Morgunblaðið - 05.01.1986, Side 14

Morgunblaðið - 05.01.1986, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR1986 685009 685988 Símatími í dag 1-4 Einbýlishús Mosfellssv. Nýtt hús á tveimur hæöum. Mögul. á tveimur íb. í húsinu. Húsiö er fullfrág. aö utan. Efri hæöin tilb. u. trév. Stór bílsk. Góö staösetn. Hafnarfjörður. jamkiætt timb- urh., hæö og ris viö Einiberg. Stór lóö. Verö 3-3,2 millj. Fannafold. Hús á byggingastigi á 2 hæöum. Mögulegt aö hafa 2 íb. í húsinu. Teikningar á skrifstofunni. Miðbærinn. Einbýlishús, tvær hæöir og kj. Rúmir 200 fm. Stór falleg lóö. Rúmg. bílsk. Efstasund. Steinh. Mikiö endurn. Stór falleg lóö. Verö 4,5 millj. Keilufell. 145 fm hús, hæö og ris. Til afh. strax. Verö 3,6 millj. Skeljagrandi. Nýtt ca. 300 tm hús á tveimur hæöum auk kj. Ib.hæft. Byggöarendi. vandaö hús & tveimur hæöum. Mögul. á sóríb. á neöri hæö. Fráb. staösetn. ____ Raðhús Kópavogur. Vandaö nýlegt raöh. viö Birkigrund. Möguleiki á sóríb. i kj. Bílsk.réttur. Skipti á minni eign eöa bein sala. Dalsel. Endaraöh. ca. 200 fm. Fullfrág. bílskýli. Skipti æskileg á 4ra-5 herb. íb. í Seljahverfi. Birtingakvísl. Tenglh. á 2 hæð- um. Bílsk. Til afh. strax. Eignask. mögul. Suöurhlíðar. Endaraöh. á tveim- ur hæöum. Innb. bílsk. Húsiö er á bygg- ingarst. Til afh. strax. Verö 3100 þ. Álfhólsvegur. Nýtt endaraöh. ca. 185 fm. Til afh. strax. Verö 4,2 millj. Fljótasel. Endaraöh. á tveimur hæöum. Nýr bílsk. Verö 3,9 millj. Seljahverfí. Endaraöh. ca. 210 fm. Bílskýli. Vönduö eign. Eignaskipti. Vesturbær. Endaraöh. ca. 165 fm. Vel umgengin eign. Fossvogur. Parh. ca. 250 fm á byggingast. íb.hæft. Verö 4,6 millj. Sérhæðir Smáíbúöahverfi. Hæö og ris í tvíb.húsi. Sórinng. Sórhiti. Bilskúrsr. Gott fyrirkomulag. Seltjarnarnes. 150 fm hæö i tvíbýlish. Sérinng. Sórhiti. Fráb. útsýni. Ðílsk. Eignaskipti. Garðabær. Ný. ca. 95 fm hæð vlö Brekkubyggö. Afh. 5. jan. Bílsk. fylgir. Markarflöt Gb. Neöri sérhæð í tvíb., ca. 145 fm. Eign í góöu ástandi Bárugata. Hæö og ris í góöu steinh. Eign meö skemmtilega breytingamögul. Teigar. Efri sórh. Mikiö endurn. Bílsk. Kópavogur. 135 fm efrl hæö i tvíb. Bílsk. Skiptl mögul. á minni eign. 4ra herb. Heiðnaberg. Etn sérhæö. Bíisk. Vandaöar innr. Kóngsbakki. Falleg íb. á 3. hæö. Sérþvottah. Laus. Sólheimar. 100 fm íb. á jaröh. Til afh. strax. Furugrund. 128 tm íb. á 1. hæö. Suöursvalir. Verö 2,8 millj. Fífusel. 110 fm íb. á 3. hæö. Sér- þvottah. Vandað trév. Ljós teppi. Verö 2350 þús. Seljahverfi. 124 tm íb. á 1. hæð. Aukaherb. i kj. Bílskýli. Hólahverfi. 125 fm íb. meö bílsk. Vönduö eign. Æsufell. Vel umgengin íb. i lyftuh. Innb. bílsk. fylgir. Verö 2,3 millj. Eiðistorg. Falleg, vönduö íb. á tveimur hæöum. Mikiö útsýni. Skipti á raöh. á einni hæö eöa sórhæö mögul. Kópavogur. 113 fm íb. á efstu hæö. tilb. u. tróv. og málningu. Til af- hendingar strax. Hagstætt verö og greiöslukjör. ______ 3ja herb. Lyngmóar. Rúmg. íb. á efstu hæö. Innb. bílsk. Verö 2450 þús. Ljósheimar. Snotur íb. á 5. hæö í lyftuh. Afh. samkomulag. Dalsel. 95 fm íb. á 2. hæö. Bílskýli fylgir. Verö 2,2 millj. Hraunteigur. snotur ib. á 1. hæö. Laus strax. Skipasund. 85 fm íb. á jaröh. í þríbýíish. Góöur bílsk. fylgir. Hulduland. Rúmg. íb. á jaröh. Sérgaröur. Laus í janúar. Rauðarárst. Mikiö endurn. íb. á 2. hæö. Aukaherb. í risi geta fylgt. Vesturberg. 98 tm íb. á 2. hæö. Sérþvottah. Laus strax. Krummahólar. 90 tm íb. á 3. hæö. Bílskýli. Verö 1,9 millj. Hrafnhólar. 80 fm íb. á 4. hæö. Verö 1750 þús. Hrauntunga. 95 fm íb. á jaröh. Sérinng. og hiti. Laus strax. SkÚlagata. 90 fm ib. & 3. hæö Suöursv. Verö 1,8 millj. Digranesvegur. snyrtn. fb. í fjórbýlish. Sérinng. Verö 1,7 millj. Norðurás. 3ja-4ra herb. íb. Tilb. u. trév. Til afh. strax. Rekagrandi. Ný giæsii. fuiib. íb. Afh. samkomulag. Verö 2,5-2,6 millj. Eyjabakki. 75 fm falleg íb. á 3. hæö. Góöar innr. Lítiö áhvílandi. Verö 1750-1800 þús. Kríuhólar. 50 fm íb. á 7. hæö. Góöar innr. Lítiö áhv. Verö 1450 þús. Granaskjól. 70 fm íb. í þríbýlish. Sérhiti. Til afh. strax. Asparfell. 65 fm íb. á 1. og 4. hæö. Verö 1550 þús. Flúðasel. Ca. 40 fm einstakl- ingsíb. á jaröh. Verö 1,2 millj. Krummahólar. 55 fm ib. á 4. hæö. Bílskýli. Verö 1,6 millj. Hrafnhólar. Rúmg. íb. á 2. hæö í 3ja hæöa blokk. Bílsk. fylglr._ Ymislegt Síðumúli. Skrifstofuhúsn. á góö- um staö. Ca. 363 fm. Afh. samkomulag. Vestmannaeyjar. Einbýiish.á góöum staö. Snæfellsnes. Verslunin Blfröst á Rifi til sölu. Góö tæki. Eigiö húsnæöi. Einbýlishús viö Háarif 41, Rifi. Til sölu og afh. í júní. Vönduö eign. Vantar í Mosfellssveit. Hef kaupanda aö sórhæö eöa raöhúsi. Eign á byggingarstigi kæmi til greina. Æskileg afhending 1. febrúar. lönaöar- verslunarhús- næði. Hef trausta kaupendur aö iönaðar-, skrifstofu- eöa verslunar- húsnæöi. Afh. samkomulag. Margt kemur til greina. Sérhæð — Skipholt. 147 fm hæö í þríbýlish. Sórinng. Sérhiti. Bílskúr. Gott fyrirkomulag. Stórar stofur. Til afh. strax. Hagstætt verö. Garðabær. Ný hæð, tæpir 100 fm. Eignin er ekki alveg fullb. Sér- þvottah. Mikiö úts. Sér lóð. Bílsk. Laus strax. Skipti á 2ja herb. íb. möguleg. Versl.húsn. —- Armúli. 320 fm versl.hæö. Fráb. staösetn. Selst í einu eöa tvennu lagi. Nýlegt hús. Hagstætt verö. Afh. mars-apríl. Vantar raðhús — parhús. Höfum traustan kaupanda aö raöhúsl eöa parhúsi i austurborginni, t.d. Seljahverfi, Selás, Ártúnsholti. Mögul. skipti á 4ra herb. íb. í neöra Breiðholti. Eignín þarf ekki aö vera fullb. ffI KjöreignVt Ármúla 21. Dan V.S. Wiium lögfræöingur. Ólafur Guómundsson sölustjóri Kristján V. Kristjánsson viöskiptafræöingur Víðilundur — einbýli Fallegt einlyft hús um 134 fm aö grunnfleti. 60 fm tvö- faldur bílskúr. Vandaöar innr. Vel ræktuö lóö. Híbýli og skip. Garðastræti 38. Sími26277. 68-77-68 Óskum öllum landsmönnum og viöskiptavínum gleöilegs árs með þökk fyrir viðskiptin á liönum árum. Einbýlishús EINBÝLI — TVÍBÝLI — MIÐBR. Sunnanvert á Seltj.nesi 2x120 fm einb. Á efri hæö er nú 4ra-5 herb. séríb. Á neöri ca. 70 fm 3ja herb séríb. og 50 fm tvöf. innb. bílsk. BORGARINNAR. I Tjarnarinnar og Há- skólans og gönguleiöa aö flest- um þjónustu- og menntast. borgarinnar s.s. Álþingi, bönk- um, skólum, sjúkrah. o.fl. til sölu rúmlega 300 tm einbýli (mögul. á lítilli séríb.), lokuð lóö með stórum trjám. Hús sem gefur mikla möguleika. Tæki- færi sem býðst ekki oft. HNJÚKASEL. 230 fm á tveim hæðum. Nýtt og fallegt hús. Skiptl á minna. BRÚNASTEKKUR. 160 fm á einni hæö ásamt innb. bílsk. Útsýni. Ýmiskonar eignask. Raðhús FOSSVOGUR — RAÐH. Ca. 200 fm á einni hæö meö innb. bílsk. Vönduö og góð eign. Ákv. sala. _____ _____________ Sérhæöir KELDUHVAMMUR HF. Góö 140 fm neðri sérh. meö nýlegum innr. Bílsk. ÖLDUSLÓD HF. 137 fm neðri sérh. + bílsk. Úts. Góð eign. 5 herb. VESTURBÆR. Til sölu ca. 130 fm mjög vönduö á 3. hæð með 4 svefnherb. Stórar svalir. Góö sameign. Til greina kemur aö taka 2ja-3ja herb. íb. uppí. i.# nagrenni FURUGRUND — 3JA + EINSTAKLINGSÍBÚD. Til sölu góö 3ja herb. íb. á 1. hæð. Suöursv. íb. fylgir einstakl.íb. í kj. Verð 2,5-2,6 millj. 4ra herb. HVASSALEITI. Ca. 110 fm fal- leg íb. á 4. hæð + bílsk. STÓRAGERÐI. Ca. 105 fm á 4. hæö + bílsk. EYJABAKKI. Ca. 110 fm á 1. hæö. Sérlóð. Suöursvalir. Góö ib. Laus fljótt. ENGIHJALLI. 120 fm falleg íb. á 7. hæö. Parket. Ákv. sala. 3ja herb. RAUDARÁRSTÍGUR. 3ja herb. á 2. hæö. Mikið nýstandsett. FURUGRUND. Ca. 80 fm á 4. hæö. Ákv. sala. MIÐVANGUR HF. Ca. 67 fm á 2. hæð. Laus fljótt.__ 2ja herb. VID FOSSVOG I ASGARÐI. Til sölu ca. 60 fm 2ja herb. á jaröh. Til afh. tilb. u. trév. um nk. ára- mót. Fast verö 1550 þús. HVERFISG. Góö 2ja herb. íb. Þetta er sýnishorn úr söluskrá með ca. 200 eignum. M.a. mikiö af góðum einb.húsum. Ýmsir eignaskiptamöguleikar. BB-77BB FASTEIGMAtVIHDl-UtSI SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆD LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRl" FASTEIGN ER FRAMTlÐ 29555 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs Opið kl. 1-3 2ja herb. íbúðir Neöstaleiti. 2ja herb. 70 fm íb. á 1. hæð. Þottah. og búr innaf eldhúsi. Bíiskýli. Mikil sameign. Laus nú þegar. Bergstaðastræti. 2ja herb. 40 fm íb. á jarðh. Efstasund. 2ja herb. 60 fm íb. í kj. Verð 1300 þús. Kambasel. Glæsil. 2ja herb. 75 fm íb. á jarðh. ásamt 28 fm bílsk. Verð 2150 þús. Kríuhólar. 2ja herb. 50 fm íb. á 2. hæð. Verö 1400 þús. Miðvangur. Vorum aö fá í sölu 65 fm mjög vandaöa íb. í góöri blokk. Góð sameign. Verö 1600 þús. Mögul. ágóöum greiöslukj. Asparfell. 60 fm ib. í lyftublokk. Verö 1500-1550 þús. Gunnarssund Hf. 2ja-3ja herb. 55 fm íb. í risi. Góöur garöur. Mjög snyrtil. eign. Verð 1200-1300 þús. Hraunbær. 2ja herb. 65 fm íb. á 2. hæö. Verö 1650 þús. Hraunbær. 2ja herb. 40 fm íb. á jaröhæö. Verð 1250 þús. Blönduhlíð. 70 fm vönduö íb. í kj. Verö 1500 þús._____________ 3ja herb. íbúðir Borgarholtsbraut. Vorum aö fá í sölu 3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæö í nýju húsi ásamt 25 fm bílsk. Verð 2,3-2,4 millj. Laugarnesvegur. 3ja herb. 85 fm íb. á 2. hæö. Mikið endurn. eign. Verö 2,1 millj. Móabarð. 3ja herb. 80 fm íb. í kj. Verö 1500 þús. Lækjargata Hafn. 80 fm íb. Verð 1400 þús. Asparfell. 3ja herb. 90 fm íb. á 7. hæö. Verð 1850 þús. Holtsgata. 3ja herb. 80 fm íb. í kj. Sérinng. Verö 1650-1700 þ. 4ra herb. og stærri Langholtsvegur. 4ra herb. 120 fm snyrtileg íb. á 1. hæð. Mögui. skipti á minna. Álfheimar. Tvær íb. 120 fm á 1. og 4. hæö. Eignask. mögul. Verö 2,3-2,4 millj. Grænatún. Vorum aö fá í sölu 147 fm efri sérhæö ásamt bíl- skúr. Verð 3,4 millj. Brekkuland Mos. 150 fm efri sérhæö. Eignask. mögul. Verð 1900 þús. Sogavegur. 4ra herb. 92 fm íb. á efstu hæð. Verö 1800 þús. Álfhólsvegur. 4ra herb. 100 fm efri séríb. í tvíb. Sérinng. Bílsk.- réttur. Verö 1900 þús. Einbýlishús og raðhús Seljahverfi. 2 X 153 fm einb. á tveim hæðum. Bílsk. Sk. mögul. Dynskógar. Vorum aö fá í sölu 300 fm einbýlish. á tveimur hæðum. Eignask. mögul. Hjarðarland. Vorum aö fá í sölu 160 fm einb.hús, allt á einni hæö. Mjög vandaöar innr. Bílsk.plata. Eignask. mögul. Verð 4 millj. Flúðasel. Vorum aö fá í sölu raðhús á þremur hæöum. Mjög vönduö eign. Bílskúr ásamt stæði í bílskýli. Verö 4,4 millj. Hlíðarbyggð. 240 fm endaraöh. á þrem pöllum. Eignask. mögul. Akurholt. Vorum aö fá í sölu glæsil. 150 fm einb.hús ásamt 30 fm bílskúr. Eignask. mögul. Byggöarholt Mos. 2 X 90 fm endaraðh. Mjög vönduð eign. Verð 3,1-3,2 millj.____________ Vantar 4ra-5 herb. íb. í lyftubl. í Breið- holti fyrir fjársterkan kaupanda. EIGNANAUSTt Bólstaðarhlíð 6,105 Reykjavík. Simar 29555 — 29558. Hrólfur Hjaltason, viöskiptafræóingur. Suður-Afríka: Læknir segir upp vegna ofsókna Jóhannesarborg, 3. janúar. AP. DR. WENDY Orr, 27 ára gamall hvítur læknir, sem fékk því til leið- ar komið í september síðastliðnum fyrir rétti að lögreglu var bannað að ráðast á pólitíska fanga, lýsti yfir því á föstudag að hún ætlaði að segja lausu starfi sínu hjá hinu op- inbera vegna morðhótana. Dr. Orr vakti mikla athygli í haust, þegar hún stefndi lögreglu- yfirvöldum og bar því vitni að mörg hundruð fangar — mest svertingjar í haldi án ákæru — sem hefðu notið læknishjálpar hennar, hefðu orðið fyrir „grimmi- legum árásum" öryggislögreglu. Dr. Orr var eftir málaferlin flutt til í starfi og gerðist læknir á elli- heimi. Hún hafði áður starfað í fangelsum. Og eftir að málið kom upp tóku samstarfsmenn hennar og kollegar að hundsa hana. Hún segir að margoft hafi verið hringt í sig og henni hótað dauða. „Það jók aðeins á eymd mína,“ segir dr. Orr. „Og ég varð að finna aðra vinnu og komast burt frá Port Elizabeth." Hún hefur sótt um vinnu við heilsugæslustöð fyrir svertingja í Jóhannesarborg. Fjórir svertingjar voru vegnir í nótt, þar af þrír brenndir lifandi, í átökum svartra, sem ekki virðist ætla að linna. Lögreglan í Port Elisabeth bannaði minningarathöfn, sem halda átti í dag til minningar um Molly Blackburn. Blackburn barð- ist gegn aðskilnaðarstefnu suður- afrískra stjórnvalda og voru 20.000 svertingjar og mörg hundruð hvít- ir menn við útför hennar á fimmtudag, þar sem fólk af mörg- um kynþáttum kom saman til að fá útrás fyrir harm sinn og pólit- íska óánægju. Óvenjulegur at- burður í Suður-Afríku og fór jarð- arförin friðsamlega fram. Að sögn lögreglunnar átti að halda minningarathöfnina í sal, sem aldrei hefði rúmað jafn marga og voru við útför Molly Blackburn. Lilli Palmer og Michael Caine í hlutverkum sínum í kvikmyndinni Blóöpeningar. Regnboginn: Kvikmyndin Blóðpeningar frumsýnd KVIKMYNDIN er byggð á einni af spennubókum Roberts Ludlum, „The Holcroft Coventant" og fjall- ar um velmetinn verkfræðing í New York, sem gjarnan vill gleyma að faðir hans hafði verið þekktur nasistaforingi. En svissneskur bankastjóri hefur samband við hann, og afhendir honum bréf frá föður hans, sem geymt hefur verið i banka í 40 ár. í bréfinu segir faðir hans að hann og tveir félagar hans séu búnir að fá nóg af brjál- æði Hitlers, og ætli að stytta sér aldur. Þeir hafi safnað mikilli fjár- hæð og lagt inn á banka í Sviss. Hann biður nú son sinn að hafa upp á elstu afkomendum félaga sinna tveggja, og saman eiga þeir svo að ráðstafa þessum peningum, svo sem best má verða til að bæta örlítið fyrir glæpaverk nasista. f aðalhlutverkum eru Michael Caine, Anthony Andrews og Vict- oriaTennant. Leikstjóri er John Franken- heimer. (Frétuiilkj’nning.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.