klarinettu. b. Sex vikivakar eftir Karl O. Runólfsson. Sinfónlu- hljómsveit islands leikur. Páll P. Pálsson stjórnar. c. „Hóladans” eftir Friðrik Bjarnason og „Nú er glatt I hverjum hól“ eftir Helga Helgason. Kammerkórinn syngur undir stjórn Rutar L. Magnússon. .15.15 Bréf úr hnattferð Dóra Stefánsdóttir segir trá. (Endurtekinn fyrsti þáttur frá laugardagskvöldi). 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Sinfónla I d-moll eftir Cesar Franck. Concertgebouw- hljómsveitin I Amsterdam leikur. Edo de Waart stjórn- ar. 17.00 Barnaútvarpið 6. janúar veröur Baldur Brjánsson gestur barnaút- varpsins og þá hefst lestur nýrrar sögu „Stlnu” eftir Babis Friis Baastad. Helga Einarsdóttir les þýöingu Sig- urðar Gunnarssonar. 17.40 Úr atvinnulifinu — Stjórn- un og rekstur úmsjón: Smári Sigurösson og Þorleifur Finnsson. 18.00 islensktmál Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi sem Jón Aöalsteinn Jónsson flytur. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Margrét Jónsdóttir sér um þáttinn 19.40 Um daginn og veginn Guðsteinn Þengilsson læknir talar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Þjóöfræöispjall' Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. b. Kórsöngur Hamrahliðarkórinn syngur undir stjórn Þorgeröar Ing- ólfsdóttur. c. Straumfjarðar-Halla Halldóra Eirlksdóttir les úr þjóösagnasafni Jóns Arna- sonar. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn” eftir Aksel Sandemose Einar Bragi les þýðingu slna (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir 22.20 „Sel það ekki dýrara en ég keypti” (Aramótagleði I útvarpssal endurtekin frá gamlárs- kvöldi.) Arið 1985 reifað I tali og tónum, bundnu og óbundnu máli. Jón Hjartar- son samdi söngtexta. Gunn- ar Gunnarsson leikur á planó. Aöstandendur: Aðal- steinn Bergdal, Edda Björg- vinsdóttir, Hanna Marla Karlsdóttir, Jón Hjartarson, Kristján Jóhannsson, Lilja Guörún Þorvaldsdóttir, Ragnheiður Tryggvadóttir og Soffia Jakobsdóttir. Umsjón: Ásta R. Jóhannes- dóttir. 23.20 Danslög — Jólin dönsuð út 24.00 Fréttir. Dagskrálok. SUNNUDAGUR 5. janúar 13.30— 15.00 Krydd i tiiveruna. Stjórnandi: Margrét Blöndal. 15.00—16.00 Tónlistarkross- gátan. Stjórnandi: Þorgeir Astvalds- son. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2. 30 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. MÁNUDAGUR 6. janúar 10.00—10.30 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna frá barna- og ungl- ingadeild útvarpsins. Stjórn- andi: Helga Thorberg. 10.30— 12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Ásgeir Tómas- son. Hlé. 14.00—16.00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aik- man. 16.00—18.00 Allt og sumt. Stjórnandi: Helgi MárBarða- son. Þriggja mínútna fréttir sagð- ar klukkan 11.00, 15.00 16.00 og 17.00. 17.00—18.30 Rikisútvarpið á Akureyri — Svæðisútvarp. 17.00—18.00 Svæðisútvarp Reykjavíkur og nágrennis (FM 90,1 MHz). SJÓNVARP nútlmamálari vinnur. Reynt er að veita innsýn I nútlma- málverkið, þá reynslu og þann hugarheim sem aö baki býr. Handrit, stjórn, kvikmynda- taka og klipping: Baldur Hrafnkell Jónsson. Hljóð: Böðvar Guömundsson. Texti: Úlfur Hjörvar og Hall- dór B. Runólfsson. Þulur: Hallgrlmur Thorsteinsson. Tónlist: Niels-Hennig Örsted Pedersen o.fl. Graflk: Gunn- ar Baldursson. Myndin er gerö I samvinnu við sjónvarpið. 21.25 Blikur á lofti Annar þáttur. Bandarlskur framhaldsmyndaflokkur I nlu þáttum, gerður eftir heim- ildaskáldsögu eftir Herman Wouk. Sagan lýsir fyrstu árum heimsstyrjaldarinnar slðari og atburöum tengdum bandariskum sjóliösforingja og fjölskylda hans. Leikstjóri Dan Curtis. Aðal- hlutverk: Robert Mitchum, Ali McGraw, Jan-Michael Vincent, Polly Bergen og Lisa Eilbacher. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.10 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 6. Janúar 19.00 Aftanstund Endursýndur þáttur frá 18. desember 19.20 Aftanstund Barnaþátlur. Tommi og Jenni, Einar Askell, sænskur teiknimyndaflokkur eftir sög- um Gunillu Bergström. Þýð- andi Sigrún Arnadóttir, sögumaöur Guðmundur Öl- afsson. Ferðir Gúlllvers, þýskur brúöumyndaflokkur. Þýðandi: Salóme Kristins- dóttir, sögumaöur Guðrún Glsladóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Söngvaseyðir — Ara- mótalög Flytjendur: Egill Ölafsson, Kristinn Hallsson, Kristinn Sigmundsson, Kristján Jó- hannsson, Ragnhildur Glsla- dóttir og Sigrún Hjálmtýs- dóttir. Útsentning: Egill Öl- afsson og Rlkharður örn Pálsson. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 21.10 Iþróttir- úmsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.45 Fanný og Alexander Endursýning — Fyrsti hluti. Sænsk sjónvarpsmynd I fjór- um hlutum eftir leikstjórann Ingmar Bergman. Aðalhlut- verk: Bertil Guve, Pernilla Alwin, Ewa Fröling, Allan Edwall, Jan Malmsjö, Gunn Waallgren, Erland Joseph- son og Jarl Kulle. Myndin gerist i smábæ I Svþlþjóð snemma á öldinni. Hún lýsir einu ári I llfi Ekdahlsættarinn- ar sem er fjörmikiö fólk og litrikt og ekki laust viö mann- lega bresti. Miðdepill at- burðanna er Alaxander, 10-11 ára drengur með auðugt Imyndunarafl. I fyrsta þætti er fylgst með jólagleði Ekdahlsættarinnar en síðan valda óvæntir atburðir þátta- skilum i llfi Fannýar og Alex- anders. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Aöur sýnd I Sjónvarpinu á jólum 1984. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 23.20 Fréttir I dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.