Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR1986 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður — Blaðberar Blaðbera vantar strax í Setbergshverfi. Upplýsingar í síma 51880. Mosfells- hreppur Starfsfólk óskast í heimilishjálp í hlutastörf. Upplýsingar á skrifstofu Mosfellshrepps frá kl. 10.00-12.00 í síma 666218. Efna- eða vélaverk- fræðingur Rannsóknastofnun fiskiðnaðaris óskar aö ráða efna- eöa vélaverkfræöing til starfa á tæknideild stofnunarinnar. Umsóknarfrestur hefur veriö framlengdur til 15. janúar nk. Upplýsingar um starfiö eru veittar í síma 20240. Rannsóknastofnun fiskiönaðarins, Skúlagötu 4. Símavarsla — Vélritun Starfskraftur óskast á endurskoöunarskrif- stofu. Aöalstarfssviö símavarsla og vélritun. Æskilegt er aö viðkomandi geti hafiö störf sem fyrst. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Samviskusemi 3061“. Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiöslustarfa. Áhugasamir mæti til viötals mánudaginn 6. janúar eftir kl. 14.00 aö Grensásvegi 7. Tommahamborgarar. Fataverksmiöjan Gefjun Snorrabraut 56 óskar aö ráöa í eftirtalin störf: 1. Saumastörf. 2. Sníöslu (fóöur). Hér er um framtíöarstörf aö ræöa fyrir áhuga- samt fólk. Vinnutími er frá kl. 8-16. Nánari upplýsingar eru veittar í símum 16638 og 18840. ^ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA Auglýsingastjóri Frjálst framtak hf. óskar aö ráöa auglýsinga- stjóra fyrir eitt af tímaritum sínum. Starfið krefst: 1. Samviskusemi og nákvæmni. Mjög mikið er lagt upp úr því, aö viðkomandi sé samviskusamur og nákvæmur í oröum sínum og gjörö- um. 2. Söluhæfileika. Viökomandi veröur aö hafa til aö bera áhuga og hæfni í sölumennsku. Helst er leitaö aö einstaklingi meö reynslu. Þaö er þó ekki skilyrði. 3. Sjálfstæðis. Starfiö er í eðli sínu sjálfstætt. Því þarf viökomandi aö hafa skipulags- hæfileika og sjálfstæði. Starfið býður upp á: 1. Góð laun. Viðkomandi veröur greitt í samræmi viö afköst. Góöur starfsmaöur hefur þannig góð laun. 2. Vinnu í frísku fyrirtæki. Starfiö býöur upp á vinnu í hraðvaxandi fjölmiölafyrirtæki meö hressu og duglegu fólki. Þeir, sem áhuga hafa á aö sækja um ofan- greint starf, eru vinsamlegast beðnir aö leggja inn skriflega umsókn, sem tilgreini aldur, menntun, starfsreynslu og annað það, sem til greina gæti komiö viö mat á hæfni. Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnaö- armál og öllum veröur svaraö. Skilafrestur umsókna er til kl. 12.00 föstudaginn 10. janúar. Frjáist framtak hf., Ármúla 118, Reykjavík, simi 82300. Starfskraftar óskast strax. Uppl. á staðnum. Kjörvai, Mosfellssveit. Atvinna óskast 37 ára gamall bifvélavirki óskar eftir vel launuöu starfi nú þegar. Ýmislegt kemur til greina. Tilboö merkt: „Reglusamur — 3499“ sendist augld. Mbl. fyrir 14. janúar. Maður óskast Handlaginn reglusamur maður óskast til framtíðarstarfa viö þvottahús. Góöir launa- möguleikar. Upplýsingar á staönum (ekki í síma). A.Smith, þvottahús, Bergstaöastræti 52. ORKUBÚ VESTFJAROA Svæðisstjóri Orkubú Vestfjaröa auglýsir stööu svæðis- stjóra á svæöi II lausa til umsóknar. Svæöi II er Vestur-Baröastrandarsýsla og aösetur svæöisstjóra er á Patreksfirði. Starfiö felst í alhliöa stjórnun á öllum rekstri Orkubús Vestfjaröa á svæöi II ásamt undir- búningi og umsjón meö framkvæmdum fyrir- tækisins þar. Æskilegt er að umsækjendur hafi aflað sér tæknimenntunar á rafmagnssviöi. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Kristjáni Har- aldssyni orkubússtjóra, Stakkanesi 1, 400 ísafjörður, fyrir 10. janúar nk. Allar nánari upplýsingar veitir orkubússtjóri í síma 94-3211. Orkubú Vestfjaröa. Kennarastöður Kennara vantar nú þegar í heimilisfræöi og stæröfræöi viö Grunnskóla Hafnarfjaröar. Uppl. í síma 53444. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar. Starfsstúlkur óskast í mötuneyti okkar að Vinnuheimilinu Reykjalundi, Mosfellssveit. Húsnæöi getur fylgt á staönum. Upplýsingar gefur Geir Þorsteinsson í síma 666200. REYKJALUNDUR Starfskraftur óskast til sendiferöa hálfan daginn. Æskilegt er aö viðkomandi geti hafiö störf sem fyrst og hafi yfir bifreiö aö ráöa. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. fyrir þriöju- dagskvöld 7. janúar 1986 merkt: „R — 8615“. Byggingavörur Óska eftir ábyrgöarstarfi. Reynsla í innkaup- um innanlands og erlendis, innflutningi og verslunarstjórn. Samstarf um verslun eöa framleiðslu er mögulegt. Hef lagt til gott húsnæöi. Upplýsingar í síma 46822. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi í boöi Til leiau lönaöarhúsnæöi á Vagnshöföa, leigist í einu lagi. Neöri hæöin er 180 fm meö einum innkeyrslu- dyrum, efri hæö er 180 fm meö talíubúnaði á milli hæöa. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 10. janúar merkt: „Iðnaöarhúsnæöi — 0224“. Til leigu skrifstofuhús í Hafnarfirði Skrifstofa á efri hæö og íbúö á jaröhæö, hver hæö 80 m2. Leigist í einu eöa tvennu lagi. Tilboö merkt: „Skrifstofuhús — 8617“ sendist augid. Mbi. fyrir 15. janúar nk. Til leigu í verslunarsamstæðu í Kópavogi (vesturbæ) ca. 50 fm verslunarhúsnæöi. Hentugt fyrir barnafatnaö og tauvörur. Upplýsingar í síma 42017 og 17139. Húsnæði til leigu Höfum til leigu tvö samliggjandi herbergi á góöum staö í þjónustu- og verslunarmiöstöð viö Reykjavíkurveg. Hentar mjög vel t.d. fyrir verkfræöi- eöa arkitektastofu einnig sem SkriTSÍÚíUriGrDGfy!. LSiJSí Tlu pGy3T. kf\l BYGGÐAVERK HF. Hafnarfirði, Sími53255 og 54959.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.