Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR1986 29 ómn HLwmozM wwmiaúmiuM Fyrsta beina aæflunarflugið Hl Horidar Dvöl i St. Petersburg við Mexicóf Iðann Við í Kanaríklúbbnum ætlum aö færa út kvíarnar á nýju ári og tökum þátt í fyrsta beina áætlunarfluginu frá íslandi til Flórída 17. janúar nk. Þetta einstaka tækifæri nýtum við okkur til að bjóða sérstakt kynningarverð á lúxusdvöl í einni vinsælustu ferðamannaparadís veraldar. Þessi fyrsta Flórídaferð Kanaríklúbbsins er áreiðanlega farsælt hliðarspor - sannarlega efnileg byrjun á nýju ári! Flórída Við f Ijúgum beint f rá Keflavík til Orlando, en þaðan er um 2 klst. akstur til St. Petersburg á vesturströnd Flórfdaskagans, við Mexíkóflóann. Á þessum árstíma er hitinn á Flórída um 22-26°C og sjávarhiti er 22°C - einstaklega þægilegt loftslag. Flórída - ævintýraland ferðamannsins Óvíða ( heiminum er að finna annan eins aragrúa stórbrotinna skemmtigarða, þar sem fólk á öllum aldri nýtur ógleymanlegra stunda. Við nefnum heimsfræg dæmi: Disney World - vinsælasti ferðamannastaður veraldar, Future World, World Showcase, Sea World, Sircus World, Masterpeace Gardens, Wet 'n Wild - að ógleymdum Everglades þjóðgarðinum. Gistingin Við gistum á Sandpiper Resort Hotel, 150 herbergja lúxushóteli alveg við ströndina. I þessu frábæra hóteli eru fjölmargir veitingastaðir, inni- og útisundlaug, nuddpottar, æfingasalur, íþróttavellir, leiktækjasalur og seglbrettasiglingar.við ströndina. 15 m ínútna fjarlægð er keppnisgolfvöllur og sjálfsagt er að reyna stórf iskaveiði úti á flóanum. Stúdfóíbúðir. Hagstætt kynningarverð! I tilefni af þessu fyrsta beina áætlunarflugi bjóðum við upp á sérlega hagstætt kynningarverð á fýrstu ferðinni: Kr. 39.500 (Innifalið: Flug: Keflavík - Orlando - New York - Keflavík, ferðirtil og frá flugvelli erlendis, gisting í tvær vikur, fslensk fararstjórn.) Flórída - lifandi dvalarstaður Það er sama hvert litið er - fjölbreytnin er ótrúleg: • Seglbrettasiglingar • köfun • sjóskfði • hraðbátar • seglbátar • kanóar • stórfiskaveiðar • golf - 40 af bestu golfvöllum veraldar • hundaveðhlaup • kappakstur • mótorhjólakappakstur • verslun með allt milli himins og jarðar • næturlff f öllum myndum • skemmtistaðir eins og þeir gerast bestir • kvikmyndahús með þvf nýjasta og besta á hvfta tjaldinu • matur frá öllum heimshornum • diskótek • næturklúbbar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.