Morgunblaðið - 05.01.1986, Page 17

Morgunblaðið - 05.01.1986, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR1986 17 Nemendur í Aburi að kryfja frosk í verklegri líffræði. aftur byltingu árið 1981. Hann er vinstri sinnaður í stjórnmálaskoð- unum. Hann er hálfskoskur að ætterni og því ekki eins bundinn fólki og fjöldskylduböndum og títt er um Ghanamenn. Talað er um að hann hafi lítillar fyrirgreiðslu notið hjá vestrænum þjóðum vegna stjórnmálaskoðana sinna og svo vegna mikillar skuldasöfnunar Iandsins. Þetta olli því að ástandið fór versnandi í landinu og fólk flýði, sérstaklega menntað fólk sem kom sér í betur launaða vinnu í löndun- um í kring, t.d. Nígeríu. Þessi þró- un mála bættist við þá staðreynd að þó allir kennarar hefðu setið um kyrrt í Ghana og stundað sitt starf hefði kennaraskortur verið í landinu eigi að síður. Gull, demantar og kakó Ghana skiptist í níu fylki sem eru töluvert sjálfstæð hvað varðar menntun og heilbrigðismál. En- skan er opinbert mál, en talið er að um 75 mállýskur séu talaðar í landinu. Ghanamenn eiga gull og demantanámur, bauxit, sem ál er framleitt úr og svo eiga þeir stóra virkjun, Voltavirkjunina, sem þeir selja rafmagn frá til nágranna- landa, t.d. Togo, Benin og Fíla- beinsstrandarinnar, í það miklum mæli að oft er skortur og skömmt- un á rafmagni í Ghana. í landinu eru einnig stórar kakóekrur, en aðalútflutningur Ghana er kakó. Frjósemi er mikil í landinu en ill- gresið er skæður óvinur. íbúarnir nota lítið eitur í baráttunni við það en ráðast gegn illgresinu með sverðum og öðrum handverkfær- um. Ekki er mikið af kvikfénaði í suðurhluta Ghana sem er í regn- skógabeltinu, þar sem er rakt og malaría og aðrir sjúkdómar land- lægir. Ymsir sjúkdómar sem sjást varla eða ekki á Vesturlöndum eru algengir í Ghana, t.d. holdsveiki, fílaveiki, afrísk svefnsýki, innyfla- ormar o.fl. Verksmiðjur og tæki ófullkomin í Ghana Ghanabúar lifa að mestu á því sem landið gefur af sér en útflutn- ingstekjur nota þeir til að kaupa olíu, bensín og ýmsa munaðarvöru, t.d. bíla og heimilistæki. Verk- smiðjur og tæki eru ófullkomin í landinu og hráefni því oft illa nýtt. T.d. hafa þeir olíuhreinsunarstöð .... ..... ■ og vinna í henni bensín en því sem af gengur verða þeir að henda í stað þess að framleiða ýmsar olíur og tjöru eins og gert er þar sem tækin eru betri. Gullvinnslan er líka frumstæð, tæki lélegoggömul. Bretar eiga töluverðan hluta í gullnámunum en Ghana var bresk nýlenda fram til ársins 1957. Það fer líka mikið í allskonar milliliði, miklu af t.d. gulii og demöntum er smyglað úr landi og svarta- markaðsbraskið blómstrar. Þetta hefur ekki alltaf verið svona. Eftir árið 1957 var Ghana forystuland á flestum sviðum í Afríku. Litið var til þess með virðingu og það álitið „Stjarna Afríku". En leiðin lá niður á við og í dag er ástandið verra í Ghana en í flestum ná- grannalöndunum. Auk þess sem þegar hefur verið nefnt má geta þess að þegar Ghana fékk sjálfstæði rufu stjórnvöld þar öll tengsl við Breta, en önnur ríki, t.d. þau sem voru franskar nýlend- ur, hafa haldið sambandi við fyrr- um drottnara sína og notið stuðn- ings þeirra meðan Ghanabúar hafa reynt að bjarga sér algerlega sjálfir sem hreint ekki hefur geng- ið vel. íslensku kennar- arnir tveir f seinnihluta ágúst í fyrra fóru íslensku kennararnir, þeir Gott- skálk og Daníel, ásamt sautján öðrum evrópskum kennurum til London og þaðan til Ghana. Þar tóku við námskeið og ferðalög í þrjár vikur og síðan í byrjun októ- ber hélt hver til síns kennslustarfs í skólum víðs vegar um Ghana, þó helst og fremst í suðurhluta lands- ins. íslensku kennararnir lentu hvor í sínum skóla í suður Ghana. Gottskálk kenndi við St. Peters framhaldsskólann í þorpinu Nkwatia sem er við suðurhluta Volta-vatnsins í Kwahu-fjallgarð- inum. Gottskálk Friðgeirsson hefur orðið „Ég kenndi við strákaskóla. Þar voru rúmlega átta hundruð nem- endur og eins og nafnið bendir til var þetta upphaflega kaþólskur skóli, en fyrir nokkrum árum tók SJÁ NÆSTU SÍÐU Umboðsmenn Happdrættis Háskóla íslands 1986 Reykjavík: rðurland: Aðalumboð, Tjarnargötu 4, s(mi 25666 Búsport, verslun, Arnarbakka 2-6, sfmi 76670 Bókabúðin Álfheimum 6, sfmi 37318 Bókabúð Fossvogs, Grfmsbæ, sími 686145 Bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7, sfmi 83355 Frímann Frfmannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557 Griffill s.f., Sfðumúla 35, c/o Teitur Gústafsson, sfmi 36811 Neskjör, Ægissfðu 123, sfmi 19832 Rafvörur, Laugarnesvegi 52, sími 686411 Sparisjóður Reykjavfkur og nágrennis, Skólavörðustk 11, sfmi 27766 Sparisjóður Reykjavfkur og nógrennis, Seltjarnarnesi, sfmi 625966 Sparisjóður Reykjavfkur og nágrennis. Hátúni 2b, sfmi 12400 Úlfarsfell, Hagamel 67, sfmi 24960 Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, sími 72800 Videogæði, Kleppsvegi 150, sfmi 38350 Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, sími 13108 Kópavogur: Anna Sigurðardóttir, Hrauntungu 34, sími 40436 Borgarbúðin, Hófgerði 30, sfmi 40180 Sparisjóður Kópavogs, Engihjalla 8, sfmi 41900 Garðabær: Bókaverslunin Grfma, Garðatorgi 3, sími 42720 Hafnarfjörður: Tréborg, Reykjavfkurvegi 68, sfmi 54343 Reynir Eyjólfsson, Strandgötu 25, sfmi 50326 Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra s.f., Þverholti, sími 666620 Vesturland: Akranes Fiskilækur Melasveit Grund Skorradal Laugaland Stafholtst. Reykholt Borgarnes Heliissandur Úlafsvfk Grundarfj. Stykkish. Búðardalur Mikligarður Saurbæjarhr. Bókaverslun Andrésar Níelssonar, sfmi 1985 Jón Eyjólfsson, sími 3871 Davíð Pétursson, sfmi 7005 Lea Þórhallsdóttir, sfmi 7111 Dagný Emilsdóttir, sfmi 5202 Þorleifur Grönfeldt, Borgarbraut 1, sfmi 7120 Svanhildur Snæbjörnsdóttir, Hellu, sfmi 6610 Jóna Birta Oskarsdóttir, Ennisbraut 2, sfmi 6165 Kristfn Kristjánsdóttir, sfmi 8727 Ester Hansen, Silfurgötu 17, sfmi 8115 Versl. Einars Stefánsson, c/o Ása Stefánsdóttir, sfmi 4121 Margrét Guðbjartsdóttir, sfmi 4952 Vestfirðir: Króksfjarðarn. Patreksfj. Tálknafj. Bfldudalur Þingeyri Flateyri Suðureyri Bolungarvfk Isafjörður Súðavfk Vatnsfjörður Krossnes Árneshreppi Hólmavfk Borðeyri ■*' ■- '' i * ' t Halldór D Gunnarsson, sími 4766 Magndís Gfsladóttir, sími 1356 Ásta Torfadóttir, Brekku, sfmi 2508 Birna Kristinsdóttir, Sæbakka 2, sfmi 2128 Margrét Guðjónsdóttir, Brekkugötu 46, sfmi 8116 Steinunn Jónsdóttir, Hafnarstræti 3, sfmi 7619 Sigrún Sigurgeirsdóttir, Hjallabyggð 3, sfmi 6215 Guðríður Benediktsdóttir, sfmi 7220 Jónfna Einarsdóttir, Aðalstræti 22, sími 3700 Dagrún Dagbjartsdóttir, Túngötu 18, sfmi 4935 Baldur Vilhelmsson, sfmi 4832 Sigurbjörg Alexandersdóttir Jón Loftsson, Hafnarbraut 35, sfmi 3176 Guðný Þorsteinsdóttir, sími 1105 Hvammst. Blönduós Sigurður Tryggvason, sfmi 1341 Sverrir Kristófersson, Húnabraut 27, sfmi 4153 Skagaströnd Guðrún Pðlsdóttir, Röðulfelli, sími 4772 Sauðárkr. Elínborg Garðarsdóttir, Háuhlíð 14, sfmi 5115 Hofsós Anna Steingrímsdóttir, sfmi 6414 Fljót Inga Jóna Stefánsdóttir, sfmi 73221 Siglufjörður Aðalheiður Rögnvaldsdóttir, Aðalgötu 32, sími 71652 Ólafsfjörður Verslunin Valberg, sfmi 62208 Hrfsey Gunnhildur Sigurjónsdóttir, sfmi 61737 Dalvfk Verslunin Sogn, c/o Sólveig Antons- dóttir, sími 61300 Grenivfk Brynhildur Friðbjörnsdóttir, Ægissíðu 7, sfmi 33227 Akureyri Jón Guðmundsson, Geislagötu 12, sími 24046 Akureyri NT-umboðið, Sunnuhlfð 12, sfmi 21844 Mývatn Guðrún Þórarinsdóttir, Helluhrauni 15, sími 44220 Grfmsey Vilborg Sigurðardóttir, Miðtúni, sfmi 73101 Húsavfk Guðrún Stefanfa Steingrfmsdóttir, sími 41569 Kópasker Óli Gunnarsson, Skógum, sfmi 52120 Raufarhöfn Hildur Stefánsdóttir, Aðalbraut 36, sfmi 51239 Þórshöfn Kaupfélag Langnesinga, sfmi 81200 Laugar Rannveig H. Ólafsdóttir, bóksali. S-Þing. sfmi 43181 Austfirðir: Vopnafjörður Kaupfélag Vopnfirðinga Bakkagerði Sverrir Haraldsson, Ásbyrgi, sfmi 2937 Seyðisfjörður Bókaverslun A. Bogasonar og E. Sig- urðssonar, Austurvegi 23, sími 2271 Neskaupst. Verslunin Nesbær, sfmi 7115 Eskifjörður Hildur Metúsalemsdóttir, sími 6239 Egilsstaðir Aðalsteinn Halldórsson, Laufási 10, sfmi 1185 Reyðarfj. Bogey R. Jónsdóttir, Mánagötu 23, sfmi 4179 Fáskrúðsfj. Bergþóra Berkvistsdóttir, sfmi 5150. Stöðvarfj. Ingibjörg Björgvinsdóttir, Mánatúni, sfmi 5848. Breiðdalur Kristín Ella Hauksdóttir, sími 5610 Djúpivogur Elfs Þórarinsson, hreppstjóri, sími 8876 Höfn Hornafirði Hornagarður, sfmi 8001 Suðurland: Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson, sfmi 7624 Vfk f Mýrdal Guðný Helgadóttir, Árbraut 3, sfmi 7215 Þykkvibær Hafsteinn Sigurðsson, Smáratúni, sfmi 5640 Hella Aðalheiður Högnadóttir, sími 5165 Espiflöt Biskupst. Sveinn A. Sæland, sfmi 6813 Laugarvatn Þórir Þorgeirsson, sfmi 6116 Vestm.eyjar Sveinbjörn Hjálmarsson, Bárugötu 2, sfmi 1880 Selfoss Suðurgarður h.f., c/o Þorsteinn Ásmundsson, sfmi 1666 Stokkseyri Oddný Steingrímsdóttir, Eyrarbraut 22, sími 3246 Eyrarbakki Þuríður Þórmundsdóttir, sími 3175 Hveragerði Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9, sími4235 Þorlákshöfn Jón Sigurmundsson, Oddabraut 19, sími 3820 Reykjanes: Grindavfk Ása Einarsdóttir, Borgarhrauni 7, sfmi 8080 Hafnir Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, sfmi 6919 Sandgerði Sigurður Bjarnason, sfmi 7483 Keflavfk Jón Tómasson, sfmi 1560 Flugvöllur Erla Steinsdóttir, sfmi 55127 Vogar Halla Árnadóttir, Hafnargötu 9, sfmi 6540

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.