Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.01.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR1986 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður — Blaðberar Blaöbera vantar strax í Setbergshvérfi. Upplýsingar í síma 51880. fMtogptftfyhifeifr & Mosfells hreppur Starfsfólk óskast í heimilishjálp í hlutastörf. Upplýsingar á skrifstofu Mosfellshrepps frá kl. 10.00-12.00 í síma 666218. Ef na- eða vélaverk- fræðingur Rannsóknastofnun fiskiönaðaris óskar aö ráða efna- eöa vélaverkfræöing til starfa á tæknideild stofnunarinnar. Umsóknarfrestur hefur veriö framlengdur til 15. janúar nk. Upplýsingar um starfiö eru veittar í síma 20240. Rannsóknastofnun fiskiönaðarins, Skúlagötu 4. Símavarsla — Vélritun Starfskraftur óskast á endurskoðunarskrif- stofu. Aöalstarfssvið símavarsla og vélritun. Æskilegt er aö viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Samviskusemi 3061". Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa. Ahugasamir mæti til viðtals mánudaginn 6. janúar eftir kl. 14.00 að Grensásvegi 7. Tommahamborgarar. Fataverksmiðjan iun Gefji Snorrabraut 56 óskar að ráöa í eftirtalin störf: 1. Saumastörf. 2. Sníöslu (fóður). Hér er um framtíðarstörf aö ræða fyrir áhuga- samt fólk. Vinnutími er frá kl. 8-16. Nánari upplýsingar eru veittar í símum 16638 og 18840. ^ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA Auglýsingastjóri Frjálst framtak hf. óskar að ráða auglýsinga- stjóra fyrir eitt af tímaritum sínum. Starfið krefst: 1. Samviskusemi og nákvæmní. Mjög mikiö er lagt upp úr því, að viðkomandi sé samviskusamur og nákvæmur í orðum sínum og gjörö- um. 2. Söluhæfileika. Viökomandi verður að hafa til að bera áhuga og hæfni í sölumennsku. Helst er leitaö aö einstaklingi meö reynslu. Þaö er þó ekki skilyrði. 3. Sjálfstæðis. Starfið er í eðli sínu sjálfstætt. Því þarf viökomandi aö hafa skipulags- hæfileika og sjálfstæöi. Starf ið býður upp á: 1. Góð laun. Viökomandi verður greitt í samræmi viö afköst. Góöur starfsmaöur hefur þannig góð laun. 2. Vinnu í frísku fyrirtæki. Starfiö býður upp á vinnu í hraövaxandi fjölmiölafyrirtæki með hressu og duglegu fólki. Þeir, sem áhuga hafa á aö sækja um ofan- greint starf, eru vinsamlegast beðnir að leggja inn skriflega umsókn, sem tilgreini aldur, menntun, starfsreynslu og annað það, sem til greina gæti komiö viö mat á hæfni. Meö allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og öllum verður svarað. Skilafrestur umsókna er til kl. 12.00 föstudaginn 10. janúar. Frjálst framtak hf., Ármúla 118, Reykjavík, sími 82300. Starfskraftar óskast strax. Uppl. á staönum. Kjörval, Mosfellssveit. Atvinna óskast 37 ára gamall bifvélavirki óskar eftir vel launuðu starfi nú þegar. Ýmislegt kemur til greina. Tilboð merkt: „Reglusamur — 3499" sendist augld. Mbl. fyrir 14. janúar. Maður óskast Handlaginn reglusamur maður óskast til framtíðarstarfa viö þvottahús. Góöir launa- möguleikar. Upplýsingar á staðnum (ekki í síma). A.Smith, þvottahús, Bergstaðastræti 52. m ORKUBÚ VESTFJAROA Svæðisstjóri Orkubú Vestfjaröa auglýsir stöðu svæðis- stjóra á svæöi II lausa til umsóknar. Svæöi II er Vestur-Baröastrandarsýsla og aðsetur svæöisstjóra er á Patreksfiröi. Starfiö felst í alhliöa stjórnun á öllum rekstri Orkubús Vestfjaröa á svæði II ásamt undir- búningi og umsjón með framkvæmdum fyrir- tækisins þar. Æskilegt er að umsækjendur hafi aflaö sér tæknimenntunar á rafmagnssviði. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Kristjáni Har- aldssyni orkubússtjóra, Stakkanesi 1, 400 ísafjörður, fyrir 10. janúar nk. Allar nánari upplýsingar veitir orkubússtjóri í síma 94-3211. Orkubú Vestfjarða. Kennarastöður Kennara vantar nú þegar í heimilisfræöi og stærðfræði við Grunnskóla Hafnarfjaröar. Uppl. í síma 53444. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar. Starfsstúlkur óskast í mötuneyti okkar að Vinnuheimilinu Reykjalundi, Mosfellssveit. Húsnæöi getur fylgt á staönum. Upplýsingar gefur Geir Þorsteinsson í síma 666200. REYKJALUNDUR Starfskraftur óskast til sendiferöa hálfan daginn. Æskilegt er að viökomandi geti hafið störf sem fyrst og hafi yfir bifreið aö ráöa. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld 7. janúar 1986 merkt: „R — 8615". Byggingavörur Óska eftir ábyrgðarstarfi. Reynsla í innkaup- um innanlands og erlendis, innflutningi og verslunarstjórn. Samstarf um verslun eða framleiöslu er mögulegt. Hef lagt til gott húsnæði. Upplýsingar í síma 46822. raðauglýsingar raöaugtýsingar raðauglýsingar húsnæöi f boöi T§! leigu lönaöarhúsnæöi á Vagnshöfða, leigist í einu lagi. Neðri hæðin er 180 fm með einum innkeyrslu- dyrum, efri hæð er 180 fm meö talíubúnaöi á milli hæða. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 10. janúar merkt: „Iðnaöarhúsnæði — 0224". Til leigu skrifstofuhús í Hafnarfirði Skrifstofa á efri hæð og íbúö á jaröhæð, hver hæð 80 m2. Leigist í einu eða tvennu lagi. Tilboð merkt: „Skrifstofuhús — 8617" sendist augid. Mbi. fyrir 15. janúar nk. Til leigu í verslunarsamstæöu í Kópavogi (vesturbæ) ca. 50 fm verslunarhúsnæði. Hentugt fyrir barnafatnaö og tauvörur. Upplýsingar í síma 42017 og 17139. Húsnæði til leigu Höfum til leigu tvö samliggjandi herbergi á góöum stað í þjónustu- og verslunarmiöstöö við Reykjavíkurveg. Hentar mjög vel t.d. fyrir verkfræði- eða arkitektastofu einnig sem skfiísíöíunGruGry!. lslíst nu pGgsr. ÍSOÍBYGGÐAVERK HF. Hafnarfirði, Simi 53255 og 54959. t .:.¦;-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.