Morgunblaðið - 05.01.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 05.01.1986, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR1986 Hólmfríður kynni land og þjóð í DAG er sunnudagur 5. janúar. Sd. milli nýárs og þrettánda, 5. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 11.14 og sólarlag kl. 15.52. Myrkur kl. 17.06. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tungl- iö í suöri kl. 8.39. (Almanak Háskóla íslands.) Og hann sagöi við mig: Þaö er fram komiö. Ég er Alfa og Ómega. Upp- hafið og endirinn. Eg mun gefa þeim ókeypis sem þyrstir af lind lífsins vatns. (Opinb. 21,6.) KROSSGÁTA 1 2 3 ■ 4 ■ B 6 ■ ■ _ ■ ' 8 9 10 ■ 11 ■ * 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 skinn, 5 drepa, 6 at- laga, 7 tónn, 8 leika illa, 11 hvílt, 12 heiður, 14 heiti, 16 kvenmannsnafn. LÓÐRÉTT: — 1 auli, 2 ógæfu, 3 blóm, 4 iíkamshluta, 7 spor, 9 skelin, lOsmábáts, 13 beita, 15 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÍTT: — 1 bresta, 5 nó, 6 annast, 9 mói, 10 la, 11 BA, 12 Rán, 13 orka, 15 áll, 17 taflan. LÓÐRÉTT: — 1 brambolt, 2 enni, 3 sóa, 4 aftann, 7 nóar, 8 slá, 12 rall, 14 káf, 16 la. ÁRNAÐ HEILLA Q ff ára afmæli. I dag, sunnudaginn 5. janúar, er 85 ára frú Karen Guöjóns- dóttir, Vatnsnesvegi 19 í Kefla- vík. Hún er frá Eyrarbakka. Hún var lengst af búsett norö- ur á Hjalteyri. Þaðan var eig- inmaður hennar, Axel Sigur- björnsson sjómaður, sem er látinn. Karen ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu eftirkl. 15ídag. FRÉTTIR ÞENNAN dag árið 1874 tók stjórnarskráin gildi. HÁDEGISVERÐARFUNDUR presta er fastur liður í sam- starfi þeirra. Er svo ráð fyrir gert að slíkir hádegisverðar- fundir verði fyrsta mánudag í hverjum mánuði. Verður hinn fyrsti þeirra á nýbyrjuðu ári á morgun, mánudaginn 6. jan- úar. Verður safnaðarheimili Bústaðakirkju fundarstaður prestanna. SÁ NÆST BEZTI Hálf- tíminn NOKKRIR menn sátu og röbbuöu um þær hug- myndir, sem fram eru komnar um sameiningu blaða. Einn þeirra taldi ósennilegt aö um þaö næöist samstaða milli allra blaöanna. Svo gæti farið að aðeins tvö blaö- anna, Tíminn og Alþýðu- blaðiö, myndu bræða sig saman. Menn veitu fyrir sér hugsanlegu nafni á slíku blaöi. Kom þá fram ábending um heitiö: Hálf- tíminn! SINAWIK efnir til þrettánda- gleði í dag, sunnudag, í Súlna- sal Hótel Sögu, milli kl. 15 og 18. Flutt verður allfjölbreytt dagskrá. í BÚSTAÐASÓKN hefst fé- lagsstarf aldraðra að loknu jólaleyfi næstkomandi mið- vikudag, 8. janúar, í safnaðar- heimili kirkjunnar eftir kl. 13. KVENFÉLAG Bessastaðahrepps heldur aðalfund sinn þriðju- daginn 14. janúar næstkom- andi á Bjarnastöðum og hefst hann kl. 20.30. FJÖLBRAUTASKÓLI Suöur- lands. Menntamálaráðuneytið auglýsir í nýju Lögbirtinga- blaði lausa til umsóknar stöðu aðstoðarskólameistara skól- ans, en hann er á Selfossi. Tekið er fram að þeir sem sækja um þessa stöðu skulu vera úr röðum fastra kennara skólans. Er umsóknarfrestur til 31. þessa mánaðar. ARNARSTOFNINN á íslandi heitir fyrirlestur, sem Kristinn Haukur Skarphéöinsson líffræö- ingur ætlar að flytja á næsta fræðslufundi Fuglaverndarféi. íslands. Að fyrirlestrinum loknum verður sýnd kvikmynd- in Arnarstapar eftir Magnús Jóhannsson. Fundurinn verður í Norræna húsinu nk. miðviku- dagskvöld kl. 20.30 og er sem aðrir fundir í félaginu opinn öllum áhugamönnum um fugla og fuglavernd. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom danskur rækjutogari, Helen Basse, til Reykjavíkurhafnar og var skipsmaður úr áhöfninni flutt- ur í sjúkrahús. í gær fór togar- inn Jón Baldvinsson aftur til veiða. Núna um helgina fórEsja í strandferð en hin ríkisskipin tvö, Hekla og Askja, eru vænt- anleg úr strandferð. í dag leggur togarinn Ásgeir af stað til veiða. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 3. til 9. janúar, aó báöum dögum meötöldum, er í Holta Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opió tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lnknastofur eru lokaöar é laugardögum og helgidög- um, en hngt er aó né sambandi við Inkni é Göngu- deild Landspitalans aila virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er Inknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónmmisaðgerðir fyrir fulioröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skirteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Ónnmistnring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmls- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Millilíöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýslnga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — stmsvari á öörum tfmum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugnslustööin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—11.Simi 27011. Garðabnr: Heilsugæslustöó Garöaflöt, sfml 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö oplö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11 —14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 —15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavík: Apóteklö er opiö kl. 9—19 mánudag tii föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss; Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó- tekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem belttar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöóum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. MS-félagið, Skógarhlið 8. Opiö þriðjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar. Kvennaréðgjöfin Kvennahúsinu Opln þriöjud. kl. 20—22, simi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundlr i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfræðistöðin: Sálfræölleg ráógjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15—12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00—13.30. A 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55—19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m„ kl. 18.55—19.35. Til Kanada og Ðandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00—13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00—23.35/45. Allt ísl. tíml, sem er samaog GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Snngurkvenna- deild. Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlnkningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensésdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fmðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tli kl. 16.30. — Kieppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og efllr samkomulagi Sjúkra- hús Keflavfkurtnknishéraðs og heilsugaoslustöövar: Vaktþjónusta ailan sólarhringlnn. Sfmi 400Ö. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraöraSel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusím! frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfl vatns og hita- veitu, siml 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami síml á helgidögum. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúslnu vló Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnun- artfma útibúa f aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þrlöjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjeröar, Amtsbókasafnshúslnu: Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 13—19. Néttúrugripasafn Akuroyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útlánsdelld. Þingholtsstrætl 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Aöalsafn — sérútlán, þingholtsstrætl 29a sfml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólhelmum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Sfmatfml mánudaga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16. síml 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudögum kl. 10—11. Bústaðasafn — Bókabflar, sími 36270. Vlókomustaöir víösvegar um borglna. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn oplnn daglega kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar I Kaupmannahöfn er opið mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10—11. Sfminn er 41577. Néltúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Slglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmérlaug I Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7—9, 12-21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundtaug Kópavogs. opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug Settjamamess: Opln mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.